Alþýðublaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1934, Blaðsíða 1
Auglýsíngar i Alþýðablaðinn fara víðast og eru bezt lesnar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEfVTARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 30. NÓV. 1934. 343. TÖLUBLAÐ fgreldd tekjnhallalaas, Enginni al ingarfU igm5nniii§ st Jóraarf Bobkanna tiei8 fm wiB f Járlögín ©g er pnH nýtt I siSgii þlngsins. IhaldsmenBa halda fast _viö tillðgor sánai9 sshb að sfeera raiðnr werkieiar framkvæiiiiflir og^Bsinka atvinnisiBa I l&ndiniia ANNARI umræðu fiárlaganma verðiur lokfði í kvöld, enhún hófst í: gær. Áður hefir verlð skýit héí í blaðinu frá aðjal- bneytíimgarti I1 ögum mieirih luta fi.ásrvieitilniganiefndar, en þær gainga eiinkum út á það, að auka ver'k- iiegar framkvæmdir í lamidiwú- og þar meði atvinmuna. Fnestur tií að koma mteð. bæytingartillögur vi'ð fjáTÍöigiin er nú liðinm. Miinnli1- hluti fjárveitimganefndar, íhalds- mietnm, íiytur lækkumartillögur, siem iniema 700 þúsunduim króna og eru þær fliestar um miðurfeliingu verklegna framkvæmda, svo sem: síma, skólabygginga, verkamnajnna bústaða og atvinmubóta. Jafnframt posisiu, hafa ieimstakrr þingmemq ¦ Sjálfstæðisflokksins og Bænda- fliokksimis k'omfð fram mieð hækk- unartiiiögur á gjaldahliðinni, sem niema um 300 þúsumdum króna. Hækkuinaitillögur íhaldsmanna við tekjuhlið fiárlaganma eru að ledinis tvær, við áfengistoll ®g á- fien,giisverzlun samtals 500 þúsund krónur, vegma- væntanlegra brteyt- inga á áfengislöggjöfinni. Bngiinn fjingmaður úr^stjóilnar- flokkumum ber fram meina bneyt- ingatóllögu við fiárlögim og er það' mýtt í sögu þimigiS'imis. Jónas Guðmumdssom fra'msögu- maður " fynihluta fjárlaganma Shinstjórar ®g stýri- Eaeon stofna nýtt félagf. Skipsitjórar og stýrimenm mymd- uðu með sér félag í fyrnakvöld á Hótel Skjaldbneið með 40—50 méðilim.'um. Tilgangur félagsims er að vinma að hagsmumum stéttair- innar og vernda réttindi hennar. í stjórm voru kosnir: Egill Jó- hannssion formaður, Guðm. Odds^- son ritari og Hallfreður Guð- mundsson gjaldkeri.- í varastjórm voru kosnir: Jón Bjarnason, Pór- a'Jnjii Dúaaon og Elías Guðmund;- son. — Féilagið' heitir Skipstjóra- og sitýiimanna-féiag Reykjaví'kur. Maður ðyrirf <Eff sér í gærmorguin fyrirfór sér mað- 'itr í Hnjfsdal. Hamn hafði skorið- sig á háls. H'anin hét Jón E. Ólafssoin og var verkama&ur á siextugsaldri. Hann var einkeninilegur maður og hafði borið mikið á pví, að hann væri ekki með fullu ráði sí'ðustu viku. skýrðii Alþýðublaðiniu sVo frá í morgun, aÖ meirihluti fjárvieitingla nefndar gerði fastlega ráð fyrir þvi, að áður en fjárlögi'n kæirai til 3.ju umræðu yrði tekju-auka- fnunvörpum, sem nú liggja fyr- ír þimgimu, komið svo iamgt, að unt verðd að afgreiða fjárlogin tekjuhalialaus. Karfalífnr s|8ffiit' verðoieirl en parskalifar«- ÞÓRÐUR PORBJARNARSON fiskifræðingur, sem nú dvel- <Ur í Loindon, hefir nýlega skrifað forseta. fiskifélagBins, Knistjáni Biergisisyini, og skýrt honum . svo frá, ar> rannsóknir hans á karfa- lifur, sem hanm framkvæmdi hér í sambandi vi& rannsóknir á lif- ur úr fleiri fisktegumdum, hafi a& öliu leyti staðist, en um þær raninisókniir sínar ritaði Þórður gnein í Sunnudagsbláð Alþýðu- blaðtsims fyrir iniokkru. Þór'ður befir einnig skrifað bróður sínum, Páli Þorbjarnar- syni aliþingismanni og skýit hom- uþi M þiessu oig einnig þvi, a& homum hafi yerið boðin 100 ster- li'imglspund (um 2200 krónur) fyrir 'toinnið af karfalifur, en verð á venjuliegri þorskalifur mun vera um 300 krómur tomnlið. ruggun á Rangárvðllnns^ ¦ Nýlega tók lögregian fasta þrjá Hafnfirðinga. og fann hjá þeim ólöglegt áfengi. Einm þieirra ÞoiBteinn Þ^gieirsTion kvaðst hafa keypt áíengið af Þorsteini bónda á Hellum á Rangárvöllum. Jónatan Hallvarðsison, fulltrúi lögreglustjóra, tók við málinu. Hanm mábi tald af Þorsteini á Hell- mn í fyrradag, og játabi hanm að hafa seM vínið, em kvaðst hafa keýpt þaö af Þorsteini Tyrfings- syni í Rifshaliakoti í Ásahreppi. En hann hefir áður verið tekinm fyiir bruggum. — Lögregluþjónar fóru austur á Rangárvelli í gær, að Rifshalakoti. Var þá þar fyrir Þorsteinm porgeirsson úr Hafnar- firði, og hafði hanin soðið upp úr lélnmi tunniu móttina á&ur og átti um 30 lítra af fullbrugguðu vínd. Hjá Þorsteini Tyrfimgssymi fund- uist um 240 lftrar af bruggd í ^erji- um, oig honum til aðstoðar vi& brugigunina var somur hans, 18 ára a& aldri. Belgiska stlórraini fær transtsyfirlýsingn. LONDON í morgum. (FO.) Bieligiiska stjórnim fékk trausts- yfíir'lýsiinigu í belgiska þinginu í gærkvöldi, með 93 atkvæðum gegm 83, en fimm þimgmenin sátu hjá vlð atkvæðagneiðisluma. Norskn werkalýðsfélSgli k]6sa ákveðna ilpýiiifiotósieie í stjórs Landlssaniba^dlð lýsir vantraissti á Malvard ©isen og fétðgnm hans fvsrlr tilslakanir wið Mowinekelstjérnin^ Maður bráðkvaddur. Guðmiuadtir Einarssom að Gummr arsstöíjum í' Þistilfirði fór að hedmam í gærmiorgum og ætlaði til næsta bæjar. Kom hanm ekki feieimi í giærkveldi og var hans þá iedtað, og fanst hanm ömendur rétt fyriir utan Hvamm, en þangaðí var för tíans heitið. Hafði Guð- muindur orðiði bráðkvaddur. Guð- mundur var 26 ána að aldri, ó- kvæntur. (FO.) OSLO í gærkveldi. (FB.) INGI norsku venkalýðsfélag- anma lauk í gær, og var rætt um vantriauststillögu þá, siem frain var komin til stjórmar landssambandsiins fyrir afstöðu henmar til himma svo kölluðu „tugttíúslaga" og þó leiinkamlega fyriir afstöðu henmar í deilunnij um lagafiiumvarp Mowinckel- stjórmaiiininiar um atkvæðiagnei'ðS'Iu í vimmudeilum. Halvard Olsen, forseti lands- sambandsins talaði lalngt mál og skýrði afstöðu sína til þessara deilumála og lýsti því. yfir, aði hamn tæki ekki við endurkosnimgu siem forsieti. Samþykt var ályktun frá „Öslo samiorganfeasjon" þess efmilS', að þingið væri ósamþykt ákvörðun sambandsstiómarimnar um að fallast á tillögur vinmufriðár- niefndaninniar um nýjar atkvæða- neglur um vinnudieiiur. 1 ályktun- dinni siegir, a& þeir með.iimir sam- bandsstjónnaninnar, sem hafi greitt atkvæði með því að fallast á til- löguha um nýjar atkvæðaneglur, njóti ekki trauists þings verkal.ýðsr- féiaganna. Tólf fulltrúar voru fjarverandi, er ályktunim var borim upp, en>: hún var samþykt með 263 at- kvæðum gegn 93. — Vantrau.stið mær til. þessara átta mammia! í s^mr bandSistjórnimrii: Halvand Ölsiem', Jöinsiom, Buland, Forbord, Öder gaard, Böirgum, Birkielamd og An- dersen. Uaperiar W4 así standa vei a Vlfll. EINKASKEYTÍ TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ BUDAPEST er símað, að umigverskir stjónnmála'mienn telji, áð' hiið síðiara erindi Júgó- slavíu tdl Þjóðiabandalagsins sé afar galláð og hafi ekki vib mieih rök að styðjast. þieir segja, að bréfið se ekkert anmað en end- uxtekninjg á stáðhæfimgum, sem fyrir löngu sé búið að hrekja. v Enmfnemur halda þeir þvi frarn,, að eriindi Júgóslavíu hafi baía á- gizkanir imni að halda, sem engiin rök séu færð fyrlr. Unigverjár telja, að ástandið og álit manna í heimimum sé Ung- verjalandi hlibholt <og umgyerska stjórnám kveðst biðá allra frek- ari aðgerða í málimu með full- komdmni ró og traustd. STAMPEN. J^panar kreffast latainlfe^ 'lls flota offl Bretar og B&ndaríkjamenn. Herinn aukinn í Tékkéslévakíou PRAG í morgum. (FB.) Ríkisstjórmim hefir lagt fram frumvarp til laga um að lengja hierskyldutimann upp í tvö ár. Fyriír fram er vísit, að frumí- varpið mær fnam' að ganga. Af því leið'ir, að friðartíma-herinm verður aukinm úr 75 000 í\ 125 000. LONDON í rnorgum. (FO.) HIROTA, utanríkisráðherra Jap ania, gierðli í gær gnein fyrir utanrijkiismálasrefmu Japama, í ræðh siem hiamim fluttii í Tokiio. Hanm kvað samkomuiag Kín- verja og Japana hafa batnað á árinu, og ennfnemur hefði aukist skilmimgur á sjómariniði Japana, og þá um leið velvild til Japan, bæðii í Englandi og Bandaríkjunr um. Þá hefðd eimnig samkomulag- ið miMi Japan og Sovét-Rússlamds farið batnandi. í því sambamdi tilkymti Hirota, að bráðum yrði endanlega gengið frá samnimg> unium mfllli Rússa og Japana um kaup á Austur-Kínversku-jám bTautánm'i. Hirota fór eimni'g laokkr- um orðumi uto uppbyggdingu Mam- chukuo. Loks vék Hirota að flotamáium. Hamm sagðl, að Japamir færu fram á að ákveðið væri, hvað skyldi vera hámark fitotastyrklieika þiess, sem þjóðiirnar mættu hafa, og að það væii hið sama fyrir Japan, Bretland og Bamdarikin. Þetta s&gM hanm að ætti að vera gert: tdil þess, að fyrirbyggja samkeppmi í vígbúnaðd, og ætlaði japanska stjórnám sér að mimka m'jög frami- Jíög til flotamála. Þá vildi hanm esLnmig láta ákveða hvaða hlutföll skyldu vera mdlli árásarvopna og HIROHITO keisari í Japan. iandvamartækja hverrar þjóðár og hugði, að með því yrði stfgið spor í áttirna til þess að tryggja f ríð. Fondir byrja aftur i DjóðabaÐdaiaosráðioa 5. desember GENF í morgum. (FB.) Bemesi hefir kvart ráð banda- lagsims til fumdar 5. desembeir' til þiesis að ræða ákæru Júgó- silava og, Saarmálið. (United Pnesis.) i j ' _i U»l -*i J HátfðahSM stúdeata 1. dezemberð ,V)y;.»H:í.''v«.»»i«r '¦-. ¦ v, ¦¦'--^¦¦^¦¦¦•¦~. ¦ . ¦ .•¦¦'. íhaldíð íapar yfisp 18 pús atkiræð* Bsm við aaskakosnin^n í einsi kJtSrdæmi á Engiandi. LÖNDON í gærkveldi. (FÚ.) Orfi'liit! í mýafstaðiinmi aukakosm'- ingu í Putiniey-kjördæmi í Eng- iandi voru birt í miongum. Fram- bjóðandi íhaildsflokksiínis, Marcus Samuel, var kjörinm með 2 663 atkv. mieirihluta yfir frambjóð- anda verkamanmaflokksins, dr. Edith Soinmierscales. I almenmu kosminganum 1931 hafði friambjóiðandi íhaldsmalmma 21 000 atkv. mieirihluta fram yfir frambjóðan da verkamammaf lokks- iris. Háiiðahöld stúdesta 1. desember Eins og að undanförnu gan;gast stúdentar fyrir miklum hátíðiar höldum 1. desember. Til skemt- uraar verður: Kl. 1: Skrúðganga stúdenta frá Stúdentagarbinum að Alþiingishúsinu. — Lúðrasveit Reykjavíkur spilar. Kl. \%: Ræða af svölum Alþingishúsisiins: próf. dr. juris Þórður Eyjólfssom. Kl. 3: Skemtum stúdemlta í Gamxla Bíó. Skemtiskiiá: 1. Ræða: dr. Einar Ól. Sveimssoin, 2. Fjórhemit pfanó- spil: Emil Thonoddsen og Páll Isó'Ifssiom. 3. Upplestur: Þorsteimn Ö. Stepbensen, 4. Einsöngur: Pét- ur Jónsson óperusöngvari. Kl. 7. Danzlieikur stúdenta á Hótel Borg. Stúdientablaðið,. fjölbneytt, stórt og vandað verður selt á götun- um allan daginn. l.-desember- merki verða seld á götunum. Sel- skinma liggur fnammi í anddyri Hás'kálámsV •'''.';::*--- ¦ • Stúdentagarðurinn. ' Kh t Skrúðganga stúdenta frá Stúdenta- garðinom að Alpiogishúsinu. Lúðr- asveit Reykjavíkur spilar. Kl, 1 Va Ræða aí svölum Alpingishússins: Pfóf. dr. juris Þórður Eyjólfsson. Kl. S Skemton stúdenta í Gamla Bíó: Skemtiskrá: !. Ræða, dr. Einar O!. Sveinsson. 2. Fjóihent píanóspil, Emii Thoroddsen og Páll Isólfsson. 3, Upplestur, Þorsteinn Ö. Stephen- 'sén. 4. Einsöngur, Pétur Jónsson ó- perusöngvari. Kl. 7 Danzleikur stúdenta á Hóiel Borg. Stúdentablaðið, sem er mjög fjölbreytt, stórt og vel vandað verður selt á götunum alían daginn. 1. dezember merki verða einnig seld á götunum. Selskiftna liggur frammi í anddyri Háskólans. Söludrengir éru beðnir að koma í Háskólann í fyrra- málið kl. 8 V2 til að selja Studeritablaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.