Alþýðublaðið - 11.10.1959, Blaðsíða 7
barst okk
m íslend-
■ er í Ber-
mn heitir
miifiiiitimmii!
ann hefur
yri ennþá.
ilega fyrir
ista banda
'syfirvald-
hvort Ev-
tur fengið
á ný og
f leiðandi
n að vinna
aninni við
sem er í
ingjusömu
ar.
Grétar Svanberg og fór frá
íslandi fyrir fjórum árum.
Tvö fyrstu árin var hann í
siglingum og kom víða við
í öllum heimsálfum. Iiann
er nú giftur norskri konu
og býr í Asköj, eyju, sem
er skammt fyrir utan Ber-
gen.
Okkur finnst bréfið þess
virði að birta það og fer
það hér á eftir:
„Mér barst nýiega í hend
ur eintak af Alþýðublaðinu.
Það, sem vakti mesta furðu
mína, var OPNAN með
greininni „Karlmenn, rign-
ing og regnhlífar“. — Getur
það verið, að hægt sé að
ganga um miðbæinn í Rvík
og sjá bara þrjá menn með
régnhlíf? Hvers vegna í ó-
sköpunum eru karlmenn
heima hræddir við að láta
sjá sig úti á götu með regn-
hlíf? Halda þeir að það
verði hlegið að þeim? Hér í
Noregi þykir það sjálfsagt
að karlmenn beri regnhlííar
engu síður en kvenfóikið.
Hér í Bergen, þar sem ég
bý, rignir mjög mikið, —
meira en víðast hvar í Nor-
egi. Ef við bregðum okkur
út á stræti og torg hér einn
rigningardag, þá þarf
skrambi snjalla menn til
þess að geta talið alla þá
menn, sem bera regnhlíf.
Blaðamennirnir ykkar, sem
fundu aðeins þrjá slíka í
Reykjav'ík, hefðu vissulega
ekki þurft að blotna mikið
til þess að viða að sér efni í
grein um þetta efni.
En það þarf ekki einu
sinni rigningu til- þess að
sjá karlmenn með regnhlíf
hér í Bergen. Margir taka
regnhlífina með sér hvenær
sem þeir bregða sér út, þvi
að það er aldrei að vita,
hvenær hann tekur upp á
því að hella úr sér ausantíi
rigningu. Það er langt frá
því að þessir menn séu á-
litnir eitthvað skrýtnir.
Regnhlíf er ekki annað en
nauðsynlegt tæki til þess að
vernda fatnað manna.
Ég vil þess vegna segja
við alla karlemnn á íslandi:
Kaupið ykkur regnhlíf og
berið hana eins oft og ykk-
ur sýnist. Það er hvorki
uppskafningsháttur eða
snobberí •— og þið skuluð
ekki láta ummæli kvenfólks
ins skipta ykkur neinu.
Sýnið, að þið séuð frjálsir
karlmenn í frjálsu landi.
Hverns vegna á kvenfólkið
að hafa einkarétt á því að
bera regnhlíf sér til skjóls?
Það væri nú skárra. Segir
ekki gamalt íslenzkt orð-
tæki: Enginn kann sig of
vel heiman að búa?
Ég las greinina í OPN-
TJNNI fyrir marga og allir
sögðu hið sama: Hvaða ó-
skapa kjánar eru þessir ís-
lenzku karlmenn? Þeir
hljóta að vera óskaplega
feimnir, eða eru þeir hug-
lausir?
Þegar ég kem til íslands
næsta sinni, þá vona ég að
ég sjái margar regnhlifar á
lofti, bornar af karlmönn-
um, sem kunna að verja sig
gegn regni og vindi.“
tið og fell-
rans er nú
iðar höfð-
auðsjáan-
S voðalegt
er á seyði. Höfðinginn hef- hann hafi sannað hræðileg
ur málað andlit sitt með afbrot á vesalings Frans. Að
skræpóttum litum og hann því búnu fer tam-tam að
æpir óskiljanlegum orðum hljóma um allan skóginn
að Frans. Það er eins og og þar næst gefur höfðing-
inn nokkrar fyrirskipanir.
Frans er gripinn og dreginn
burtu. Hann skilur nú, að
dómurinn yfir honura er
fallinn.
Við bjóðum yður þetta frábæra kostaboð:
Þé:r fáið tvo árganga — 640 bls. — fyrir 55 kr„
er þér gerist áskrifandi að
Tímarinu SáMIIÐl
sem flytur ástasögur, kynjasögur, skopsögur, drauma-
ráðningar, afmælisspádóma, kvennaþætti Freyju með
Butterick-tízkusniðum, prjóna- og útsamus-mynztrum,
mataruppskriftum og hvers konar hollráðum. í hverju
blaði er skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson og
bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson, en auk þess úrvals-
greinar. getraunir, krossgáta, viðtöl, vinsælustu dans-
lagatextarnir o. m. fl.
10 blöð á ári fyrir 55 kr,
og nýir áskrifendur fá einn árgang í kaupbæti, ef ár-
gjaldið 1959 fylgir pöntun. Póstsendið í dag eftixfarandi
pöntunarseðil:
Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAM-
TÍÐINNI og sendi hér með árgjaldið 1959, 55 kr. (Vin-
samlegast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun.)
Nafn ..................................
Heimili ..................!.............
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík.
í uppmælingavinnu og innivinnu. i
MAGNÚS K. JÓNSSON Sími 32,980.
annast kaup og sölu bifreiða
IHesta úrvalifl
Hagkvæmustu gréföslu-
sKiImálarnir
Öryggasta þjónostan .
Ssmi 19032
Höfum fyrirliggjandi
Granit legsteina og plötur
S. Helgason sl
Súðavogi 20 — Sími 36-177
Alþýðublaðið — 11. okt. 1959 J