Alþýðublaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 30. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ $ Konan mín Guðrún Sigríður Brynjólfsdöttir, andaðist á Lands- spitalanuin í dag. Reykjavík 29/11 1934. Árni Sveinsson. Alúðar pakkir færum við öllum peim mörgu fjær og nær er sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðrúnar sál. Kristjánsdóttur Suðurgötu 50. Hafnarfirði. Sérstaklega pökkum við V. K. F. Framtíðin og kvenfélagi Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði fyrir auðsýndar gjafir, velvild og virðingu. F. h. mína og annara aðstandenda. Þórður E'narsson. Til helgarinnar: Rjúpur, kjúklingar, hangikjöt, nýreykt, svínakjöt, nautakjöt, frosið kjöt, saltkjöt, kyndabjúgu, pylsur. Alls konar áskurður á brauð, egg, smjör o, fl. Matardeildin, Matarbúðin, Hafnarstræti 5. Laugavegi 42. Kjðtbúðin, Kjðtbúð Aastarbœjnr. Týsgötu 1. Hverfisgötu 74. Kjðtbúð SóIvmUw, Ljósvallagötu 10. Tilkynning. Laugardaginn 1. dezember (á morgun) verður opnuð skóverzlun á Laugaveg 6 með smekklegar og vandaðar vörur í fjölbreyttu úrvali. Alt nýjar vörur, nýjasta tízka. Skórinn, Laugaveg 6. Epli, Vínber, lækkað verð 1 króna Va kg. Niðursoðnir ávextir, allar tegundir. Sveskjur og aðrir þurkaðir ávextir. nmmnm Laugavegi 63. Sími 2393. Munið að allar nýlendu- og hreinlætisvörur er bezt að kaupa í Hinrík Auðunsson, simi 9125. flðsmæður Efpé Þarfiðaðkaopi: Kjötfars, Fiskfars, Kindabjúgu, Miðdagspylsur, Vínarpylsur, M manil KjSt & Fiskme isserðina, Grettisgötu 64, sími 2667 og Rykhúsið, Grettisgötu 50 B, sími 4467, pá fáið pið það bezta og ódýrasta. I Mjólkirframleiðeidnr ||^j| Nú parf að efnagreina og rannsaka vörurnar. | Fóðurblanda S. í. S. er pannig samseít, samkvæmt rannsókn Efnarann- sóknarstofu ríkisins: „Vatn...................1 l,2°/o Aska....................6,5 % Köfnunarefnissambönd . 27,1% Hráfita....................5,17% Tréni ......................5,8% Önnur efni............... 44,23% Amiðefni................... 1,5% Eggjahvítuefni, meltanleg 22,2%“ tMgma Athugið pessa efnagreiningu, áður en pér festið t%mí§. kaup á fóðurvörum. Simb nd IsL samvínnnfélaga Aðalfundur. Vðrabíiastöðvarinnar í Reykjavík verður haldinn í Kauppings- salnum sunnudaginn 2. dez. n. k. kl. 3 e. h. Kjöt af fullorðnu fé, verð; læri 50 aura V® kg. Súpukjöt 40 aura V® kg. íshúsið Herðubreið, Frí- kirkjuvegi 7, sími 4565. SÍLD, nokkrar hálftunnur af ágætri léttsaltaðri síld hefi ég verið iieðinn að selja. Haukur Björnsson. Sími 4493. í/:\i II Karlmanns-reiðhjól fundið á Lokastíg 28. NÁM-KENSLA®: Ung, mentuð stúlka óskar eítir að lesa með börnum og ungling- um í heimahúsum. Uppl. í símn 2785, Ásvallagötu 2. Úrval af alls konar vörum til tæKifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. Dagskrá samkvæmt félagslögum. KLEIN, Baldorsgðta 14. Simi 3073. Sölnbðð til leigu á Vitastíg 8A, par sem áður var Kaupfélag Al- pýðu. Tilhoð sendist Ingi- mar Jónssyni, Vitastíg 8A. PARCIVAL, sfðast! musterisriddarlna. Sf ðara blndi þessarar vinsælu bókar, er nú komið í bókaverzlanir. HÖLL HÆTTUNNAR l+'nrn'1 r- ekkl á bonum að sjá, að hann ætti brýnt erindi. Hún bjó sig| undir langa samræðu og gerði sér upp inniieik, sem hún fann engan.veginn til. „Vér áttum ekki von á peasum hieiðri —“ sagði hún. Hún var fyrir lön,gu farin að talaj í ^irtölu eins og pjóðhöíör ingjar gera, „Hefir yðar hátign beðdð lengi?“ „Síðasta hálftímann hefi ég pjónað yður sem stofuvörður." Maddömunni varð hverft við að heyra konungimn nota pietta orð, sem alt kvöldið hafði verið að vefjast í huga hennar. Henni Jétti pó, pegar konunigur sagði: „Hvaða Jaun fæ ég fyrir starfið?“ „Engin, yðar hátig,n,“ svaraði hún léttum rómi, „pví að slíkur embættismaður er fyrijr í Bialilevue Er pað ekki rétt, du Hausset?" Maddama du Hausset varð svo alvarleg við pessa spurningu, að de Pompad'our spurði aftur, hvort petta væri ekki rétt, og leizt pá du Hausset ráðliegaist að segja eins og var. „En hann er dáinin, ni'addama'. Hefir enginn saigt yður frá því?“ „Dáinn? Hver er dáimn ?“ Maddama de Pompadour bar óðan á. „Nýi maðurinin, maddama, stofuvörðurinn. Hainn var drepinn. J>að var einvígi út af spilum.“ „Hvenær var pað?“ De Pompadour hafði fuiikomið vald yfir röddinni, en hún fölnaði sýnilega í framan. Maddama du Haussiet mundi pað ekki vel, — „í gær var priðju- dagur, á mánudaginn voru skreytingamennirnir hérna, — jú, nú man ég pað, petta var dagimn eftir að maddaman fór til Parísar." Fimm dagar. Hroillur fór uro maddömuna. Hún hu'gsaði um hvernig nú væri komið fyrir de Vrie. Svo fór hún að hugsa um sjálfa sig. Henni leið eins og hún væri flæík't í njeiti, vaFJn í h'æífrtu/r. 1 hugskoti hennar dró skelfíngf:,n upp mynd af komungjnuim og greifauuim saman; benni fanst að peir hlytu að hittiast innan sikamims. Hún hefði fagnað jarðskjáifta, stjórnarbyltingu eða hverju öðiru, sem hefði hjálpað hemni til að losna við konunginin burt úr Ballevue pegar í stað. En örlögin vildu haga þessu öðru vísi. Maddama du Hausset var nú alt í ied:nu orðin skrafhreyfin og upp með sér af a:ð gfeíta sagt sliku tignarfólki sem miestar nýjungar. „Yður hefir þá ekki vienið sagt frá fyrirburðinum, að siðan hann dó höfum við heyrt undiarleg högg pg hljóð' í pessum hlujta hallarinnar einis og pað væri draugaga:n'gur.“ „Hvað! Annar draugur!“ K'Onungurinn stökk á fætur af ákaf- anum. „Ég heyfði sjálfur pessi högg fyrfir skömimu síðiain, og I vissi ekkert hvað ég átti að hugsa um pau.“ j Maddama de Pompadour krepti hendur að stólbakinu, gem húu studdist við. Hún rayndi að látia eins og ekkert væri ag sinúa þessu öliu uppí í gaman, en konungurimn gneip fram í fyrir henni. „Við skulum hlusta," sagði: hann. „Hver veit iraema við heyrum/ höggin aftur.“ Petta var um pað leyti nætur, sem vofur eru helzt á sve'imii, Þau hlustuðu, en alt var hljótt í höi;linni. Nóttin var dimm og j búið að slökkva skrautljósdin. Jafnvel kertin í búnimgsherhierginu voru næstum pví útbrurnndin. Ekkart hljóð rauf pögnii'na. Eftir nokkur augnablik áriangumla'usrar óvissu spurði konuing- urinn maddöimiu du HauBget, hvort höggin heyrðust jafnt á diegij sem inóttu. „Við heyrðum þaiu í mo’Hgun, yðar hátign," evaraði hún óvenju- l'3iga óskýrt, „en þiei! pei!“ Maddama de Pompad'ður lyfti upp höfðinu og konungurimn hélt niðri í sér andanum, því að á pessari stundu heyrðdst glö-gt að bardð var á veggiinn, iangt í burtu, en pó skýrt. Hljóð'ið v,air draugalegt eins og dauðtinp sjálfur væri að bierjia að dyrum mie& holdlausum fdngurköggluinum.. Það var ömurlegt, ógiuniegt og vofulegt, en samt vair í pví ólýsanleg imannlieg beiðníi, sem smaiug í geginum blóð og merg. Maddama de P'ompadour gl;eym.di gætni sinmi eitt andartaik: „Hann er grafinn Mfandi.“ „Nei, maddama, hann er dauður, skai ég ábyrgjast yður, og grafinn langt héðan." Áhyggjulaus rómur maddömu du Hausiset mdnti de Ponipadour á ógætndso.rðin, sem hún hafði verið að segja. „Já, auðvitað,“ sagðli hún fljótt. — hú: befði gjarnan faðmað maddömu du Haussiet að sér fyrdr petía tilsvar, sem sannarlega kom piegar miest lá á, — „en p-essi fyrúrburður, þ.essi óveinjuleigi fyrirburður, — svoina í mánni eigdn höll —“ Röddim varð eir.íbeijtt 'Og ákveðin. „Ég þarf að rannsaka þetta, yðar hátign, og pað undir1 eins. Með yð.ar lieyfi •—“ Þessi orð höfðu engan áriaingur. Konuingurinn hneyfðdst ökki. Sennilega hefir han.n ekki heynt hvað hún sagði, pví a;ð hann, var annans hugar. „Ég vildi vita —“ sagðd hann seiint, „tnér var að detta í hugf að ef til vill væri þetta aftur svipur de Vrie gneáfa.“ Hann vissi ekki hvaða pýðdmigu orð, hanis höfðu og pa;ð lá eingin ákveðin meining bak við þaú. En kúla, siem.skotið er upp í loftl'ð, getur af tilviJjun hitt þamin, sem felur sig milli trjágreina:. Madd- amain vissi upp á sig söikina og pess vegna sá hún niapurtt háð í j pessum orðum konuingis;. Hún var hrædd um að hann vissi I miedira en hann lét uppi, og að þessi væri rétta ástæðian til ha'm- j sóknar ha»s svoina saimt á degii. Hennd fanst jörðin skjálfa undir j fótum sér. „Hvea’ hefir sagt yður? Hvað vdtið pér? Það er ekki mér að j kenna. Ég skal segja yður frá öllu, en ekki núina, ekki í kvöld." Hún talaði til þess að fá tíma til að upphugsa einhverja sögu sér til bjargar. Hún var fljótmælt og röddin bar vitni um hræðslu hennar. Maddama du Hausset sá að óv-eður var iað draga upp og hvarf af sjónarsviðinu. Konungur var nú fullur g.runsemda af orðum og hát’terni mar.k- greifafrúarinnar og sannfærður um að pessi .dulaifullu högg væru á emgan hátt yfirnáttúr.leg, og sagði ,nú ströngum rómi: „KomiÖ þér s'trax með skýringar, maddania. Konungurinn skipar." Aldrei hafði hanln talað tiil hennia'r áðu'r í þiessum tón, en hún varð, nú alt í einu róleg og gat hugsað skýrt -og hvast eins og hún átti að sér. Eitt andarialk stóðu pa'u augiiiti til aug.litis, Loð- vílk XV. Frakkak'onungur og de Pompadour markgreifaífrú. Nú' voru piau ao.dstæðin.gan einbeiitt og ákvieðin. Enginn skjái'fti var beyran'.legur í rödd hennar, pegar hún svar- aði og óg orði'n nákvæmlega: „Þetta er de Vrie greifi." „De Vrie igqeifi!“ Rómurinn lýsti ráðaleysi, undrun 'og reiðli, en markgreifafrúim bUknaði ekkii hið minsta. Hún var sú róleg- asta, þegar hún svarpði: „Já, Romaim de Vriie gheifi. Hann er ekki dái;nin.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.