Alþýðublaðið - 11.10.1959, Qupperneq 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Hefðarfrúin og um-
renningurinn
(Lady and the Tramp)
Bráðskemmtileg ný teiknimynd
með söngvum gerð í litum og
CINEMASCOPE
af snillingnum
Walt Disney.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 16444
Að elska og deyja
(Time to Iove and a time to die)
Hrífandi ný amerísk úrvals-
mynd í litum og Cinemascope
eftir skáldsögu Erich Maria
Remarque.
John Gayin
Lieselotte Pulver
.Bönnuð. börnum..........
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
•—o—
ÖRÆFAHERDEILDIN
(Desert Legion)
Afar spennandi litmynd.
Alan Ladd,
Arlene Dahl.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Nýja Bíó
Sími 11544
Þrjár ásjónur Evu.
(The Three Faces of Eve)
Hin stórbrotna og mikið um-
talaða mynd.
Aðaihlutverk leika:
David Wayne,
Lee J. Cobb,
Joanne Woodward,
sem hlaut „Oscar“-verðlaun fyr-
ir frábæran leik í myndinni.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð fyrir börn innan 14 ára.
—o—
HJÁ VONDU FÓLKI
Hin sprenghlægilega drauga-
mynd með:
Abbott og Costello.
Frankenstein — Dracula og
Varúlfurinn.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
GYLLTA ANTILOPAN
og fleiri teiknimyndir.
Sýndar kl. 3.
Sími 22140
Ökuníðingar
(Hell drivers)
Æsispennandi ný, brezk mynd
, um akstur upp á líf og dauða,
mannraunir og karlmennsku.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Herbert Lom,
Peggy Cnmmins
, ■u r /> • > a % t ■» * * ’ '■ '• ’■
Sýnd kl. 7 og 9. •
ÆVINTÝRI í JAPAN
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3 og 5.
A usturbœjarbíó
Sími 11384
Sing, Baby, Sing
Sérstaklega skemmtileg og fjör-
ug, ný, þýzk söngva-' og dans-
mynd. — Danskur texti,
Caterina Valente,
Peter Alexander.
Hljómsveit Kurt Edelhagens og
Hazy Osterwald.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rri * ' +
1 ripoubio
Sími 11182
í djúpi dauðans.
Sannsöguleg, ný, amerísk stór-
mynd, er lýsir ógnum sjóhern-
aðarins milli Bandaríkjanna og
Japans í heimsstýrjöldinni
síðari.
Clark Gable,
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
ROBINSON CRUSOE
MÓDLEiKHÚSIO
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngu*.,.oasalan opin frá kl.
13.15 til kO. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Fernandel á leiksviði
lífsins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BONZO Á HÁSKÓLA
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Góð bíiastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl.
11.05.
Stjörnubíó
Sími 18936
Mamma fer í frí
Bráðskemmtileg og létt ný
sænsk gamanmynd, um bónda-
konu, sem ferú frí til stórborg-
anna til að skemmta sér. Mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Gerd Hagman
Georg Fant.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■—o—
Bráðskemmtilegar teiknimyndir
sýndar ki. 3.
ILEIKFÉIA6L
'REYKIAYÖang
Delerium
bubonis
eftir Jónas og
Jón Múla Árnasyni.
41. sýning.
í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2. — Sími 13191.
„Nýtt leikhús”
Söngleikurinn
Músagildran
eftir Agatha Christie.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Sýning þriðjudag kl. 8.30 í
Kópavogsbíó. Aðgöngumiðasala
kl. 5 mánudag og þriðjudag.
Sími: 19185.
KÖFLÓTTA
buxnaefnið komið aftur.
'g 11. okt. 1959 — Alþýðublaðið
—o—
TRIGGER YNGRI
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Mogambo
Spennandi og skemmtileg am-
erísk stórmynd í litum, tekin í
frumskógum Afríku.
Clark Gable
Ava Garner
Grace Kelly
Sýnd kl. 7 og 9.
—o—
HINN HUGRAKKI
Austurrísk gamanmynd í litum
og Cinemascope. Aðalhiutverk:
Michel Ray. Sýnd kl. 5.
PÁSKAGESTUR
Walt Disney smámyndasafn.
Sýnd kl. 3.
Texti: Pír O. Man.
Tónlist: Jón M. Árnason.
Leikstjóri: Flosi Óiafsson.
SÝNING í kvöld í Fram-
sóknarhúsinu kl. 8.30.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag.
Dansleikm
Aðalhlutverk: ;
Germaine Damar
Carl Möhnerr
Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzka-
lands^ Königsee og næsta umhverfi. — Milljónir
manna hafa bætt sér upp sumarfríið með því að
sjá þessa mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Híó Orande
Spennandi amierísk mynd. — Sýnd kl. 5.
Ævintýrið um slígvéiaða köttinn
Rússnesk barnamynd í litum.
Einnig apaskinn í brún-
um litum.
VERZLUNIN
Snóí
Vesturgötu 17.
Sýnd kl. 3.
Hvstar syrenur ’
(WEISSER HOLUNDER)
Fögur litkvikmynd, heillandi hljómlist og söngur.
BARÁTTA LÆKNISINS
(Ich suche Dich)
Mjög áhrifamikil og snilldarvel leikin ný þýzk
úrvalsimynd.
O. W Fischer — Anouk Aimée
Ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 11.
HATOAgmg
•Mt
SlMI 50-18«