Alþýðublaðið - 15.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1959, Blaðsíða 2
Félög., fyrirtœki og í cinstaklingar Lánum út sal sem ttkur 150 manns í sæti fyrir hvergi ‘konars konar skemmtanir, veizlur, árshátíðir, spila- kvöld og fundi o. fl. Upplýsingar í síma 19611 og 11378 alla daga og öli kvöld. SILFUKTUN GLU). Haínfirðingar! Reykvíkingar! j Síðasta tækifærið að i sjá snillingmn | Miðnætúrskemmtun í Bæjarbíói Hafna-r- fjarðar í kvöld kl. 11,15 ATH. Skemmtunin ekki endurtekin. Borgarþvoftahúsið h.f. Borgartúni 3 — Sími 17260, 17261 18350 j Aðalfundur skipsfjóra- og stfrimanna- verður haldihn í Grófinni 1 (fundasal Slysavarna- félagsins) á morgun, föstudaginn 16. okt. kl. 20,30. Auk aðalfundarstarfa verða rædd félagsmál. Fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. Tveggja mánaða námskeið í vélritun byrjar þann 20. október. - Kennari verður frk. Ingveldur Sigurðardóttir. Upplýsingar í síma 11640 daglega og leftir kl. 8 s.d. ísíma 18643 hjá undirrituðum. ! SIGÚRBERGÚR ÁRNASON. i ÖLLUM þeim mörgu vinum mínum nær og^ fjær, sem glöddu mig á ýmsan hátt og sýndu mér sóma á' sjötugsafmæli mínu, með nærveru sinni, blómum, skeyt- um, gjöfum og vinsamlegum orðum í ‘blöðum og útvarpi, færi ég mínar innilegustu þakkir og kveðjur. j JAKOB JÓH. SMÁRI. ; Framhald af 1. síðu. feréf sitt og lögreglumaður sá, sem um mál þetta fjallaði, íiafði tjáð kaupmanninum, að Væntanlega væri málið úr sög- únni, barst kaupmanni kvaðn- feig frá Þórði Björnssyni, sem vildi: sekta manninn, en þeg- ar þar kom leitaði samí mað- ur til Guðlaugs Einarssonar og fóað hann um að gæta réttar síns og varð Guðlaugur strax við þeirri bón, enda ekki nema sjálfsagt, því hið fyrra mál varðandi ávísunina var að fullu ög öllu leyst. Fór Guðlaugur ásamt kaupmanni til sakadóm- ara, sem verjandi hans, en þá ferá svo við, að bæði sakborn- •fngf' og lögfræðingi var meinað inngöngu í réttarsal hjá Þórði Björrtssyni! Við það sat og fóru báðir á burtu við svo búið, á- kærði og lögfræðingur hans. Þegar hér var komið sögu tók Þórður Björnsson að boða fcaupmanninn á sinn fund hvað eftir annað, en tók skýrt fram, eð hann mætti ekki njóta að- stoðar Guðlaugs Einarssonar! Svro langt gekk þetta, að Þórð- ur kom sjálfur í verzlun kaup- xnannsins og bað hann að koma, átti við hann símtöl og kafði’ við hann í hótunum og gekk svo á hverjum degi frá 9. þ. m. þar til í gærdag. Guð- TaUgur Einarsson kærði hins Vágar strax á fyrsta degi at- fcrij Þórðar til dómsmálaráð- lierra og krafðist þess, að ráðu- -neytið hlutaðist til um málið, að' því er varðaði rétt kaup- vannsins og skyldu lögfræð- ingsins. Var málið strax tekið upp af ráðherra og var saka- dómara sent það til umsagnar, eins og lög gera ráð fyrir. Frið- jón Skarphéðinsson, ráðherra, fór til Akureyrar í fyrradag og upp úr því brá til hins versta, því Þórður átti nú ótt og títt tal við kaupmanninn, en saka- dómari vísaði lögfræðingnum frá sér, með því að ráðuneytið fjallaði um málið. Hafði at- gangur Þórðar gengið svo langt, að hann hugðist setja rétt á lsugardagskvöld og einn ig á sunnudegi. Þegar ráðherra var farinn norður í land gerðist það, að | þrír götulogreglumenn voru : sendir til að sækja kaupmann- inn og höfðu lögreglumenn- irnir fyrirmæli um að hanh mætti ekki einu sinni hringja í síma, enda neyddist hann til að loka verzlun sinni, meðan yfirhsyrzlan fór fram. Kaup- maðurinn neitaði að svara spurningum dómarans fyrr en hann hefði fengið lögfræðing og krafðist þess að fá Guðlaug Einarsson. Þórður Björnsson synjaði kaupmanninum um þetta með úrskurðr og þeim úr- skurði áfrýjaði kaupmaður strax til hæstaréttar. Samkvæmt viðtali blaðsins við Guðlaug Einarsson í gær- kvöldi kvaðst hann myndu innan skamms gera nánari grein fyrir þessari „Gestapo“- herferð Þórðar Björnssonar og hlutdeild sakadómara sjálfs, eins og Guðlaugur orðaði það; Gerði Guðlaugur ráð fyrir, að hann myndi kalla blaðamenn á sinn fund, þegar honum hefði gefizt tækifæri til að rannsaka , betur af hverju stafaði þessi N ýtt leikkús Söngleikurinn Rjúkandi ráð s Sýning í Framsóknavhús- S inu í kvöld (fiinmtudag),) kl. 8. ^ Aðgöngumiðasala frá ld. S 2 í dag. — Sími 22643. S S S s s s s s í ié' Ilafnarfirði Fáið þið atgangur. Vetrarúlpur með prjóna- stroffi framaní ermunum. STÆRUIR: Nr. frá 1—10. Svo og aðrar TEDDY- vörur. MUNIÐ: Teddy er vandlátra val. Hafnarfirði. Okkur vantar afgreiðslupláss á ýmsum stöð- um í bænum eða samband við verzlanir, seni vildu taka að sér afgreiðslú fyrir okkur. um lágmarksverð á úrgang úr karfa af fogurum III fiskmpls verksmiðja. ’Lágmarksverð á úrgangi úr karfa af togurum hefur verið ákveðið eins og hér segir: 1. Verksmiðjur, sem árið 1958 framleiddu meira en 1500 tonn af krafamjöli, skulu gi'eiða fyrir hvert kiló af karfaúrgangi 96,5 aura, en 100 aura fyrir hvert kíló af óunnum karfa. 2. Verksmiðjur, sem árið 1958 framleiddu 701—1500 tonn af karfamjöli, skulu greiða fyrir hvert kíló af karfaúrgangi 84,5 aura, en 88 aura fyrir hvert kíló'af óunnum karfa. ; 3. Verksmiðjur, sem árið 1958 framleiddu 700 tonn og minna af karfamjöli, skulu greiða fyrir hvert kíló af karfaúrgargi 81,5 aura, en 85 aura fyrir hvert kíló af óunnum karfa. j Lágmarksverð þessi miðast við karfaúrgang, kominn í þrær verksmiðjanna. Ef fiskimjöísverksmiðjur skirrast við að greiða lágmarksverð þessi, verða útflutningsbætur ekki greiddar á afurðir þeirra. Lágmarksverð þessi gilda frá 1. janúar 1959, unz annað verður ákveðið. ÚTFLUTNINGSSJÓÐUR. 6EYS1 H.F. Fatadeildin Bombsur Kuldastígvél Gúmmístígvél Sokltahlífar Strigaskór Hosur 2 15. okt. 1959. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.