Skírnir - 03.01.1850, Síða 4
VI
bezt \it á, aö frá þessum uppdráttum báBum sje
prýSilega gengib.
Gunnlaugur þórbarson, sem þjer hafib kosib til
ab semja frjettirnar í Skírni, er nú langt kominn
meb þær. Hjer eru til sýnis 4 arkir fullprentabar
og ein próförk.
Arib 1843 um haustib sendum vjer deildinni í
Reykjavík frumvarp til nýrra fjelagslaga, sem jiriggja
manna nefnd hafbi samib, og rætt hafbi verib og
samjjykkt meb nokkrum breytingum af fjelagsdeild
vorri. Vildi fjelagsdeildin á íslandi ekki samjiykkja
ýms atribi, sem uppá var stungib í frumvarpinu, og
stakk upp á breytingum í þeim, sem fjelagsdeildinni
hjer þóttu óabgengilegar. þab varb því ab skera
úr um ágreininginn cptir lögunum, en ýmsar kring-
umstæbur gjörbu, ab úrskurburinn varb ekki lög-
gildur. Settum vjer þá nibur nefnd í vor, eins og
Ybur er kunnugt, til ab yfirvega frumvarpib á ný
og rannsaka þau atribi, sem ágreiningur hefur verib
um milli deildanna, og sendum álit bennar deildinni
í Reykjavík. þab er nú komib aptur meb póstskip-
inu, og er þar meb nefndarálit þeirrar deildarinnar.
Málib hefur verib rætt á fundi hennar, og er nú
allur ágreiningur horfinn, því Reykjavíkurdeildin
hefur einungis stungib upp á breytingum í tveimur
atribum, og af Jjví mjer sýnast þær vel tilfallnar,
vona jeg lögin geti út komib þegar búib er ab ræba
þau hjer ab nýju, sem brábum skal verba.
Af veburbókum höfum vjer fengib margar, en
af sýslulýsingum og sóknalýsingum, sem oss vant-
ar, enga.