Alþýðublaðið - 07.11.1959, Side 6

Alþýðublaðið - 07.11.1959, Side 6
FANGAR FRUMSKÓGARINS NEGRARNIR hlaupa í áttina til eldflaugarinnar, en þeir hörfa óttaslegnir aftur, þegar þeir koma þar að, sem hið furðulega fer- líki liggur. Hvað er það, sem hangir og dinglar fram og aftur í loftinu? Er það öllu lokið. En þá sér liarin, Allt tilbúið til fararinnar, klöngrast upp á eldflaugina dýr? Er það ófreskja? Frans hvernig óttinn afskræmir en reipin, sem halda flug- og heggur reipin sundur í hefur vakandi auga á svip- andlit þeirra. ... Já, þessir belgnum föstum við jörðina, nokkrum höggum. í sama órigðum villimannanna, ef náungar eru dauðhræddir verður að losa áður en lagt bili svífur loftbelgurinn til DIANA DORS, þeir ráðast að belgnum er við loftbelginn. Frans léttir. er af stað. Frans grípur exi, himins og þeim er borgið. þekkta enskt myndadís, er ein sem von á á barni nýárinu. — Ekki hc ið heyrzt að undanf þessa oft umræddu en fyrir skömmu k( hjón, Diana og mað ar Dickie Dawson, og þá kom orsökin Diana er ófrísk og draga sig út úr sai islífinu um sinn. - hún hefur sjálf þessa barnspeysu V. ekki, en hver veit n hafi einnig þannig ii til. að bera? ... UM daginn gengum við inn á kaffihús hér í Reykja- vík til þess að fá okkur síð- degiskaffisopa í rigning- unni. Andspænis okkur sátu tvær stúlkur, sem töl- uðu ákaft saman á erlendu tungumáli. Þær sátu gegnt hvorri annarri við tveggja manna borð og notuðu ó- grunsins. Þessar mjóu, litlu veikbyggðu manneskjur voru klæddar þröngum síð- buxum og lausum blússum. Þær höfðu aðeins pantað sér kaffi, en sígaretturnar voru enn ekki nema hálfreyktar milli mjórra fingranna. — Hér voru listakonur á ferð, meðlimir úr hinum amer- íska ballett, sem sýndi á dögunum í Þjóðleikhúsinu. Þær voru að standa upp, þegar við loks áræddum að spyrja, hvort unnt væri að eiga við þær örstutt viðtal. — Við erum bara alveg að fara, því miður. Við eig- um að fara að æfa. Það var sú, sem setið hafði gegnt okkur, sem varð fyrir svörum, sú með „tagl- ið“. — Hún gaf sér samt tíma til að brosa afsakandi og segja til nafns, Wilma Curley. — Ballettdans — það er auðvitað ægileg vinna. spart handahreyfingar til út skýringar máli sínu. Handa hreyfingarnar voru fíngerð- ar eins og stúlkurnar sjálf- ar, sem virtust lágvaxnar ■' og hold í minnsta iagi utan á beinunum. Sú, sem sneri andlitinu að okkur, var svo- Grsfutta Þeim lá svo á út í rign- inguna, að í flýtinum datt okkur ekki í hug að spyrja neins frumlegra en hvernig þeim litist á landið? — Ég hef aldrei séð neitt þvílíkt. Það er dásamlegt, sagði Wilma Curley. (Hrá- blautur gusturinn ýlfraði samsinnandi í því er einhver kom inn um kaffihúsdyrn- ar.) lítið veikluleg að sjá, ef til vill studdu ómálaðar varirn ar að því að svo virtist, en andlitsdrættir allir voru fín geriðr og hárið slétt greitt aftur í „tagl“. Hin hafði mjóan hnakka og mjóar axlir. Ósjálfrátt kom það í hugann, hvort þær mundu þá og þegar ekki hefjast á loft, um leið og þær sveifluðu handleggj unum. Klæðnaður þeirra rak endahnútinn á staðfesting — Hvernig er að dansa fyrir íslenzka áhorfendur? — Það er líka yndislegt. — Þið megið auðvitað ekkert borða? (Fyrir fram an þær var aðeins kaffi- kanna á milli plastbollanna og öskubakkans með nokkr um sígarettustubbum.) — Jú, við getum borðað eins og við viljum, því að við dönsum það strax af okkur aftur. Wilma Curley — á æfingu. — Enda hlógu þær núna hvor framan í aðra. — Já, ég held að við hljótum að elska að dansa. (Wilma Cur- ley lagði áherzlu á hvert orð.) . . . Með það fóru þær út í rigninguna, á þessu „ó- ja, sem — Vinna? Já, það er mik- il vinna. (Og nú litu þær hvor á aðra með meðaumk- unarbrosi að einfeldni spyrj andans.) -— Þið hljótið að elska að dansa. (í andliti þeirra og öllum svip sást dansinn, dans í marga klukkutíma, mörg ár, erfiðleikar, allt það, sem þær höfðu afsalað sér fyrir dansinn.) MAÐUR kom inn í lyfjaverzlun og bað um meðal við hiksta. Lyfsalinn greip flösku upp á hillu og skellti innihaldi hennar framan í viðskiptavininn. — Hvers vegna gerið þér þetta? hrópaði viðskiptavin urinn æfur af reiði. — Vitið þér ekki, að ör- uggasta ráðið gegn hiksta er að gera fólki hverft við? —- Já, en það er konan mín, sem hefur hikstann,11 sagði vesalings viðskipta- vmurmn. viðjafnanlega landi“ á leið á æfingu upp í Þjóðleikhús — og launin eru — klapp að kvöldi. ... ☆ LISTAKONAN Lili El- ina drap um daginn bezta vin sinn. Þetta hljóm ar kannski dálítið harð- neskjulega, en þegar þess er gætt, að „vinurinn11 var rúmlega 3 metra löng kyrki slanga, sem ætlaði að kyrkja eigandann sinn, — þá skýrist má-lið. MARGT skeður í lofti ekki síður en á sæ. Um dag- inn var það, að forríkur Ameríkani varð svo hrifinn af flugþernunni,. sem var í þeirrf vél, sem hann flaug með frá New York til Róm- ar, að hann bað hana að gift ast sér. Ungfrúin hafnaði boðinu, en kurteislega og með ljúfu brosi. Hún hugs- aði svo ekki mejra.um það, því hvað hendir ekki hrif- andi fallegar flugfreyjur? — Eri hinri aldraði, ríki herramaður hugsaðj meira til hennar, því að fyrir viku síðan fékk hún bréf, þar sem henni var skýrt frá því, að milljónerinn væri látinn, en hefði í erfðaskrá sinni arfleítt hana að 100 000 doll ara upphæð. — Svo liúh er nú, ef svo má að orði kom- ast, hin káta ekkja, — sem aldrei hefur gifzt. SOFFÍA LOREN syng- ur að því er sagt er með „sérstökum sj-arm“ í nýrri mynd. — Ef maður sér Soff íu fyrir sér um leið og hlust að er, hljómar söngurinn enn betur •— segja þeir . . . Abbe Lane heitir - þessi- unga kona. Hún hefur verið nefnd „kynþokka- drottning heimsins" — hvorki meira né minna. En auðvitað er það maður- inn hennar. sem heldur svona ræki- lega utan um hana. — Hann heitir Xavier Cu- gat og er hljómsveit- arstjóri. En það hafa víst áreiðan lega færri áhuga á því að heyra um hann. PAT BOONE er hér í hópi fegurðardrottn- inga frá í ár. Frá vinstri: Ungfrú Ítalía. Pat, ungfrú Frakkland og ungfrú Col- umbia. Engin þessara varð „ung- frú alheimur“, en ungfrú ít alía missti alveg ja þegar hún varð þ „Ég hef allt til vinna,“ sagði hún. Illar tungur segj; anska fegurðardro sem hlaút hinn efti il, hafi gengizt und aðgerð til þess að brjóstmál, en kar það bára illkvittn nautanna, sem koir þessari sögu af stai ☆ NYLEGA lásu blaði grein ef hony Steel, fyrrv. e; hinnar sænsku Ar berg. •— Þar sagði , frá aðdragandanum aði þeirrá hjóna, og lög beggja og kvil stúss út um hvip hvappinn hefðu át ina að hjónabandss! Hann sagðist aldrei gleyma Anitu sin lægni hennar og ' hann vildj allt til ^ fá hana aftur — c með henni að nj hjónaband. — Greii yfirskriftina, — Ef um aðeins átt barn, - hefði verið, að bör verið í hjónabandi Anthony við, að hefði ekki farið si varð á. ★ KRULLl 0 7. nóv. 1959 — AlþýðubJaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.