Alþýðublaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1959, Blaðsíða 3
KauDmðttur launa nú en wwm*wwwmiwwwwmmmwiwwmwm*w*wwmww*%wwmwwwwwmmww I Eggerf Þorsfeinssonr varaforsefi álfsýSusambands Eslattds - f TÍMINN og Þjóðviljinn1 keppast við að halda fram þeirri fullyrðingu, að kaup-1 máttur launanna sé minni nu en í fyrra. Áður höfðu sömu blöð staðhæft, að launin væru lægri nú en í fyrra. Alþýðu- blaðið hrakti þá blekkingu með því að birta staðreyndir. Þá þóttist Tíminn og Þjóðviljinn Tal m v, ZAGREB. — Smysloff vanö biðskák sína við Fischer í nokkrum leikjum, en Gligorie og Petrosjan sömdu jafntefli í biðstöðunnij Er nú lokið 21. simferð og flyzt mótið nú til Belgrad, höfuðborgac Júgóslav- íu. Verður 22. umferð tefld þar á sunnudaginn. Staðan eftir 21. umferð er þessi: 1. Tal 15 Vé v. 2. Keres 14 v. 3. —4. Smysloff og Petrosjan 11V> v. 5. Gligoric IOV2 v. 6. Fischer 8V2 v.' 7. Benkö 6V2 v. 8. Friðrik 6 v. eiga við kaupmátt launanna. En sú blekkingartilraun er jafnvonlaus hinni fyrri. Kanp- máttur launanna er MEIRI í ár en hann var í fyrra. Þetta er auðsannanlegt hverju mannsbarni: Vísitalan var 217 stig 1. október 1958. Hún var komin niður í 202 stig 1. marz í veíur eftir efnahags- ráðstaf anir núverandi ríkis- stjórnar, en þann dag var skipt um vísitölugrundvöll. Vísitalan hefur ekki hækk- að um eitt einasta stig síðan 1. marz í vetur. Hún var þá og er enn 6.9% lægri en hún var 1. október 1958. Á sama tíma hefur tímakaup Dagsbrúnarmannanna lækkað úr kr. 21,85 í kr. 20,67 eða um 5,4%. Kaupmáttur tímakaups- ins hefur þannig HÆKKAÐ um 1,6% síðan 1. október 1958 í stað þess að lækka eins og Tíminn og Þjóðviljinn éta hvort eftir öðfu. Áður hafði Tíminn og Þjóð- viljinn fullyrt, að launin væru lægri í ár en í fyrra, Sannleik- urinn er sá, að Dagsbrúnar- maður, sem fékk í fyrra kr. 56.144 í laun, fær í ár kr. 58. 751 fyrir sömu vinnu. Það er HÆKKUN, sem nemur 4,6%. Ætlí það sé svo tilviljun, að Tíminn og Þjóðviljinn kjánast til að ljúga sömu vitleysunni ívisvar? vorun og þjóðarinn ALÞÝÐUBLAÐIÐ ræddi í gær við Egg ert Þorsteinsson, varaforseta Alþýðusam- bands íslands, um efnahagsmálin og af- stöðu launþegasamitabanna til þeirra og þá fyrst og fremst þær virku tilraunir, sem ríkisstjórn Alþýðuflokksins hefur gert á síðustu tíu mánuðum til þess að stöðva verðbólguna. „Það þarf enginn að fara í neinar gfaf- götur með það,“ svaraði Eggert Þorstteins son spurningu blaðsins, „að við neitum að bera byrðarnar einfr, en við erum hins vegar fúsir til þess að bera byrðarnar eins og aðrir stívfshópar þjóðarinnar. Það er engin Iausn til önnur en sú, að allt sé stöðvað eins og það er: AÐ VÖRUVERÐ HALDIST ÓBREYTT AÐ SVO MIKLU LEYTI SEM VIÐ GETUM SJÁLF RÁÐ- IÐ VIÐ — OG VIÐ GETUM RÁBIÐ VIÐ VERÐIÐ Á LANDBÚNAÐARAFURÐUN- UM — OG AÐ LAUN FARI EFTIR VERÐLAGINU.“ — Þetta er óskoruð afstaða launþega- samtakanna? . . „Undanfarið hafa birzt í Alþýðublaðinu ummæli rnargra helztu forustumanna þeiiva launþegasamtaka, semi Alþýðu- flokksmenn hafa forustu fyrir. Þeir eru allir á sömu skoðun: að við krefjumst status quo, óbreytt ástand. En ef opnuð verður nokkur gátt fycir dýrtíðarflóðið, þá munum við ekki sitja hjá, heldur fara af stað með okkar kröfur. Eg er algerlega sammála þessari stefnu. Eg mun leggja alla áherzlu á að fylgja henni fram. AÐR- IR FLOKKAR VERÐA AÐ GERA SÉR LJÓST HVAÐ í HÚFI ER. EF BROTIÐ VERÐUR SKARÐ í VARNARGARÐINN, EINS OG YFIRLÝSINGAR FRAMSÓKN AR OG SJÁLFSTÆÐISMANNA BENDA TIL AÐ EIGI AÐ GERA, ÞÁ ERUM VIÐ ALÞÝÐUFLOKKSMENN f VERKA- LÝÐSHREYFINGUNNI LAUSIR ALLRA MÁLA. KANNSKI ÞESSIR FLOKKAR VILJI TRYGGJA ÞAU FÉ- LÖG LAUNÞEGA, SEM ÞEIR EIGA ÍTÖK í, TIL FYLGIS VIÐ NÝTT OG ENDURVAKIÐ DÝRTÍÐARFLÓÐ?“ — Framsókn er iðin við kolann. „Framisóknarflokkuirinn á höfuðjsökina á dýrtíðarflóðinu og vandræðum efna- hagslífsins. Árið 1939 voru, í sambandi við gengislækkunarlögin, gerðrir svokall- aðar hliðarráðstafanir. Kaup og afurða- verð var bundið saman. Ef vara hækkaði átti kaup að hækka, en þó ekki til fulls. # Eysteinn og Hermann, sem þá sátu báð'ir l í ríkisstjórn, lýsíu yfir á alþingi að land- ; búnaðarafurðirnar myndu fylgja með, en ! þeir sviku þetta. HERMANN, SEM VAR í LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA, IIÆKK- ; AÐI VERÐLAGIÐ. Þá fóru verkalýðsfé- ; lögin að ókyiirast. OG ÞÁ GREIP IIER- i MANN TIL GERÐARDÓMSLAGANNA. ! Með þessu atferli var skriðan sett af stað, ; víxlhækkanirnar hófust og kapphlaupið ! hefur staðið síðan. Framsóknarflokkurinn ; ber fyrst og fremst ábyrgð á þessu, en Sjálfstæðisflokkurinn líka, sem er svo laf hræddur, að hann lætur andstæðinginn ráða sinni eigin stefnu. — Nú blasir þetta aftur við þjóðinni. — FRAMSÓKNAR- FLOKKURINN HEIMTAR HÆKKUN LANDBÚNAÐARVARA — OG SJÁLF- STÆÐISFLOKKURINN SEGIR JÁ OG AMEN AF HREINUM OG BEINUM ÓTTA. Ég vil líka minna á það, að bæði í launa deilunum 1952 og 1955 lýstu fulltrúar launþega yfiir því, að þeir æsktu frernur eftir því að þeir fengju dýrtíðina upp- bætta með lækkuðu vöruverði en hækk- uðu kaupi. Atvinnurekendur svöruðu, að þeir réðu ekki stefnunni í efnahagsmál- unum. Rætt var við ríkisstjcirnir, sem þá sátu, ríkisstjórnir beggja flokkanna, en hvorug þorði að lækka vöruverð né að stöðva dýrtíðina. Þar með neyddu þær Iaunþegana inn á hækkunairbrautina. Hækkunin var nauðvörn og ekkert ann- að.“ — En nú hefur dýrtíðarflóðið verið stöðvað. „Já, og við styðium þá stefnu af alefli. Við viljum ekki láta söguna endurtaká sig. Framsókn heimtar hækkað verð land búnaðaraftK'ða. — Sjálfstæðisflokkurinn þorði ekki annað en að samþykkja það. Alþýðuflokkurinn heimtar óbreytt ástand. Við í launþegasamtökunum styðjum þá stefnu. Þjóðin veit, að hverju hún geng- ur. Hennar er «ð velia á milli. EF DÝR- TÍÐARFLÓQINU VERÐUR AFTUR HLEYPT YFIR ÞJÓÐINA, ÞÁ ERUM VIÐ LAUSIR ALLRA MÁI.A. VIÐ MUN- UM hefja okkar varnarráð- STAFANIR ÞEGAR í STAÐ. — ÞETTA ER AÐVÖRUN T IL STJÓRNMÁLA- FLOKKANNA, EN ÞAD ER UM LEID AÐVÖRUN TIL ÞJÓÐARINNAR í HEILD.“ Þá er hér komin mynd af þjóðhetju Svía o-g átrúnaðar- goði allra unnenda boxíþróttarinnar, Ingemar Johanson, kallaður Ingo; og til vinstri er Bir-git, kærastan hans. — Myndin er tekin í Skerja-garðinum í Svíþjóð. Þau eru að búa sig undir að kafa í sjóinn, en sú íþrótt nýtur vaxandi vinsælda úíi um lönd. Og þetta eru kafsundsbúningar, sem þau eru í. Tónverk meS fexíum flökku- sfúdenfa kynnf í háskólanum NÆSTKOMANDI sunnudag berlega hér á landi, nema eitt verðuir nýstárleg tónlistarkynn ing í Háskólanum. Verður þar flutt af hljómplötutækjum skól ans verkið „Carniina Burana“ ?ftir Carl Orff, fyrir kó.r, ein- söngvara og hljómsveit. Guð- mundur Matthíasson tónlistar- kennári mun kynna höfundinn og verkið fyrir áhey.rendum. Textar allir eru á latínu og þýzku úr kvæðasafni frá 13. öld, sem geymir kveðskap flökkustúdenta frá miðöldum, veraldleg kvæði, sem lofa vorið, vínið og ástina. Verkið er samið 1937 og hefur síðan hlotið mikl- ar vinsældir víða um heim. Höfundurinn er eiiin af kunn ustu tónskáldum Þjóðverj.a, sem nú eru uppi, en eftir hann hefúr ekkert verið flutt opin- kórlag (úr Carmina Catulli), sem Polyfonkórinn söng á síð- astliðnum vetri. Tónlistarkynningin hefst kl. 5 e h. KL. 20.30 Frá tón leikum Sinfóníu- hljómsveitar ísl. í Þjóðleikhúsinu, f. hluti. Kl. 21.25 Af rek og ævintýr — síðari hluti (VSV rithöfundur). KL 21.50 Tónleikar. Kl. 22.10 Kvöld- sagan. Kl. 22.30 Tónaregn (Svavar Gests kynnir ívl. söngkvartet.ta. er laus hjá Reykjavíkurbæ. Umsóknir sendast vara- slökkviliðsstjóra, er gefur allar upplýsingar um starfið, fyrir 1. nóvember næstk. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Alþýðublaðið 16. okt. 1959. 3- fit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.