Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 2

Skírnir - 01.01.1846, Page 2
um enn segja um.” lnní söguna á ekkert, nema jiab, sem 1 einhverju tilliti mibar til a& [ioka mann- kyninu fram á boginn ellegar þá f>að, scm að minnsta kosti sætir miklum breitingum og mikils- liáttar hreifingum i lifí þjófca og manna. Enn nú er, einsog allir vita, Skirni svo varið, að bæfci er hann eptir lögum félagsins of stutt rit, til þess hann einsog hin stærri dagblöð i útlöndum géti haft annála hvers liðinda árs Iivervetna um heiminn inni að halda, og lika er Iionum frá upphafi vega sinna svo varið, afc, einsog hverr árgángur hans getur ekki verið svosem framhald þeirrar sögu, sem byrjuð er i hinum fyrri árgaungum, (því liinir fjrri hafa enga eginlega sögu inni að halda, og margir atburðir, sem þar er drepið á, detta niður botnlausir), eins flýtur það af sjálfu sér, að ómögulegt er að rita sögu viðburðanna hvervetna um heirn sama árifc og þeir fæðast sjálfir; það er einsog raaðnr vildi fara að seroja æfisögu gam- almennis, mcðan liann liggur enn í vöggu. — það sér þvf hverr og einn, að Skfrnir gétur hvorki verið veraldarsaga hvers árs, því það stríðir á móti hlutanna gángi; og heldur ekki ársannáll, til þess er hann mikils til of stnttur; hann má ekki vera, nema 10 arkir á stærð í hærsta lagi; enn ætti liann að vera nokkurnvegin fullkominn ársannáll, þá veitti ekki af hundrað örkum f minnsta lagi. Eg verð því strax í upphafí að géta þess, að eg hverki vil láta hnýta þessum árgángi Skfrnis aptanf hinn fyrirfarandi, því margt af þvf, sem þar er ádrepíð, var ckki annað eun stutlir lopaspottar, sem ávalt slitnuðu og hverki höfðu uppliaf né enda, þó stutt

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.