Alþýðublaðið - 11.10.1959, Page 9
AFMÆLISMÓTI FH lýkur í kvöld og fara fram
margiir skemmtilegir leikir. Við birtum hér tvær myndir
af yngri flokkunum í tilefni 30 ára afmælis félagsins.
Efri myndin er af 2. flokki kvennia FH, sem var eini
kvennaflokkurinn úr Hafnarfirði, sem keppti á síðasta
íslandsmóti og tapaði fyrir Ármanni í úrslitaleik með
aðeins 1 mau-ks mun, 4:5. Þjálftari er Birgir Björnsson.
Hin myndin er af efnilegum piltum úr 4. flokki, sem háð
hafa nokkra leiki með ágætum árangri. Þjálfarinn, Hall-
steinn Hinriksson, er með þeim á myndinni. Keppnin í
kvöld hefst kl. 8.15 að Hálogalandi.
MMUHMUMMMWIMMHHMHMWMWMHMMMWMHMMWk
SKASON HJÓIBARÐAR
nýkomnir með nylonstriga.
Stærðirnar:
7.00—20
8.50—20
8.25—20
HJOLSARBINN H.F., Hverflsgðfu 89
GERHANIA.
t>ýzkunámskeið
félagsins verða í vetur í Háskólanum á þriðjudögum
og föstudögum kl. 8 e. h. Nemendur mæti þriðjudag-
inn 13. október, byrjendur í kennslustofu 9 og þeir,1
sem lengra eru komnir, í kennslustofu 10.
Kennslugjald fyrir námskeiðið, kr. 200,00
fyrir 35 tíma, greiðist við innritun.
Félagsstjórnin.
INCÐLFS mÉ
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðsMptin.
Ingálfs-Café.
handgerðir,
C D breiddir
Aðeins kr. 175,00
Breið tá.
Karlmannaskór,
randsaumaðir,
Karlmannaskór
nylon — ull
Brúnir — Svartir
emangrun-
argler
er ómissandi
í húsið.
$/M/ 18056
CUDOGLER M¥
<§► MELAVÖUUR
HAUSTMÓT meistaraflokks — I DAG KL, 2
leika
KR - VALUR
Dómari: Haukur Óskarsson.
Línuverðir: Jón Baldvinsson og
Daníel Benjamínsson
Strax á eftir leika
VÍKINGUR - ÞRÓTTUR
Dómari: Valur Benediktsson
' Línuverðir: Einar Hjartarson og
Sveinbjörn Guðbjarnarson
Mótanef ndin
f-—Z.
Opíð í kvöld
Sextett Karls Jónatanssonar.
Söngkona Anna Maria.
Húsinu lokað kl. 11,30.
í Ingólfscafé
í kvöld kL 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. !
seldir frá kl. 5.
Sími £2-8-28 Síml 12-8-20
Ath.: Dansað í síðdegiskaffitímanum i
í dag kl. 3—5. j
City-kvintettinn leikur. — Söngvari: i
Þór Nilsen. <
lépavois
Ákveðið hefur verið, að eftirtaldir flokkar starfi í
vetur:
J-
Bast- og tágavinna ofl. (telpur 13—16 ára).
Föndur (smíði, útskurður, bein, horn ofl.),
(drengir 13—16 ára).
Leðuriðja, bein, horn, ofl. (ef þátttaka fæst),
(drengir og telpur 13—16 ára).
Frímerkjaklúbbur (drengir og telpur 10—1S
ára).
Taflklúbbur (drengir og telpur 10—16 ára).
Kvikmyndaklúbbur (fyrir börn á skólaaldri),’
Reiðhjólaviðgerðir (13—16 ára).
Innritun í alla flokka fer fram í bæjarskrifstofunni,1
Skjólbraut 10, dagana 12.—15. okt. (mánud., þriðju-
d., miðvikud., fimmtud.) kl. 5—7 alla daga.
Allir flokkarnir starfa í Kársnesskóla, nema re®»
hjólaviðgerðir, sem verða að Hlíðarvegi 19.
Þátttökugjald fyrir hvern flokk er 10,00.
Alþýðublaðið — 11. okt. 1959 pR