Alþýðublaðið - 30.11.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 30.11.1934, Page 1
Auglýsingar í álMioblaðim fara víðast og eru bezt lesnar. XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 30. NÓV. 1934. 343. TÖLUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN R. VALDEMARSSON Fjátlögin verða afgreidd tekjahallalaus. , I 1 ----- Eraginm af þÍngmðniiaiHn stlórnarf lokkaniia is©!9 f «• mm breyf r insaffft&li3@sEvIðfiáriðjgini ©g er það nýtfi sðgra pisagtsiiiOo Uagverjar pylíi- ast standa vel að VÍfll. i : 1 ■ ■ ■ i- i i iij Japanar kreQast jafnmik" "lls Siota og Eretar og Bandarfkjamenn. IhæMsunesiii iinMia fast wld tillögnf sínai9 nm si® sbes»a MÉðaa® werklegar fransilíwæœröfr eg^misabffi ffitwisannmffi i lamröfaiifa ANNARI umræðu fjáriaganna vet öur Iiokiðí í kvöld, en hú:n liófst í gær. Áður hefir verið skýrt hér í blaðinu frá aðal- breyt.ingarti 11 ögum meirihluta fjárv.eitiinganjefnd ar, en þær ganga cdnkum út á það, að auka verk- liegar framkvæmdir í iandinu og par með' atvininuna. Fr-estur tii að korna mieð bneytingartillögur vi!ð fjáriöigin er nú liðinn. Miinnti1- hluti fjárveitinganefndar, ihalds- menn, filytur I ældrunarti I lögur, siem niema 700 þúsuudum króna oig eru þær fliestar um niðurfellingu verkl.egra framkvæmda, svo siem: síma, skólabygginga, verkam.ainna bústaða iog atvinnubóta. Jafnframt þieisisu, hafa einslakir þingmenni Sjálfstæðisflokksins og Bænda- fliokiksiinis komið fram niieð hækk- u'njartil.lögur á gjaldahliðirmi, sero nema um 300 þúsundum króna. Hækkuinartil 1 ögur fha I dsmanna við tekjuhlið fjárlaganna eru að iöíub tvær, við áfengist'Oll og á- fien,gtisverzluin samtals 500 þúsund króinur, vegua væntanliegra breyt- inga á áfiengislöggjöfmnii. Enginn þingmaður úr. stjórimar- floldainum ber fram neina bneyt- ingat! llögu við fjárlögin og er það nýtt í sögu þipgsins. Jóinas Guðmundssan fra'msögu- maður ‘ fyrriliiuta fjárlagan;na Skipsíjörar @u stýri** BsseeBEi stefœffi nýtt félag. Skipsitjórar og stýrimenm mynd- uöu xnieð' sér félag í fyrrakvöid á Hótel Skjaldbneið rnieð. 40—50 miéðilimum. Tilgangur félagsins er að vin;nia að hagsmunum stéttar- itmar og vemda réttindi hennjar. í stjóm voru kos,nir: Egill Jó- haninssotn formaður, Guðln. Odds- soin ritari og Hallfneður Guð- mundsson gjaldkeri. I varastjórrn voru kosnir: Jón Bjarnason, Þór- a Lr;n Dúasom og Elías Guðmund :- sou. — FéJagið heitir Skipstjóra- 'Og stýrimanna-félag Reykjavíkur. Maðnr lyrirMc-fsér i Sinifsdffilo i gærmorgun fyrlrfór sér mað- ur í Hináfsdal. Hann hafði skorið sig á háls. Han;n hét Jón E. Ólafsson og var verkamaður á sextugsaldri. Han;n var emkeqnilieguT maður og hafði borið núkið á því, að han;n væri ekki með fullu ráði síðustu viku. Maður bráðkvaddur. Guðmundur Einarsson að Gun,r.- arsstöðum í' Þistilfirði fór að heiman í gærmorguin og ætlað'i til næsta bæjar. Kom hann ekki heim: í gæxkveldi og var hans þá leitað, og fanst hann örendur rétt fyriir utan Hvamm, en þangað va;r för hans heitið. Hafði Guð- mundur orðið bráðkvaddur. Guð- muúdur var 26 ára að aldri, ó- kvæntur. (FO.) Bkýrðii Alþýðublaðlmu sVo frá í morgun,, að mieirihluti fjárveitingá nefndar igerði, fastiega ráð fyrir því, að áður en fjárlögin kæmu til 3.ju umræðtr yrði tekju-auka- fmmvörpum, sem nú liggja fyro ir þiniginu, komið svo langt, a;ð unt verði að afgneiÖa fjárlögin tekjuhallalaus. Karfalifnr sjðffðfif werðmeifi*! esa ÞerskffilifffiPo ÓRÐUR ÞORBJARNARSON fiskifræðiingur, sem nú dvel- <ur í Loindon, hefir nýlega skrifað forseta fiskifélagsins, Kristjáni Bergissyni, og skýrt honum svo frá, að rannsóknir hanis á karfa- lifur, sern hann framkvæmdi hér í sambandi við ra;nnsókn,ir' á lif- ur úr fleiri fisktegundum, hafi a;ð öllu leyti staðist, en um þær rauinisóknir sínar ritaði Þórður gnein í Sunnudagsblað Alþýðu- blaðsins fyrir niokkru. Þórður hefir einnig skrifað bróður sínum, Pálii Þorbjarnar- syni alþingismanni og skýrt hon- ujni frá þiessu og einnig því, að honum hafi yerið boðin 100 ster- L'ingspund (um 2200 krónur) fyrir 'toin'nið af karfaiiíur, en verð á venjuliegri þorslíalifur mun vera um 300 krónur toinniið. OSLO í gærkveldi. (FB.) INGI norisku verkalýðsfélag- anjia lauk í gær, og var rætt um vantrauststillögu þá, æm franr v,ar komin til stjórinar landssaiubandsiins fyrir afstöðu baninar tiil hi,n;n,a svo kölluðu „tugthúsla,g,a“ og þó einkanliega fyriir afstöðu henaar í deil.uunii] um lagafrumvarp Mowinckel- sfjórnarinsnar um atkvæðagreiðs'lu í vinnudeilum. Halvard Olsien, forseti lands- sambandsins talaði laingt mál og skýrði afstöðu sína til þessara d'eilumála og lýsti því yfir, að hamn tæki ekki við endurkosniingu siern forseti. Samþykt var ályktun frá „Öslo samorganisasjon“ þess efnis, að þingið væri ósamþykt ákvörðun sambandsstjörnarinnar um að fallast á tillögur vinnufriðár- nefndarimmr um nýjar atkvæða- reglur um vinnudeiiur. I ályktun- inni segir, að þeir meðliimir sam- bandS'stjómarinnar, siem hafi greitt atkvæði með því að fallast á t;il- löguna urn nýjar atkvæðareglur, njóti ekki trausts þings verikalýðs- félaganna. Tól.f fuiltrúar voru fjarverandi, Brnggim á RaugárvðUonBa Nýliega tók lögreglau fasta þrjá Hafnfirðinga o,g fann hjá þeim óiögiegt áfengi. Eimn þeirra Þoristeinn Þorgie!rs on kvaðst hafa keypt áfengið af Þorsteini bónda á HelJunr á Rangárvölluni. Jónatan Hallvarðsson, fulltrúi lögreglustjóra, tók við málinu. Hann náði tali af Þorsteini á Hell- um í fyrradag, og játaði han'n að ha;fa seM vínið', en kvaðst hafa keypt það af Þorsteini Tyrfings- syni í Rifshalakoti í Ásahreppi, En hann hefir áður verjð tekinin fyrir bruiggun. — Lögnegluþjónar fóru austur á Rangárvelli r gær, að Rifshalakoti. Var þá þar fyrir Þorsteinn Þorgieirsson úr Hafmar- firð'ij og hafði hanin soðið upp úr eiinpi tunniu nóttinia áðu:r og átti um 30 lítra af fullbrugguðu víni. Hjá Þorsteini Tyrfingssyni fuind- uist um 240 lítrar af bruggli í gerj- un, og honum til aðstoðar við bru'g,gu,nina var sonur han,s, 18 ára að aldri. Belglska stjórnin fær traustsyfia’lýsingu. LONDON í morgun. (FÚ.) Beligiiska stjórnin fékk trausts- yíiriýsiiinigu í belgislta þingiinu í gærkvöldi, með 93 atkvæðum gegin 83, en fimm þingmenjn, sátu hjá við atkvæðagreiðisluna. er ályktunm var borin upp, en hún var samþykt með 263 at- kvæðum gegn 93. — Vantraustið nær til þessara átta. mannjai í spmr bandS'stjómimni: Halvard Oísiep, Jönsion, Buland, Forbord, Öde- gaard, Börgum, Birkeland og An- dersien. Ihaldið tapar yfls8 18 pás atkvæð- SS8IE við ffiukffikoSfiXÍBigU í eiiass kjðrdæms á EngSandi. LONDON í gærkvieldi. (FÚ.) Únsliit í inýafs'taðiinini aukakiosn- ingu r Putaey-kjördæmi í Eng- Jandi vonr birt í morguin. Frarn- bjóðandi ihaldisflokksiinis, Marcus Samuel, var kjörinn með 2 663 atkv. mieirihluta yfir frambjóð- anda verkamiannaflokksins, dr. Edith Sommerscalies. í almenwu kosningunu'm 1931 hafði friambjóðandi íhaldsmainna 21 000 atkv. meirihluta fram yfir frambjóðanda verkamiajrmafliokks- ins. Norskn mkalýðsfélððln kjðsa ákveðna AíÐýðuffokksmenn í stlórn Lffindssffianbffi^dlð iýsis* vantrffiwsti á Hffilvarrö ©isesa ©j| féíðgaiBu iaaus fyirlp tilslffikanir við M®wsnckelst|órniiaia EINKASKEYTÍ TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ BUDAPEST er síinað, að ®- ungveriskir stjórinniálamenn telji, aö hið síðára erindi Júgó- slavíu til Þjóðábandalagsins sé afar gaUað og hafi ekki við nein rök að styðjast. þeir segja, að bréfið sé ekkert annað en end- u:rteknin|g á staðhæfingum, sem fyrir löngu sé búið að hrekja. \ Ennfremur halda þeir þvi frarn,, að erindi Júgóslavíu hafi bara á- gizkanir inni að halda, sem engin rök séu færð fyrir. Unigverjár teija, að ástandið og álit nranna í heiminum sé Ung- verjalandi hliðholt og ungvenska stjórnin kveðst bíðá allra fmk- ari aðgerða í málinu með fulJ- kominni ró og trausti. STAMPEN. Herinn aukinn i Tékkdslóvffikiaia PRAG í miorgun. (FB.) Ríkisstjórnin hefir lagt fram frumvarp til laga um að lengja hersky 1 dutimann upp í tvö ár. Fyrir fram er víst, að frutoí- varpið nær fnam að ganga. Af því leiðir, að frið;artíma-herinn verður aukinin úr 75 000 í 125 000. LONDON í morgun. (Fú.) IROTA, utanríkisráðherjra Jap ania, gafðli í gær grein fyrir utanrikismála'stefnu Japana, í ræðu siem hann flutti í Tokiio. Hann kvað samkomulag Kín- verja og Japana hafa batnað á árinu, iog ennfremur hefði aujrist ski'lningur á sjónarmiði Japana, og þá um lieið velvild til Japan, 'bæðii í Engliándi og Bandaríkjun- um. Þá hefði einnig samkomuiag- ið milli Japan og Sovét-Rússlands faiið batnandi. í því sambandi tilkynti Hirota, að bráðmn yrði endanliega gengið frá samniing- unium milii Rússá og Japana urn kaup á Austur-Kinversku-járn brautinni. Hirota fór einnig nokkr- um oiðUKii um uppbyggiingu Man- chukuo. Loks vék Hirota að fíotanxálum. Hiann sagði, að Japanir færu fram á að ákveðið væri, hvað skyldi vera hárnark fl'otastyrkleika þess, sem þjóðinnar mættu hafa, og að það væri hið sama fyrir Japan, Bretland og Bamdarikin. Þetta siagði hann að ætti að vera geft til þess, að fyrirbyggja samfeeppni f vigbúnaðli, og ætlaði japanska stjórnin sér að minka injög frami- Jiög tiL flotamála. Þá vildi hann eininig láta ákveða hvaða hlutföll sfeyLdu vera milli árásarvopna og HIROHITO feeisari í Japan. landvamartækja hverrar þjóðar og hugði, að með því yrði stígið spor í áttina til þess að tryggja frið. Faadir byrja aftnr í Þjóðabandalagsráðlaii 5. desember. GENF í morgun. (FB.) Benies befir fevatt ráð banda- lagisins til furndar 5. diesiembief til þiesis að ræða ákæm Júgó* siava og Saarmálið. (United Press.) Hátíðahðld " stndenta 1. dezember Hátiðahðld stdde&ta 1. desember Eims og að undanförnu ganjgast stúdentar fyrir miklum hátíða- höldum 1. desember. Til skemt- unar verður: Kl. 1: Skrúðganga stúdenta frá Stúdentagarðinunx að Alþingishúsinu. — Lúðrasveit Reykjavífeux’spilar. Kl. 1 f/s: Ræða af svöJum Alþingishúsisiins: próf. dr. juris Þói’ður Eyjólfsaon. Kl. 3: Slcenxtun stúdiðnlta í GiaimJa Bíó. Skem'tislcrá: 1. Ræða: dr. Einar Ól. Svdnssoin. 2. Fjórheni píanó- spil: EmiJ Thoroddsen og Páll tsóJfssion. 3. Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen. 4. Einsöngur: Pét- ur Jómsson óperusöngvari. Kl. 7. Danzlieikur stúdenta á HótieJ Borg. Stúdentablaðið,. fjölbreytt, stórt og vandað verður selt á götun- um allan daginn. I.-desember- nxerki verða sield á götunum. Sel- skimma Uggur frammi í anddyri Háskólans. ....... Stúdentagarðurinn. j' ’j • |. i | j -\| : í • ■;i ; ^ 1D* 1 Skrúðganga stúdenta frá Stúdenta- garðinum að Alþingishúsinu. Lúðr- asveit Reykjavíkur spilar. Kl* 1 V2 Ræða af svölum Alpingishússins: Próf. dr. juris Þórður Eyjólfsson. Ki« 3 Skemtun stúdenta í Gamla Bíó: Skemtiskrá: 1. Ræða, dr. Einar O!. Sveinsson. 2 Fjóthent píanóspil, Emil Thoroddsen og Pili Isólfsson. 3. Upplestur> Þorsteinn Ö. Síephen- sen. 4. Einsöngur, Pétur Jónsson ó- perusöngvari. Kl 7 Danzleikur slúdenta á Hótel Borg. Stúdentablaðið, sem er mjög fjölbreytt, stórt og vel vandað verðurselt á götunum allan daginn. 1. dezember merki verða einnig seld á götunum. Selskiima liggur frammi í anddyri Háskólans. Söludrengir eru beðnir að koma í Háskólann í fyrra- málið kl. 8 y2 til að selja Stúdentablaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.