Alþýðublaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 2
ggpí; Hugrún Gunnarsd. og Jóhann Pálsson í hlutverkum, | Sveinn í 5 Einarsen $.| s i ^kriíar um j I ss leiklis! \ LEIKFELAG Kópavogs frum sýndi s. 1. laugardagskvöld í hinu nýja félagsheimili Kópa- vogs sakamálaleikritið „Músa- gildran11 eftir Agöthu Christie. Agöthu Christie þarf líklega ekki að kynna mörgum orðum; ýmsar af sögum hennar hafa verið þýddar á íslenzku eða verið fáanlegar á viðráðanleg- um málum; hún hefur lengi þótt hér sem annars staðar einhver færasti og slyngasti höfundur þeirra sem fást við að setja sam an -reyfara. Á seinni árum hef- ur hún tekið að upplýSa morð- gátur sínar í leikritsformi og tekist mætavel að uppfylla kröf ur s.viðsins en jafnframt kunn- að að færa sér í nyt tækifærin, s-'-mi það veitii". Enda er ekki að sökurn að spyrja: leikrit hnnnar eru sýnd við metaðsókn víða, ekki aðeins „Músagildr- an“, heldur og önnur; Vitni saksóknarans, Tíu litlir negra- strákar, Köngulóarvefurinn. — Þetta ei"u góð sviðsverk, en geta varla talizt merkileg bók- tnenntaverk, þó að henni Ag- öchu okkar láti reyndar vel að lýsa fólki eðlilega. Ég sé því enga ástæðu til að fjölyrða um „Músagildruna“ sem leikrit sér staklega: það ber ýmis beztu ein kanni sakamálaleikrits Og svo ixær það ekki lengra. Þetta er spennandi og skrifað fólki til afþreyingar (en auk þess er t>að hnyttið á köflum, því að |?eirri grímunni á Agatha Christie einnig til að bregða «PP). Á sýningu hins unga og fram takssama Leikfélags Kópavogs verður ekki lagður strangur list -cænn mælikvarði,_ Það væri -með öllu út í hött, því að hér er -um að ræða áhugamenn í fjá'ðum merkingum þess orÖsV — -<*>að væri ekki annað en ósk- tiyggja að segja að hlutyerkun- um hefði verið gerð góð skil. — Þeim var hins vegar ekki gerð verri skil en efni stóðu ,tií, og heiðarleg viðleitni er þó alltént virðingar^erð. Auk þess var gaman að kynnast til dæmis kímnigáfu Ingu Blandon (Frú Boyle) eða skopgáfu Magnúsar Bærings Kristjánssonar (Para- vicini), eðlilegum tilsvörum Árna Kárasonar (Metcalfe maj- ór) eð.a hispurslausii framkomu Sigurðar Grétars Guðmundsson ar (Giles Ralstone). Leikur Hug rúnar Gunnarsdóttur (Ungfrú Casewell) er að vísu viðvanings legur, en hann er innfjálgur og það eins og sýður á henni, þeg- ar hún skyrpir út úr sér setn- ingunum. Einn leikendanna hef ur sérstöðu, enda lærður leik- ari, þó að hann geti varla talist vanur enn. Það er Jóhann Páls- son úr Reykjavík, sem fer með hlutverk hins unga og áhuga- sama leynilögreglumanns, — Trotters, og er það aðalhlut- verkið. Manni gengur í fyrstu Framhald á 10. sí&u. ««»•»«■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■*■■■ Fatabúðin Skólavörðustíg 21 Minerva- skyrtur náttföt Manshettskyrtur Novia — Estrella Amaro-nærföt Tempo-sokkrar Matador-bindi ■■■■■•■■■ nm» .■ ■ ■ o ■ ■-■ ■ ■ p ■ ■ ■ p p • Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAB VEITINGAB allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskipttn. Garðastræti 2 Simi 14-578 KUDÖj einangrun- argler er ómissandi í húsið. $m 12056 CUDO&im hf ^ Láfið okkur aðstoða yður við kaup Of sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. Áðsloð við Kalkofsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. •■■■■■■■■■■■■aaaaaBBa■■■■■■■■■■■■■■• Húselgendur. Önnumst allskonar vatn* og hitalagnir. HITALAGNI8fej Símar 33712 — 35444. • ■■*■■■■■■■■■■■ ■■-■■■ ■■■■■■■■■■■■■■> !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Valnsveifa Reykjavíkur Símar 13134 og 35122, Samkvæmt 4. mgr. 48. g-r. Uimferðarlaga nr. 26 frá 1958 og 5. gr. reglugerðar um umferðarmerki frá 24. marz 1959 hafa bannmerki B—13, sjá mynd, verið sett við vegamót eftirtaldra vega á Keflavíkurflug- velli: Flugvallarbrautar, Alþjóðabrautar (Internafional Highway) og Vestui'brautar. Merki bessi segja til um skilyrðislausa stöðvunar- skyldu, áður en ekið ler inn á brautir þessar. Þegar ekið er af stað aftur, er skvlt að sýna ý.trustu varúð og víkja fyrir umferð frá báðum, hliðum, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Þetta tilkynnist öllum, er blut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 12. okt. 1959. BJÖRN INGVARSSON. Viðlalstímt skólastjóra kl. 6 til 7 síðd.. í síma 34148. Fyrirspurnum ennfremur svarað í Mið- bæjarbarnaskólanum kl. 7,30 til 9 síod. Skólastjóri. Vandlát húsmóðir noíar ætíð beztií fáanlegu efnin í kökur sínar og brauð. j ROYAL lyftiduft er heimsþekkti gæðavara, sem reynzlan hefur sýnt að ætíð má treysta. j 2 16. okt. 1959, —• Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.