Alþýðublaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 4
í SnmdaDSblað Alðíðnblaðsins frá upphafi. FÖSTUDAGINN 30. NÓV. 1934. Nýir kaupendar, sem greiða blaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis pað, sem út er komið af sunnudagsbiaðinu, með- an upplagið endist. Oamlá Jiídl Tarzán og hvíta stúikau Á FuW' ~7\r£* /Ml'- KTKHÍ>*r SKEMTIFUND heldur baruastúk- an Æskan nr. 1 sunstmdaginn 2, des. kl. 3 e. m. Til sfcemtunar Iðnskólinn. Annar danzleikur Iðnskólans verður h'aldinn annað kvöld kl. 0i/2( í Iðinó. Aðgöngumi&ar verðia þdldáir í Iðnskóianum í dag eftir kl. 4. IDAfi, Ncuturlæknir eir í fnótt Jón Nor- ,l,and, Skólavörðustig 6B. Sími er af jólasveini Edinborgar, á hinu langa og erfiða ferðalagi, frá ítaliu til ísiands. Nú kemur hann í J kvöld, og í fyrramálið verða öll leikföngin hans til sýnis í Edinborg, Þlð IfitiO insa fiaOrain gjóO, Jólasveinn Edinborgar. 4348. Næturvörður er í Laugavegs- oig Ingólfs-apóteki. Veörið: Hiti í Reykjavík 3 st. YflitMt: Djúp lægð skamt austur af Reykjanesi á hreyfingu norð- ur leftir. Otliit: Hvass austan fyr'st, en sföan allhvass sunnan og hlýrra. Rigniing. OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Séra Sig- urður Einarssion: Sögukafl- ar; b) Ólafur Friörikssion: Að villast; c) Böðvar frá Hnffsdai: Gamansaga. - Enn fremur íslenzk lög. Jólaauglýsingar leru að byrja að fcomja í Alpýð'u- biaðfllnu, 'Og er pað nokkhu fyr en undanfarin ár. Kjötbúðir loka á míorgun frá kl. 12 á há- degi Háskólafyrirlestur flytur ungfrú Petibon sendi- ;fceninari í Kaupþingissalmum kl. 8 f kvöld. Aðalklúbburinn heldur danzleik í K.-R.-húsinu aninað kvöld kl. OVs. Einar Markan heldur söngsfcemtuin miðviku- dagiinn 5. desember kl. 8V2 e. h. í Iðnó, við hljóðfærið ungfrú Elín Andiersion. — Ég hefi að undan- förnu haft pá ánægju að heyra hr. Markan syngja á félagssfeemt- unum hér í bæmum með aðstoð ungfrú Aindension, og pað siegi ég af fullrd hreinskilni, að þar fór saman þróttmiki.11 en þó rnjög hugnæmur sömgur og ágætur hljóðfærasláttur ungfrúarinmar, sem hefir eins og kummugt er, stundað píamóspil frá því að hún var barm að aldri. Langt er nú liðið síðan að Eiinar Markam hefir látið til sin heyra hér í borginnj, en það er sfcoðún þeirra, er tll þekkja, að him miikla og fagra rödd hans hafi tekið alveg sér- staklega miklum framförum, og meðferðin á hlutverkum þeim, er hamn nú synigur, er íueð einkenn- um hinnar mjög svo hljómelsku fjölskyldu, er hann tilheyrir; sbr. hina ágætu dónra erlendm hljóm- fræðíqga um söng ungfrú Maríu Markan, systur Eimahs. Að þessu athuguðú mun óhætt að fullyrða, að það muni borga sig að sækja hljómieika Eimars Markan á miið- vikudagimn í Ið’mó. Þ, Framhald af Tarzan-mynd- inni góððkunnu, sem sýnd var i Gamla Bíó í fyrra. Aðalhlutverkin leikin af þeim sömu: Maureen O’Sullivan og Johnny Weiss Muller/ heimsmeistari í sundi. Myndin er agalega spenn- andi, og tekur fyrri mynd- inni fram í því, hvað enn þá meira ber fyrir augað af ögrium frumskóganna. Myndin bönnuð börnum inn- an 10 ára. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Notaður emaileraður ofn ósk ist keyptur. Upplýsíngar í Lækjargötu 18, sími 9149. Spegillinn kemur út ó morgun. Sölifbörn afgreidd allan daginn í bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. verður: 1. Sögð saga. 2. Söng- ur. 3. Leiiiksýniing. 4. Danz. Ó- ikeypis úðgangur fynir alla fé- laga stúkunnar. Komiið öll! ioolýsingaÉla frá föstudegi 30. növ. til fimtudagskvelds 6. des. ’34. Til þess að gefa þeim sem enn þá eru ekki viðskifta- vinir vorir, tækifæri til að reyna Mokka og im bl, höfum vér í auglýsingaskyni sett verðið niður um 1 krónn yr. kg. Besta bragð og ilmur! Ágætis danskt mjöl 18 au. Besta ameriskt — 23 — nýkomið! IRMA, Hafnarstræti 22. Skipafréttir. Gullfoss er á ledð til Hafniar frá Vestmannaeyjum. Goðafoss er í Hamhorg. Diettdfioss >er á Siglu- firð'i'. Brúarfoss er væntain'legur tdl Vestmannaeyja í kvöld kl. 8. Lagarfiosis er á Akureyni. Seilfoss fier á mánudagskvöld áleiðis til Oslo. lslandið fer frá Höfin á í'u rnudagsmorgun. Dnott iingln fier frá Akuneyni, í fyrramálið. Súðin fcom til Húsavíkur í gær. ísfisksölur. 'Gylfi seldi í fyriiadag í Hull 1160 vættír af ísfiski fyrir 1314 stpd. Geir seldi: í gær 688 vættilh fyrir 966 stpd. Hávarður ísfirð- ingur sieldi eininig í gær 1150 vættdr af bátafiski, en frétt um söiuna ók'omin. Höfnin. Lyra fór tíl útland í gæn- kveldi. Eldborg fór vestur á (Bneiðafjörð í nótt að taka fisk. Tarzan. Framhaid af Tarzain-mynddnni, siem sýnd var í Gamila Bíó í fyrpa, veiíður sýnit í Gamla Bíó í kvöld. Rétti staðarlnn er KjStbðð Reykjavíkur. Þar fæst: Rjúpur, reittar og spikdregnar, Svínakótelettur, Mautabuff af ungu, Bemíausir fuglar, Gulasch. Kjúklingar, HangikjiH, Norðlenzkí dilkakjöt. Kjötbúð Reykjavíknr. Sími 4769. kemur í dag í bókaverzlanir mjög vönduð út- gáfa af ljóðum skáldsins. Ljóðin eru bund- in í al-skinn, gylt í sniðum og framan við bókina er ný mynd af skáldinu ásamt formála. — Kostar kr. 8,50. Mieozkt dilkakiot. g Hangikjöt, ;j3 Nautakjöt í buff og gulasch, 3© Svínakótelettur, rnpma 1 Svið, Enn fremur mjög ódýrt kjöt af fullorðnu fé. Rjúpur, Hakkað kjöt, Fars, Pylsur. Ö cö CL íshúsið Herðubreið, Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. Vegika 75 ára afmælis H. KVARAN Selfoss fer á mánudagskvöld 3. desem- ber til Oslo og heim aftur. Tekur fiutning þangað og pað- un 1 . laitkibL Nýja B!á DfaBgaoðnaa. Spennandi og dularfull amerísk tal- og tón- mynd. Aðalhlutverkin leika: Sheiia Terry — John Wagne og undrahest- urinn Duke. Aukamynd; Vatnshræddi sundkappinn. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn frægi, Joe E. Brown. Böm fá ekki aðgang. I síðasta sinti. Magni. Magni. Skemtanlr i Kafnarflrðil. des Kvöldskemtnn i Gó ð templaraMsinu. 1. Ræða: Séra Jón Auðuns. Að Hótel Björnmn: Danzleikur. 2. Bjarni Björnsson syngur gaman- visur og hermir eftir alpingis- mönnum og ýmsum öðrum þjóðkunnum mönnum. 3. Tvísöngur; (Gluntarne). Séra Garðar Þorsteinsson og Árni Halldórsson stud med. 4. Dans, góð músík. Hljómsveit Farkás. Samkomurnar hefjast kl. 9. Að- göngumiðar seldir á morgun í brauðabúð Ásmundai Jónssonar, Strandgötu 31 og í Alþýðubrauð- gerðinni, Strandgötu og við inn- ganginn. Allur ágóðinn rennur til Hellisgeiðis. Heildsala Egsasðlnsamlagsios tekur til starfa á morgun og er afgreiðslan hjá-SIáturfélagi Suður- lands við Lindargötu, Sími 1249. Verða þar daglega á boðstólum nýorpin egg, stimpluð og flokk- uð og er pað trygging fyrir vörugæðum. Eggin eru seld í pappaöskjum með 10 stykkjum í hverri,' og í stærri kössum. Lækkað verð, en tggin að eins seid gegn staðgreiðslu. ppdrættl Háskóla íslands Dregiðverðurí 10. flokki 10. og ll. dez. 2000 vinningar — 448900 krónur. Stærstu vinningar: 50 þús., 25. þús., 20 þús., 10 þús. 2 á 5 þús., 5 á 2000, 50 á 1000, 100 á 500 kr. Endurnýjunarfrestur í Reykjavík og Hifnarfirði framlengdur til 5. dez. Jólabazar opna ég í dag í Liverpool-kjailataniim Vest- urg. 3. Sem að vanda gott úrval af barna- leiMöngum og alls konar jólavarningi. — Jólabazar minn, er pektur fyrir góð og greið viðskift! — Lítið inn! áMatðrveFzlnn Þorfieifs Þorleifssonor. Sími 4683.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.