Alþýðublaðið - 23.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1959, Blaðsíða 2
iii liáláfciÉiiyi Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAE VEITINGAR allan daginn Ódýr og vistlegiiT óskast að Arnar’iclti strax. Uppl. í Ráðningastoíu Reyk j avíkurbæj ar. matsölustaður ReyniS viðskiptin. Ingélfs-Café. Gólfteppahreinsun Hreihsum gólfteppi, — dregla og mottur. Gerum einnig við. Sækjum — sendum. EFNI í BARNAKÁPUft Grænt, rautt, blátt, og bránt. — Einnig efni í j óltakj ólana. Verzl. Snót Vesturgötu 17. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. IvUPQj emangrun- argler er ómissandi í húsið. fim 12056 CUDOQLgSI M¥ „ \BRéWTéUtHðtTi1f Efnalaug Ausfurbæjar. Skipholti 1. Tómasarhaga 17. Sími 16346. Kaupið Alþýðublaðið. N ytt leikhú s Söngleikurinn Rjúkandi réð Engin sýning í kvöld. Sýning annað kvöld. Uppselt. N ý 11 leikhú $ Skólavörðustíg 21 DAMASK — Sængurvcr Koddaver Lök DAMASK — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit. ULLAR-VATTTEPPI HESTAMANNA- FÉLAGIÐ FAKUR Félagsfundur verður haldinn í félagsheimili múr- ara og rafvir-kja við Freyjugötu föstudagskvöld 23. þ. m. kl. 8,30. Áríðandi mál á dagskrá um hesthús- rekstur félagsins. STJÓRNIN. fFriðun miSa - framfíl \mú%' í útvarpsumræðunum skoruðu stjórnmála- menn allra fimm stjórnmálaflokka landsins á þjóðina að sameinast um landhelgismerki „Friðun miða — framtíð lands“, og kaupa það og bera það kosningadagana! En til þess að fullum sigri verði náð vantar okkur naúðsynlega fáeina sjálfboðaliða, karla og konur, í nokkrar klukkustundir, nú strax og um helgina. Góðir Reykvíkingar. Ljáið okkur lið. Hafið strax tal af framkvæmdastjóranum, sem er til viðtals í skrifstofu Slysavarnafélags íslands, Grófinni 1, kl. 9—12 og kl. 3—6 síðd. Símar 18135 og 14897. Heimasími á öðrum tímum 10164. , Framkvæmdanefndin. I Kynningarsaia ISBORGÁR í því skyni að kynna framleiðsleiðslu sína hefur ísborg h.f. ákveðið að selja mjólkur- og rjómaís í sérstökum umbúðum til neyzlu í heimáhús- um á verksmiðjuverði út þennan mánuð. Kostar þá Mterinn af mjólkur- ís aðeins kr. 15 og Mterspakki af rjómaís aðeins 25 kr. Auk þess verða á boðstólum amerís kar sósur, sem helt er út yfir vanillaísinn þegar hann er notaður sem dessert. í Reykjavík verður ísinn fyrst utn sinn aðeins seldur í: ÍSBORG við Miklatorg, ÍSBORG Austurstræti og SÖLUTURNINUM við Hálogaland ■ lEFNT M. A.: ^ Æviágrip og mjmd ir af 140 frambjóð- endum, þ. e. 4 efstu roönnum á listum allra flokka ^ Alþingiskosningar állt frá 1942, mið- að við núverandi kjördæmaskipan. ^ Listar stjórnmála flokkanna Fjöldinn allur af öðrum gagnlegum upplýsingum. Sérstök ástæða er til að benda á það, að á engura einum stað öðrum er unnt að finna jafnmiklar heimildir um þá, sem fremstir standa í stjórn- málunum í dag. Bókin er þar með ekki aðeins Handbók fyrir og um kosningarnar, heldur Mka eftir þær. SVARTFUGL. Eiginmaður minn, PÉTUR Á. BJÖRNSSON ' Álfaskeiði 45, Hafnarfirði, verðúr jarðsunginn fra Fríldrkj- unni í Hafnarfirði laugárd. 24. þ. m. Athöfnin hefst ótrieð húskveðju að heimili hins látna kl, Elinborg- Elísdóttir. 2 e. h. 2 23. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.