Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 10
XII me?) fylgir 1(kaffehrós” eptir Bjarna þórharson á Siglunesi; — í, einskonar háttalykill, ortur á dönsku meb íslenzkum bragarháttum. — 11, Rristinréttr Arna biskups, lagleg afskript, en ekki gömul, í aflaungu 8 blahabroti. — 12, Brot af tímatalstöflum meb hendi Páls djákna Sveinssonar á Gufunesi. — 13, Ættartala húsfrú Ragn- heifear f)órarinsdóttur, konu Jóns Skúlasonar landfógeta í Viíiey, meh hendi Páls djákna Sveinssonar og líklega samin af honum. — 14, Grafskriptir og erfiljófe: a, eptir Jón biskup Vídalín, ort 1720 af Jóni Oddssyni Hjaltalín (á íslenzku); 6, eptir Björn Hólabiskup fiorleifsson, og er grafskriptin rituí) af Brynjólfi þórharsyni Thor- lacius á Hlífearenda; þaö er einkennilegt vih hana, aÖ hún er á dönsku; — e, eptir Brynjólf sýslumami Sigurfearson, ort af Einari Jónssyni rektor í Skálholti (í latínuversum) ; — d) eptir Björn Magn- ússon prófast á GrenjabarstaS (t 1766), ort af J. J. (í latínuvers- um) og prentub í Kaupmannahöfn; — e, erfíljób eptir Högna pró- fast Ámundason (l(Einn fórst í flóbi, annar í sjó” o. s. frv. lángur sálmur meb mörgum atribum úr æfi hans; — f: erfiljófe eptir Sigurí) Jónsson lögréttumann ab norban á Islandi; — g. Huggunarsálmur ortur 1. Januar 1771, og verbur nafnib: (lGubrún Brynjólfsdóttir G. B. d.” lesib úr upphafsstöfum allra versanna í sálminum. Sýslumabur Sigfús Skúlason í þíngeyjar sýslu hefir sent oss afskript af Kristinrétti Árna biskups, er þar og aptanvib leyfis- bréf Vilhjálms kardínála meb stabfestíng Innocentii páfa. Séra þorgeir Gubmundsson í Nysted á Láglandi hefir sent félaginu: 1) Kvæbasafn eptir Bjarna heitinn þórbarson á Siglunesi á Barbaströnd, sem hann hefír ort og ritafe sjálfur; 2) Nokkur kvæbi eptir Jón prest þorláksson, sem doktor Hallgrímur Scheving hefir sent séra þorgeiri meb bréfí 1. Marts 1831. Eg vil vona, ab alltaf fjöjgi þeir sem þab skilst, ab þeir breyta mikla skynsamlegar sem senda félaginu allt hvab þeir hafa af hand- ritum, þeim sem nefnd eru í bofesbréfi félagsins, en hinir, sem geyrna sinn hvab, og liggja á því, þángabtil þab fúnar í sundur eba vérbur eldsmatur fyr eba sífear, en allir vita, ab ])á fyrst verbur gagn aí) slíku þegar mikib kemur saman af því á einn stab. Yrfeum vér svo heppnir, ab fá svo mikib handritasafn a& nokkufe kvæbi ab, mund- um vér geta látib prenta yfirlit yfir þab, svo þab yrbi ekki á víb og dreif í skýrslum félagsins.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.