Alþýðublaðið - 29.10.1959, Side 13

Alþýðublaðið - 29.10.1959, Side 13
Alþýðublaðsmyndir af Alþýðublaðsstarfi 'y' : : ' / :v'':/ :: H ; í • ® : /:' mm " ' ■ Carlsberg er seldur l Á efstu myndinni er slegið á glens í prentsmiðjunni. Ottó Guðlaugsson og Ingimundur Jónsson láta ekki á sér kræla, en Halldór Halldórsson, sem allir knattspyrnu-unnendur kann- ast við, er með leikaraskap. — Benedikt Gröndal. Hann var úti á landi, þegar þetta blað var búið til prentunar. Árangur: Ljósmyndarinn komst ekki að honum og við urðum að grípa mynd úr myndamótasafninu. — Þorsteinn Halldórsson er önn- um kafinn við setjaravélina. Sigvaldi Hjálmarsson er við um- brotsborðið í baksýn. — Björn Jóhannsson og Gylfi Gröndal velta fynr sér vandamáli. Bjöirn er sjaldnast langt frá lög- reglufréttum, Gylfj ber hita og þunga Opnunnar. — Guðni Guðmundsson. Hann er í erlendum fréttunum þrisvar f viku. En það er bara af því hann á bágt mieð að slíta isig frá frétta- mennskunni. Hann er menntaskólakennari að aðalstarfi. — Hrefna er í afgreiðslu ritstjórnarinnar. — Auðunn Guðmunds- son gefur ljósmyndaranum vafasamt auga. — Oe loks er það Einar Björnsson, sem árum saman hefur skrifað um knatt- spyrnu í Alþýðublaðið. Verzfiusa Ben. S. Þórarinssonar/ fyrir saraa verð og Tðmasarpilsner. Þessi auglýsing birtist í Alþýðu- blaðinu 31. marz 1926. Einhverj um brygðd í brún að sjá svona auglýsingu nú til dags. Alþýðublaðið — 29. okt. 1959 |3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.