Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1855, Blaðsíða 31
XXXIII Cattermore, félagsskrifari, í Lundúnum. Hwdson Gurney, í Lundúnum. Lang, Jl., R. af D. og D. M., Majór. Marmier, X., bókavörfeur, riddari af heifeursfylkíngunni, leifear- stjörnunni og Dannebroge, í París. Mayer, Aug., frakkneskur málari. Minner^ J. N., kennari, þýfeari m. m., í Frakkafurbu viö Mayn. Recke^ J. R:, rábgjafi, í Rússlandi. Auglýsíngar frá hinu íslenzka bókmentafélagi. J élagsmemi þeir sem greiða bókmentafélaginu 3 dala tillag fyrir 1854 eiga aðgáng að þessum bdkum hjá félaginu, eða umboðsmönnum þess, fyrir tillagið: Skírni, 28. árgáng. (kostar annars 32 sk. og nú 16 sk.) Odysseifskvæði xm—•xxiv. bók. (kostar annars 2 rd.) Islands Arbækur eptir Jón Espólín. ll.deild. (kostar annars I rd.) Skýríngar yfir fornyrði lögbókar. 4ða hepti. (kostar annars 4 mk.) En þeir sein greiða 3 dala tillag fyrir 18S5, eiga aðgáng að þcssum bókum: Skírni 1851 29. árgáng. (kostar annars 32 sk.) Safn til sögu íslands. 2. hepti. (kostar annars 1 rd. 48 sk.) Islands Árbækur. 12. deild. (kostar annars 1 rd.). Skýrslur um landshagi á Islandi. 1. hepti. (kostar annars 32 sk.) Tíðindi um stjórnarmálefni Islands. 1. hepti. (kostar annars 24 sk.) Landafrœði eptir Halldór Friðriksson (er annars ekki til sölu frá félaginu, en söluverð hennar er l rd. 8 sk.). Jieir sem ekki fá bækurnar sendar beinlínis frá félaginu, en fá ávísan til umboðsmanna, eru beðnir að skila henni við móttöku bókanna, svo hún verði send til félagsins svosem skýrteini fyrir að bækurnar sé meðteknar og tillagið goldið. 45* jieir sem standa í skuld fyrir tillög undanfarinna ára eiga kost á að greiða 6 dali árlega eða tveggja ára tillag, til þess skuldin er goldin, ng fá þeir þá jafnframt bækur félagsins, sem komið hafa útþauársem tillag er goldið fyrir. 'þeir félagsmenn sem gjalda tillög sín á réttum tíma, cn fá ekki bækur þær sem þeim ber, hiðjum vér vinsamlega að skýra félaginu frá því, og mun þá vcrða bætt úr því svo lljótt sem mögulegt er. 45- 5eir sem giörast vilja félagsmenn eru vinsamlega beðnir að rita greini- lega nafn sitt, stétt og heimili, og þar með sveit eða sýslu þá sem þeir búa í. jicir sem skipta um bústaði biðjum vér sjá svo um, að félagið fái um það vitncskju, svo það gcti sent bækurnar á réttan stað. Af því mjög ríður á, til þess að framkvæmdir félagsins geti gengið ba'ði fljótt og vel, að tillög og andvirði seldra bóka verði greidd til félagsins sem fyrst, biðjum vér hérmeð hina háttvirtu umboðsmenn félagsins að kosta kapps um, að skil fyrir þessu fáist með haustskipum hvert ár, og einkum að ekki dragist lengur en til vetrar-póstskipsius að senda félaginu reiknínga þessa og tillög.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.