Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 1
Laugardaginn 5. Maí 1855 var almennur ársfundur haldinn í deild hins íslenzka bókmentafélags í Kaupmannahöfn. Eptir afe 57 menn, sem höffeu óskati vi&töku í félagiö, allir mefe 3 dala árlegu tillagi, voru kosnir meb samhljó&a atkvæbum, hélt forseti deildarinnar, Jón Sigurfesson, eptirfylgjandi rædu: uGófeir herrar og félagsbræbur! Athafnir félags vors- á umlifenu ári hafa haft æskilegan fram- gáng, og fjárhagur félagsins er ab minni hyggju í gófeu lagi. þetta er sýnilegt á því, aft bæfei hefir félagib nú haft meira fyrir stafni en nokkni sinni ab undanförnu, og undirbúif) þar ab auki nokkur þau fyrirtæki, sem eg vona ab löndum vorum falli vel í ge&. Arib á undan (1853) hefir félagib látib prenta hérumbil 70 arkir, og hafa félagsmenn, þeir sem greifea 3 rd. í tillag, fengife þaÖ ár 4 dala virbi í bókum fyrir tillag sitt, en á þessu ári fá þeir bækur fyrir 4 rd. 48 sk. þér vitib, ab í fyrra um þetta leyti voru ekki fleiri en hérumbil 150 manns í félaginu á öllu Islandi; okkur datt því í hug ab reyna, hvort ekki mundi vera mögulegt ab fá fleiri menn á landinu til ab styrkja þetta félag, sem hefir þann eina tilgáng ab efla mentan og sóma landsins og þjóbarinnar, og hefir meb fátækum efnum og helzt of litlum styrk af hálfu landa vorra haldib fram störfum sínum nú um 40 ár, og afrekab meira en ab vonum. Vib ritubum því bobsbréf, sem hér er til sýnis, og sendum þab bæbi deildinni í Reykjavík, embættismönnum andlegrar og veraldlegrar stéttar, umbobsmönnum félagsins og mörgum öbrum málsmetandi mönnum á Islandi. þarmeb sendurn vib og „skýrslur og reiknínga” félagsins, þær er fylgdu Skírni í fyrra. þessi bobsbréf hafa haft svo mikinn árángur og góban, ab 146 menn hafa gengib í félagib síban ársfundur var haldinn í fyrra, og nær allir þeir meb 3 rdala tillagi. Hefir því tala félagsmanna aukizt þetta ár nær því um helmíng. þar hjá er ekki því ab leyna, ab allmargir þeir, sem vér a

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.