Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 5
VII r sögiimönnum velkomin, en vér vitum aí) allir Islendíngar eru sögu- menn miklir og söguvinir; verí) á þessu hepti stíngum vife uppá a& verfei sett til 9 marka. þafe er yfeur kunnugt, afe félagife hefír óskafe afe auka og bæta tímarit sitt Skírni, og var einkum áformife, afe taka í hann skýrslur um landstjórn á Islandi og landshagi alla, einsog lögin benda til. Eptir umræfeu þá, sem um þetta varfe á haustfundi seinast, leitafei stjórn deildarinnar fyrir sér vife stjórnina, og var því vel tekife. En nú er svo komife, afe þafe efni sem fyrir hendi er verfeur svo mikife, afe okkur virtist í öllu tilliti hentara afe láta koma á prent tvö lítil söfn, sem væri hvort um sig svo lagafe, afe því yrfei fram haldife eptir því sem yrfei færi á. Koma því nú út tvö hepti af þessu: 6) Skýrslur um landshagi á Islandi, efea þafe sem menn kalia ^Statistik”, og eru hér til sýnis 4 arkir af því, en þaö mun verfea alls 6 arkir, og ætlum vife hæfilegt afe setja verfe þess á tvö mörk. þar er í um fólkstal á Islandi 1850; um gipta, fædda og daufea á Islandi 1853; búnafearástand á Islandi 1853, og verzlunartöflur fyrir árife 1849. Allt þetta hefír skrifari deildar vorrar samife. þafe er aufesætt, afe ef þessu yrfei fram haldife, og aukife, sem vér vonum, þá verfeur þetta hife bezta og fullkomnasta safn, sem vér höfum enn haft í þessu efni, og ómissanda hverjum þeim sem nokkufe vill fást vife almenn íslenzk málefni. 7) Annafe heptife er tífeindi um stjórnarmálefni Islands, og er ætlazt til afe þar verfei prentafe (á íslenzku) lög jnefe ástæfeum þeirra, úrskurfeir konúngs og stjórnarinnar og önnur merkileg bréf, sem snerta stjórnarmálefni Islands, áþekkt og hin dönsku svonefndu (lDepartementstidende”. Vife höfum fengife leyfí stjórnarinnar til þessa, og bókavörfeur deildar vorrar hefír tekizt á hendur afe semja þafe; mun þetta hepti verfea 4 arkir í þetta sinn, og ætlum vife þafe hæfílega verfesett til 24 skildínga. Um þetta má og sama segja, afe bæfei er þafe nýtt og þarflegt safn, ef því verfeur fram haldife. Af þessu sem nú er talife sjái þér, afe félags- menn 'fá nú bækur fyrir 4 rd. og 48 sk. , ef þeir gjalda afe eins 3 dala tillag, og eru þafe slíkir kostir sem varla bjófea nokkur félög hér, þafe vér þekkjum til, en eg er sannfærfeiu um, afe félag vort gæti vel haldife fram afe veita sömu kjör árlega, ef því bættist tiflög afe því skapi, og menn legfei hug á afe styrkja þafe.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.