Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 2

Skírnir - 01.01.1846, Síða 2
um enn segja um.” lnní söguna á ekkert, nema jiab, sem 1 einhverju tilliti mibar til a& [ioka mann- kyninu fram á boginn ellegar þá f>að, scm að minnsta kosti sætir miklum breitingum og mikils- liáttar hreifingum i lifí þjófca og manna. Enn nú er, einsog allir vita, Skirni svo varið, að bæfci er hann eptir lögum félagsins of stutt rit, til þess hann einsog hin stærri dagblöð i útlöndum géti haft annála hvers liðinda árs Iivervetna um heiminn inni að halda, og lika er Iionum frá upphafi vega sinna svo varið, afc, einsog hverr árgángur hans getur ekki verið svosem framhald þeirrar sögu, sem byrjuð er i hinum fyrri árgaungum, (því liinir fjrri hafa enga eginlega sögu inni að halda, og margir atburðir, sem þar er drepið á, detta niður botnlausir), eins flýtur það af sjálfu sér, að ómögulegt er að rita sögu viðburðanna hvervetna um heirn sama árifc og þeir fæðast sjálfir; það er einsog raaðnr vildi fara að seroja æfisögu gam- almennis, mcðan liann liggur enn í vöggu. — það sér þvf hverr og einn, að Skfrnir gétur hvorki verið veraldarsaga hvers árs, því það stríðir á móti hlutanna gángi; og heldur ekki ársannáll, til þess er hann mikils til of stnttur; hann má ekki vera, nema 10 arkir á stærð í hærsta lagi; enn ætti liann að vera nokkurnvegin fullkominn ársannáll, þá veitti ekki af hundrað örkum f minnsta lagi. Eg verð því strax í upphafí að géta þess, að eg hverki vil láta hnýta þessum árgángi Skfrnis aptanf hinn fyrirfarandi, því margt af þvf, sem þar er ádrepíð, var ckki annað eun stutlir lopaspottar, sem ávalt slitnuðu og hverki höfðu uppliaf né enda, þó stutt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.