Alþýðublaðið - 11.10.1959, Side 10

Alþýðublaðið - 11.10.1959, Side 10
Þróun á jörðinni Framhald af 12. síðu. næstu mánuðum, og það mun áreiðanlega gerast margt merkilegt, verður ekki ann— að en framhald af því, sem þegar er að gerast, fullkomn ari tæki og aðferðir. Maður inn hefur unnið það afrek að snerta veröld, sem talin var ó- snertanleg. — Tunglið er ekki nema áfangi á leið inni, en það er stökkpallur til lengri ferða um geiminn, ferða, sem farnar verða eftir tíu til tuttugu ár. Oft hefur verið sagt: „Hvað varðar okkur um tunglið eða pláneturnar eða stjörnurn ar?“ En er ekki þekkingar leitin sjálf næg ástæða fyrir því, að aldflaugum er skotið j út í geiminn? En það er fleira, sem til kemur. Mann • ikynið verður brátt of fjöl— mennt fyrir okkar gömlu jörð. Því fjölgar eftir stærð fræðilegu lögmáli. í upphafi næstu aldar verðum við rúmlega fimm milljarðar. Og BárSur Jakobsson lögfræðingur Hafnarstræti 11 Sími 16188 í dag sveltur helmingur alls mannkyns. Hungrið stafar að vísu af því, að gæði jarðarinnar eru ekki nýtt som skyldi og rán yrkjan dregur úr matvæla öflun. Sumir menn deyja ungir úr ofáti en aðrir deyja snemma úr hungri. Við trúum því, að tími vizkunnar sé ekki fjarri, eða- a. m. k. tími samúðarinnar, og þá muni allar þjóðir og allir kynþættir sameinast um að nýta auðlindir jarðar. iSKYNISAMLEG nýting matvælaframleiðslu h’eims ins gefur 30 milljörðum manna nógan mat og er þá farið eftir nákvæmum út— reikningum,, en þessu marki verður varía náð í venuleik anum. Það verður að leita nýrra ráða, ein lausnin er vafalaust aukin framleiðsla gerviefna í matvælafram- leiðslu, um allan heim er unnið að slíkum rannsóknum — en nægir það? En þegar allt um þrýtur .er það eina vonin, að maður inn sjái sér fært að nema aðra hnetti og verða fyrst fyrir næstu pláneturnar, Mars og Venus. Ekki er óhugsandi að mynda gerviloftslag á Mars og andrúmsloftið á Venus ætti að gera fært að breyta því þannig, að menn þyldu þáð. Tunglið er stökkpallur út í geiminn, ekki aðeins fyrir frekari rannsóknar-leiðangra heldur einnig fyrir mann flutninga í stórum stíl. Aðalfundor Félags Jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður, MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Skothúsvegi 15, sem andaðist 7. þ. m., fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 14. október og hefst kl, 2 e. h. Blóm og kransar afbeðið. Guðmundur Magnússon. Svanhvít GuSmundsdóttir. Guðm. I. Guðmundsson. Gunnar Davíðsson. Rósa Ingólfsdóttir. MWWWWWMWWWWWWWWWWMWIWWWWVWIWmVlWMMWWWMWWWIWMMWIMItW I B M I B M Framfíðarsfarf - Sérnám Vaxandi vélakostur IBM á íslandi þarfnast aukinnar þjónustu. Við viljum þv| ráða ungan mann, sem hefur þekkingu og áhuga á „eIectronic.“ Æskileg menntun væri rafmagnsdeild Vélskólans eða hliðstæð þekking. Nokkur kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Skrifleg umsókn með sem fyllstum upplýsingum sendist til Ottó A. Michelsen, .. Laugavegi 11, Reykjavík. I B M I B M Áfvinna Fasf sfarf Skýrsiuvélar ríkisins og Reykjavíkurbæjar. þarfnast starfsfólks, sem vill lært'a meðferð á rafskýrsluvélum og síarfa að stjórn þeirra. Starfið er mjög fjölþætt og krefst nákvæmni og raunsæis auk viljans til að nema. Nokkur enskukunnatta og reikningsgeta er nauðsynleg. Lágmarksmenntun er gagn fræðapróf eða tilsvarandi, en meiri menntun æskileg. Velmenntuðum manni er opnuð góð framtíðarbraut með þessu starfi. Laun verða samkvæmt launaflokkum Reykjavíkurbæjar í samræmi við menntun, hæfni og aldur. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Skúlagötu 59 — Sími 1-98 20. mvmwMMwynvvwwHwwHMwiuHwmwwtwwvuwwtnwwi/wmiWMw AÐALFUNDUR Félags ísl. bifreiðaeftirlitsmanna var haldinn í Reykjavík 2. og 3. október s. 1. Á fundinum voru allflestir bifreiðaeftirlitsmenn landsins mættir. Var mikið rætt um öryggistæki bifreiða og umferðamál. Tvö erindi voru flutt á fund- inum. Lögreglustjórinn í Rvík flutti erindi um umferðamál. Snæbjörn Jónasson verkfræð ingur vegagerðarinnar flutti erindi um þungaflutning og öx- ulþunga á þjóðvegum. Að er- indunum loknum voru umræð- ur. —Eftirfarandi ályktun vap samþykkt á fundinum: „Aðalfundur Félags ísl. bif- reiðaeftirlitsmanna haldinn í Reykjavík 3. október 1959, bein ir þeirri áskorun til allra er ökutækjum stjórna, að gæta ýtrustu varfærni í umferðinni, og aka ætíð eftir settum um- ferðarreglum. Umferðaslysin eru orðin al- varlegt íhugsunarefni og heita' bifreiðaeftirlitsmenn á alla stjórnendur ökutækja að gjöra sitt ýtrasta í að skapa umferða- menningu hér á landi, og láta ekkert umferðarslys henda af ógætilegum akstri eða slæmu ástandi ökutækjanna“. Stjórn félagsins skipa: Gest- ur Ólafsson, formaður; Pálmi Friðriksson, Sverrir Samúels- son, Bergur Arnbjörnsson, Svavar Jóhannsson. í stjórn Sambands norrænna bifreiðaeftirlitsmanna voru kosnir: Gestur Ólafsson, Reykja vík, Svavar Jóhannsson, Akur- eyri. — Varamenn: Magnús Wíum Vilhjálmsson og Pálmi Friðriksson. Haukur Morthens Og Skiffle Joe syngja með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur ld. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 Hljómsveit FELIX VALVERT og NEO-QUARTETT og sönglcona STELLA FELIX SÍMI 35936. INNHEIMT-A LÖGFRÆ.$>l’STÖ1Zr Keflavík - Suðurnes. » A N S L E I K U R að Vík í kvöld klukkan 9. - NÝ HLJÓMSVEIT. Matstofan VÍK. Dansskóli Rigmor Hanson Æfingar hefjast á laugar- daginn kemur fyrir börn, unglinga og fullorðna. Byrjendur og framihald. Upplýsingar og innritun í síma 13159 mánudag, mið- vikudag og fimmtudagv Aðeins þessa þrjá daga. — Sím)i 13159. Stúrt verzlumarfyrirtæki á Vesturlandi vill ráða til sín yfirmann á skrifstofu fyrir góð laun, nú þegar eða 1. febr. nk. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að leggja nöfn sín á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt „Framtíð“. i:° 11. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.