Alþýðublaðið - 05.12.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 05.12.1934, Page 1
Munið Alþýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 5. DES. 1934. 348. TÖLUBLAÐ Lánið til Sogsvirkjnnarinnar verðiir að lfkindnm tekið næstn daga (Jm leið verður geigið frá snnaiiliigism um fram» kvæmd virkjunarinnar og kátip á efni fll iieninar. Lánsupphœðln heflr hækkað um hðlfa mllfén kréna Vrá pvi, sem áður var áætlað. ¥ OKAÐUR BÆ ÍARSTJÓRNARFUNDUR var hald- “ inn kl. 9Va—10 í morgun út af samningum um lántöku bæjarins til Sogsvirkjunarinnar og inn- kaup á efni til hennar. Hafa undanfarna daga farið fram skeytasend- ingar milli Jóns Þorlákssonar borgarstjóra, sem er staddur í Stokkhólmi til pess að semja um lánið, og borgarritara hins vegar í umboði bæjaistjórnar. EINS og áður híefir vierið skýrt frá hér í biaðinu, fór Jón Þíorláksson borgaflatjóri utan 15 fyrra mánaðar áleiðis til Svíjijóðc a.r, til pass að ganga frá samn. iragum um lán til Sogsvírkjunan- ilnnar iog innkaup á efini til bennr- ar. Hafa borgarritara undanfaroa daga borist skeyti frá bonum frá Stokkhólmi, þar sean hann er nú staddur, og hefir hann í peim skýrt fná, hvernig samningamir um lántökuna gangi, og óskað frekaria rnnboðs frá bæjarstjóro til þess að undirskrifa lánssamn* iinga, þar eð lántökuskiiyrðin og fldra í sambandi við samningr ana hefir breyzt nokkuð frá því'. siem ráð var gert fyrir áður en borganstjóri fór utan. Bæjanstjónn mun fyrir nokkru símldðiis hafa sent honum fyrin- spunnir um lántökuskilyrðin og ainlnláð í sambandi við saimniing- ain|a. Jafnfrajnt befir Jón Krabbe, skrifstofustjóri, sem er umboös- maður stjórnariunar hér við sarnnángana, stáðið í skeytasami- bandi við stjónntna og skýrt benni fná, hvenniig sarnniingíar stæðu. Simaði hanii stjórninini á mánu- dagiinn um þær bneytuigar, sem lorðlLð hafa á lánsskilyrðunum, og óskaði eftir fyllra umboði tilþess Verðföfnuiiar* gfalðið af mjólk verður innheimt frá 1. þ. m. MJÓLKURSÖLUNEFNDIN hélt fund i gærkveldi, og var ákveðið vierðjöfnunarlsvæði fyrir Reykjavíjt og Hafnarfjörð. Tak- markast það að austan við Jök- ulsá á Sóiheimasandi og nær að Haffjarðara í Hnappiadaisisýsiu. Fimm mjólkurbú ertu starfandi á þiessu vierðiagssvæðj: Mjólkur- bu Flóamanna, Mjólkurbú Öifus- inga, Mjólkurstöð Mjóikurlfélágs Reykjavíkur, Korpúifsstaðábúið og Mjólkursamlagið í Bortgarmiesi. Mjóikursamlag Eyfirðinga hafðd tilkynt, að það sæi sér ekki fært( að tajka aillai þá mjólk til vinsílu, siem gieti komið ti.1 Akureyrar, og frestaði Mjóikursöiunefndin þvi að taka ákvörðun um veilðilags- svæðið fyrir Akureyri. Nefndin ákvað að verðjöfnunarr- gjaldið fyrir verðjöfnunarsvæði Reykjavíkur og Hafnarfjarðar skyldi innhdmt frá 1. desember. að undirrita lánssamningana' fyrir hönd níkisstjóroarinnar, þar eð lánsupphæðin og lánsskiiyrðin hafa breyzt frá því, sem áður var gert ráð fyrir, en dns og kuniniugt er tekur ríkisstjórain á- byrgð á láninu. Eftir því, siem Alþýðublaðið hefir frétt frá árdðanlegum heimr ildum, hefiir iánsupphæðin verið hækkuð um 20 þúsuind sterlings- pund, eða tæpa háifa milljón króna, frá því, sem áður vair á- ætlað, og verður hún því alls 295 þúsundir sterlingspunda, eða um siex og hálf miiJjón króna. Um leið ©r gert ráð fyrir, að vext- irnir iækki úr 5% niðúr í 4i/2°/o, en afföli verði hins vegíar meirii, af lánilnu. Eru iáinsskilyrðin þá eftiir því þessi: Lámið er .tekið til 25 ára og la'fL borgunarlaust fyrstu 3 árin, út- borgun 971i4°/o og vextir 41/2 °/o- Má því gera ráð fyriir að raun>- verul'egir vextir verði nær 5V2°/o. Enin fnemur er gert ráð fyrir því, að lánsupphæðin verði öil, að frádregnum afföllum, gneidd út tafairlaust, og verður það af benni, siem ekfci þarf að nota stnax, þá að líki'ndum geymt erlendis, og má gera ráð fyrir að vegna þess verði bærinn fyrir nokkru vaxta- tapi. Að þessum skilyrðiuim hefir þó ekki verið gengið endamlega af stjómarinnar hálfu. Ki. 9^2—10 í miorigun var hald- inn iiokaður bæjanstjónnarfundur um þetta miál. Mun þar hafa verið ákveðið að senda Jóini porlákssyni skeyti um afstöðu bæjarstjónnariinnar til samjniinganna eins og þeir standa nú. En fnekani fréttir hefir Ai- þýðubiaðið ekld af þdm fundi, þar sem bæjarfuiltrúar hafa var- ist allra frétta urn hann. Dóraur i brugguiáar' raálfnu á Rangár- völlum. IGÆR kvað Jónatan Hall- varðsson lögíieglufulltrúi upp idóm' í þriuggunan- og áfengissölu- máliinu, sem uppvísf varð í síð’ ustu Viiku á Rangárvöllum. [Þiorsteinn Þorgeirsson ' vai- dæmdur í 20 daga fangelsi skil- lofðsbundið og auk þess 600 króna sekt. iÞorsteiiui Björosson kaupmað- ur á Hellu við Rangá var dærnd- 'iU,r í 1000 kr, sekt, og er það í FlokknrdeValera vinnor sex sæti í kosninonnnm til efri deild- ar.írsba Dingsins. Gðhring og Gðbbels iétu Mveikja í RíkispiughðsiDU. ______ 1 : I ' Skjöl Ernsts stormsveitarforingja, sem myrtur var 30. júní, hafa nú verið birt í Paris. 9OKTOBER birti Alþýðublaðið einkaskeyti frá fréttaritara * sinum i Kaupmannahöfn, par sem skýrt var frá grein er Georg Branting hafði rituð um Rikisþinghússbrunamálið. Skýrði Georg Branting frá pví í pessari grein, að lögfræð- inganefndin, sem skipuð var tii að rannsaka petta mál, hefði nú fengið í hendur skýrslu, skrifaða af Ernst stormsvéitarforingja, sem myrtur var 30. júni i sumar, og að samkvæmt pessari skýrslu hafi Ernst og nokkrir félagar hans kveikt í Ríkísping- húsinu samkvæmt fyrirskipunum frá Göhring og Göbbels. Samkvæmt eftirfarandi skeyti hefir pessi skýrsla nú verið birt í Paris. DE VALERA. ! LONDON í gærkvöidi. (FÚ.) j LOKKUR De Valera hefir umnið sex sæti í efri mál- stofu irska þingsms, í nýafstöön- um Ikiosningum ti.l þeirrar deild- ar. Öl l þessii sæti hafði áður fJokk ur Gosgáave, en sá flokkur kaliar sig nú Sameinaða írlands-fliokk- inin. Efrii máistofan er nú þanmig skipuð: fliokkur Cosgnave 30 sæti, flokkur De Valera 19 sæti, Verka- maininaifiiokkuriinin 7, >og óháðir .4. Dönsk iögregia til Saarhéraösins. LONDON í gærkvddi. (FÚ.) BRUNI ríkisþingshússins er enn einu sinini orðinin að um- ræðuefni í heimsblöðunum. í einu Parísarblaðinu í dag eru birf sikjö.I, sem sagt er að séu undi’rriltuð af Kari Ernst og tveiniur öðrUm, og í skjaiinu mieðganga þeir allir að hafa kveikt i Ríkisþilhgshúsinu. Segja þeir að Hitler hafi ekk- ert vitað um þ'essar ráðstafainir, en hiins vegar hafi þeir kveikt í þinghúsiinu samkvæmt fyrirskip- unum frá Göhring og Göbbds. {>etta skjal á Ernst að hafa sent til Svíþjóðar nokkrn áður en hanin var driepinn, 30. júní síð- aistliðiiníh, og félagar hans tveir, siem ieininig eiga að hafa ritað undiir þiessa játnmgu, voru þá eiinuig teknir af lífi. Erlnst á að hafa látið þau orð fylgja, að hanin sæii fram á, hver afdrif biðu síin. Blaðiö segir, að skjal þetta hafi verið rannsakað nneð miestu kostgæfni, tli. þess að ganga úr skugga um, hvort um fölsun gæti verið að ræða, og að ekkv væri aninað séð en það væri ófaisað, en um sannleika inini- haidsi'ns verði ekki ]>ar með dæmt. lkvelbjan 1 Ríkisgingshúsinn var kosningabrella ai hálfn EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN' í morgun. NEFND sú, sem Þjóðabanda- Iagið hefir skipað til þess að undirbúa og stjórna atkvæða- grieiðslunini í Saarhéraðinu, hef- ir beðið dönsku stjóroima að senda lögreglusvdt til þess að hjáipa til að halda uppi reglu í Saai'hémðinu þangað ti.l atkvæða- greiðslan er um garð gengin. Munch utanrikisráðherira og Zahle dómsmáJaráðberrla hafa mælt með því, að stjórnin verði við þiésisari beiöni og eiga þrjátiu valdir danskir lögregluþjónar inn- an Sikamms að leggja af stað suð- ur í Saanhérað. STAMPEN. annaö sdnn, sem hanin er dæmd- ur fyrir brot á áfengislögunum. Þorsteinn Tyrfmgssion bómdi I Rifshalakoti var dæmdur í 20 daga fangelsi og 800 kr. sekt og sonur hanis, 18 ár,a gamall, var dæmdur í 400 kr. sekt. Höfnin. Súðin korriyí morguin. Brúarfoss fór- í gærkvöldi. Þýzkur togari, sem k'Oim að sækja kol og vistir fór í gærkvö'ldi. LONDON í gærkveidi. (FÚ.) 1 játniíngu þéirri, sem Ernst, Fnnd nr Þlóðabandalagsráðs- ins um Saar hefst i dag. Hdidorf og Hdnes eiga að hafa gert um bruna Rikisþmgshússins, og birt var í einu Parísar'blaðmu) i dag, er nákvæmlega skýrt frá því, hvernig kveikt var í, og öll- um aðdraganda íkveikjurmar. Ernst ségit, að lengi hafi verið bollalagt um það, hvað helzt ætti ti.l bragðs að taka til þess að tryggja Natio na I -s ósial istum mdrihluta við næstu kosningar. Einu sinini hafði v'erið talað um það, að sýna Hitler banati I ræðíi •og .láta það misheppnast, og vekja þaninig athygli á honum; þá befði verið rætt um að sprgngja upp hibýli ininanríkisráðuneytisiMs, og hefði Göhring komið upp með það, en þá hefði Göbbels lagt til að kveikt væri í Ríkisþinighúsinu, og þótti það þá snjallasta ráðið. Síðan siegiir’ í skjaiinu nákvæm- lega f,rá undirbúningnum að í- kvdkjunini og segist Erost hafa anpast hanin. Fyrst var talað um, að 'kveikja í degi áður en gert var, ien því var breytt vegna þess að færri blöð kæmi út á sunnu- dögum. Van der Lubbe var feng- inn tii þ'ess að vera í Ríkisþing'- húsinu, og segir í skjaiinu, að hann ha.fi aldrei verið annað en fákænm l'eiksoppur hin'na. Ríkis- þinghús-sbruninn liafi að vísu ekki haft ‘nægifeig áhr/f til þess að Samsseri gep LONDON í gærkveldi. (FÚ.) STJÓRNMÁLAMENN Evrópu leru nú að leggja ieið sina tiJ Genf, en þar hefst á m'orguni aukafundur í ráði Þjóðabanda- lagsins',. og kemur ráðið saman til þess að taka á móti nefndar- áliti Þj óðaban dal agsinefndaximnar um Saarmálin, en sú nefnd befir sietið á rökstólum í Róm undan- famar vikur. Fundurinn mun eiinnig taka á móti ofðsiendingu Jugiosiavíú út af konungsmorðinu, og ákveða, hvort það mál verður sett á dag- skrá nú, eða látið biða þar til í janúar. Verði máiið tekið á dag- skrá á þessum fundi, verður því að öllum líkindum vísað til nefndar, og ákvörðun síðan bygð á nefndarálitinu. N,efndi|n myndi þurfa talsverðan tíma til þess að ranrisaika öll gö(gn, sem fitam kynnu að koma frá gagnaðilum i máldnu. OSLO: í gærkveldi. (FB.) Komist hefir upp um samsæri gegn sovét-stjóminnd við rann- sókin á Kiroff-morðiinu, en Kirof'fi. var einn' af námistu ■ samverka- möinnumi Stalins. (Kiroff var myrtur í Lieningrad s. .1. laugar- dag.) I Moskva og Leningrad hafa yfir 70 menn verið hand teknir. Hreinsað til í lögregl unni i Leningrad, LONDON í gæfkveldi. (FO.) Jarðarför Kiroffs, bolsévíkafor- ingjans sem myrtur var á iaug ardaginn, á að fara fram næst- k'omandi fimtudag. Ge/t er ráð fyrir, að mál hans verði tekið fyrir skömmu eftir að jarðarförin er urn garð gengiu, en hvort sem réttarrannsóknin muni verðá látin taka lengrj eða skemmri títma, sé engiinn vafi á því, hver dómsúriskuröurinn verði. Átta embættismenn lögreglunn- (ir í Lendngriad hafa þegiar verið rekniir, og er þeim gefið að sök að hafa ekkd verið ntegilega vel á verði urn öryggi mariníá í borg- irini. ERNST. tryggja National-S'osíalistum nneiri hiuta við kosningarnar, en fiokk- urinn hafi trygt sér völdin sjálf- ur með þvi, að útiloka aðria flokka. Loks ségir Erost að hann iðrist þiess ekki í sjálfu sér, áð hafa framið þeuna verknað, siem varð til þiess að koma valdiriu í hendur Hitleris. En hann sjái eftir þvf', að hann hafi pánínig orðið til þess, að menin led'ns og Göhring og Göbbels hafi fengið í hendur %líkt vald sem þeir nú hafi. Mikil sundruug í Nðzistaflokknum. Aðalfoiingi Nazista i Schlesia rebinn úr flokknnm. BERLIN í gærkveldi. (FB.) HITLER hefir rekið Helmuth Bruckner rikisstjóra í Schlesiu úr Nazistaflokknum, fyrir að hafa unnið gegn hags- riiuinum flokksins. Bruckner var stofnandi Schie- siu-deildar flokksins árið 1925 og hefir verið einhver hinn róttæk- asti baráttumaður innan flokks- ins og hneigst mjög að stefnu so- cialiista. Hann hefir haft sig mjög í frammi gegn iðjuhöldum í Schle- siu. (United Ptess.) Einn af fyrverandi for- ingjum Nazista tekinn fastur. DANZlG í morgun. (FB.) Georg Steiter, fyrverandi blaða- fulitrúi Nazistastjóroarin'nar, hef- ir verið handtekinn, án þiess að kæra hafi enin kiomið fram á hendur bonum fyrfr mokkuð sér- stakt. Nazistafl okksstjórnin hafði áð- ur gert hann fliokksriækan fýriir að hafa unnið gegn hagsrnunum flokksins. (Uinited Press.) ™ ; Afettgisbrnggwi á HálogaSandi. I gærkvieldi gerði lögrieglan húsrannsókn hjá ,Þ- V. Jónssyni á HáJiogalan'di, og fann hún við ranrisóik’nina bruggunartæki og þrjár tunnur af áfengi í bruggun. Var þetta geymít í íbúðinni aðal- iega í geymsluherber'gi og í eld- húsinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.