Alþýðublaðið - 12.12.1934, Blaðsíða 2
.WaViKUÖAGIMN 12, DMS, M&4.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Jólavðrur:
Kven- og barna-nærfatnaðir, peysur, sokkar,
vetlingar, treflar, klútar, alpahúiur, unglinga- og
barna-kápur, alls konar smábarnafatnaður,
kjólaflauel, verð frá 3,25 meterinn, kjólasilki,
ullartau í kjóla og kápur, einnig margs konar
smávara: Kjólakragar, mjög fallegt úrval,
vasaklútar, púðurdósir, ilmvötn, clips-spennur>
hnappaivog margt fleira.
Verzlniin Siðt,
Vesturgötu 17.
ausluríír.14— sim! 3880
hefir ýmislegt hentugt til jólagjafa til dæmis
írefla og hálsklúta úr ull, silki og georgette,
silkivasaklúta og vasaklútamöppur, babydúkkur
mascots, herðatré, leðurvörur o. s. frv.
lunniau
nem
Islenzka lelkfanpgerðii.
Og Jólasveinninn fór um allan Austur- og Vestur-
heim, til að leita að dóti handa börnunum, en komst
að þeirri niðurstöðu að íslenska dótið er langbest handa
íslenzkum börnum. Endist best og tekur mestan þátt í
störfum þeirra, vekur hjá þeim athafna og starfsgleði.
Og nú smíðar hann bæði dag og nótt. — Bing - - Bang
og smiðjan er að verða full af bílum, vögnum, dýrum,
hlaupahjólum, þríhjólum og svo mörgu öðru, að þetta
blað getur ekki á heilli viku, talið það upp alt saman.
Útsölustaðir:
Laugaveg 15, smíðastofan, á Hótel Heklu
og Edinborg.
ELFAR.
Samkepnin tifi:
Verzl. Aldan, Öldugötu 41,
Reykjavík,
hefir fengið ógætt L hangikjöt,
ennl fremur Tappelsinur,margar
tegundir, frá 10 aurum stykkið.
Epli,| delicious, 'extra fancy, st. á
0,20. Rúsinur, margar tegundir,
frá 0,70 V* kg.Teinnig Kúrenur.
— Ágætt hveiti á 0,16 7? kg.,
einoig í smápokum. Strausykur
á 0,21 V* kg. miðað við minst 5 kg.
Molasykur á 0,27 pr. V* kg.
Kartöflumjöl 0,25 pr. V* kg. o.
fl. o. fl. með lægsta verði, svo
sem alt til/ bökunar fyrir jólin.
Gjörið svo vel og komið og
semjið við mig áður en pér festið
kaup annars staðar. Hjá mér
parf enginn að borga prósentur
fyrir að fá keyptar vörur.
Virðingarfyllst.
JóhannesjV. H. Sveinsson.
Verzlun
Hínriks Anðnnssonar,
Hafnarfirði.
Baksturinn ei bregzt hjá pér, búið
er nú svo í haginn, pví fagmenn
segja að fínna ger finnist ekki hér
um bæinn.
Hentugar
Jólaglafir:
Siikiefni g
í kjóla.
Silkiundirföt
mikið úrval.
Silkináttföt
og
Náttkjólar.
Greiðslusioppar
úr silki frá 7,50. H
Silkitreflar.
Klútakassar.
Regnhlífar
rnikið úrval.
Kventöskur
fallegar.
Silkisokkar
í öllum litum og margt
fleira.
VersHan
Karolínn Benedikts,
Laugavegi 15. Sími 3408.
Hangikjðt til jólanna
Biðjið verzlanir yðar um hangikjöt úr reykhúsi S. í. S., pá er
trygt að pér fáið vel reykt kjöt.
Jólahangikjötið er af sauðum af Hólsfjöllum, pað er vænsta
sauðakjöt landsins. — Pantið sem fyrst.
Samband isL samvinnufélaga,
sími 1080.
Jólagjjaf Ir
fyrir unga og gamla.
Ávalt mestu úr að velja.
Marteinn Einarsson & Co.
E.s» Lyra
fer héðan fimtudag 13. p. m. kl.
6 síðdegis til Bergen um Vest-
mannaeyjar ogíThorshavn.
Flutningi veitt móttaka til há-
degis á fimtudag.
Farseð’ar sækist fyrir sama tíma.
ic. Kjarna on & Snitk.
Nordmenn,
som önsker at [tilbringe julen
hjemme i Norge gis anledning
til at|löseltur- og retur-billett
tirturbillets kostende.
D.s. „Lyra“ herfra den 13.
dec. Fra Bergen/[den 3. eller
17. jrnuar.
Nermere opiysninger hos
Nic. Bjarnason
& Smith.
TMikynrnng
frá félagi isienzkra hijóðfæra-
leikara.
Gjaldskrá félagsins hefirbreyzt
pannig að vinna við danzleiki
og p. h. á gamlárskvöld greið-
ist með venjulegu laugardags-
gjaldi að viðbættu 10 króna
aukagjaldi á mann.
Nótnasafnið
,,Saanhljómar<4
verður kærkomin jólagjöf
öllum peim sem leika á
hljóðfæri. Fæst í hljóð-
færaverzlunum bæjarins og nokkr-
um bókabúðum, einnig hjá út-
gefanua, Kristni Ingvarssyni,
Hverfisgötu 16.
SMAAUGLY5INGAR
vmiKim OAGHNS0:
Kjöt af fullorðnu fé, verð; læri
50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura
Vs kg. íshúsið HerðubreiS, Frí-
kirkjuvegi 7, simi 4565.
Veitið ~ athygli! M’ánaðarfæði
kostar að eins 60 krónur, að með-
töldu morgun- og ' eftir-miðdags-
kaffi, 1 krónu tveir heitir réttir og
kaffi. Morgunkaffi alt af til kl. i.
Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva-
götu 6.
Stoppaður stóll á hjólum til
sölu með tækifærisverði á
Bergstaðastræti 33.
Nýreybt hangikjðt.
KLEIN,
BaldDrsgðtn 14. Sími 3073.
DÍVANAR, DÝNUR og
alls konar stoppuð hús-
gögn. Vandað efni. Vönd-
uð vinna. — Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur.
Bólstruð húsgögn,
“körfuhúsgögn
Jólatré
nýkomin, beintjrá Józku heiði,
pétt og limasterk. Verða seld
á Austurvelli oglvið/Liverpool-
kjallarann á Vesturgötu. Birgðir
takmarkaðar. Kaupið,_sem fyrst
Amatörverzlun
Þorleifs Þorleifssonar,
sími 4683.
15 stykKi góðar appelsínur fyrir 1 krónu. Drífandi, simi 2393.
í i ' li i í !
HÖLL HÆTTUNNAR
(
arhlutí. eins og málum er háfttífajð í piingi og her, að láta hásætið
vera autt, pó ekki sé memþt í þokikm dalga. Ég befi minni áhyggjur
ur út af pessu, ef ég set iríjkiseröngjann fyrir ktonuing í biiii og
fæ honum fult konungsvald.”
Sumir hrieyfðu andmæJiujni, en konungurinn var ósveigjanlegur.
^Þiessar eru óskir minar, vÍT&u,tegu hsrraT. Ég bið yðoir að seinda
eftir rikiserfingjanum.“ /
Hann kom að vörmu sport og hneigði Jg með lotningu fyrir
framan rúmstokkilnn. Þeir voru 'aæsta ólfkir bæði að iitliti og í
skapi, Loðvík krónprins og Loðvík konungur. Krónprinsinn var
dökkkJæddur og bar ekkeit sknaut á sér |nema band hinnar heijl-
ögu vonar og nokkmr aðrar smáorður. Hamn var I íkari aðals-
manni ofan úr sveit en elzta syini Frakkakonungs. Hann var karl-
maninlegur á svip og góðliegur og rnokkuð bólugíafinin. Lágur var
hamn vexti og frekar gildur. Hann var aö sama skapi hmeigður til
guðrækini sem faðir hapis var frátetínn peim hlutum. Hainin dáðist
mjög að Jiesúítunum og pótti gaiman að gefa ölmusur í leyni og
vinna miskunnarverk. Hamn var mjöig hlýðinn föður sínum, pótt
honum hins vegar Jíkuðu illa margar venjur hans, og naut ein-
Jægrar virðingar og ástar af hans hálfu.
„Sonur minn, ég Jæt yður eftir rikn, siem margt amar að. Ég
vona, að pér stjónnið betur heldur en ég hefi gert um mína daga,“
Veiki ednvalduriinn sagðd pessi orð hægt og plvarlega, og fundu
pá aliir viðstaddir tíl meðaumlkunar. Og ef pessi krónprins hefðj
iifaÖ pað, að ráða rikjum) í Fnaikklandi, hefðu óskir föður hans
vafalaust ræzt.
Krónprinsinn sór venjuiega eiðla fyrir konunginum og ráðherr-
unum, og var að pví búnu orðimn, konungur meðan faðir hans var
veikur. En pessi hátí,ðJega athöfn Jiafði dregi’ð talsvert úr mætti
sjúklingsins.
„Eitt er enn ógert, yðar hátígn,“ sagði pbestutrij’.in í bliðum bæn-
arraómi, ,.og svo getið pér fundið frið.“
Allir stóðu á öndiínni og biðu, Krónprinsiinn iog Jesúítarnir vonu
sannfærðir um að velfierð FrakkJands riði á að de Pompadouic
væri steypt af stóli. Nú var tækifiærið ikomjð. Skyldi konungur
ætla að láta undan? Fylgismenn maddömunnar óskuðu pess inni-
lega, að hann gerði pað ekki.
Konumgurimn stumdi pungan og pagði langa hríð. Svo sag'ði
hann með mestu erfiðlíaikuim nokkur orð svo Jágt, að enginn héyrði
pau nema presturiinn.
„Amen!“ (s.agði presturimn djúpri röddu. Svo lyfti hann kross-
markinu upp fyrir framan föilt andiit sitt og ságði með rómi, sem
titraði af geðshræringu:
„Hans hátign biður forsætósráðberrann að senda maddömu die
Pompadour markgreifafrú burt frá VersöJum."
Þessum oírðuim fylgdi dauðáþögn. Hirðimen'nirnir litu á pessa
brattsendingu og alt, sem af henni kutnnj að leiða, eins og óguri-
legt snjóflóð, sem ier í aðsigi. ,Þeir mældu hver annan þegjandi
miéð augunum og hugsuðiu:
„Fiellur skriðau á pig — eðá á mig?“
59. bafil
Kóngur getur skipað — konajgetur óhlýðnast.
MachauJt, sem til þiesisa hafði verið einn af trúustu vinum madd-
ömu de Pompadour, varð tiil að færa henni tíðindin. Það var ilt
verk, en þó tók piessi pólitíski vihdhani það að sér með glöðu
geði, þvj að með pvi vonaðist hann ieftir að getá fært krónpiíjns-
inum beiim sanninn um hoililulstui sina við hásætið og þann, sem í
pví sat, og jafnframt að honuim stæði á siaima um maddömu de
Pompadour og tiilfinnlngar herinar.
Hann hitti maddömu du HausSiet: í biiðstofumni. Hún hafði komr
ið frá Bellevue með Quiesinay lækni.
„Hvernig ilfður markgreifafrúnni?“ spurði Machault.
„Hún ler mj|ö(g í öingíuim sáinum,“ anzaði maddama du Hausset. .
„Hún var að vonast eftiir yður, herra.“
Madddama de Pomipadour háilflá preytuliega í stórum brúðu-
i stóJ, ien þegar hún heyrði nefnt nafn trygðavinar sins, hrestíst hu,n
nokkuð.
„Ö, hann yfirgefur mig ekfci, guði sé Jof!“
Hún stóð á 'fætur til að bjóða Machault velkominn og sendi alt
þjónustufólk sitt burtu, pegar hann kom imn. pau töluðu saman í
fullan hálftím. ,Þá gekk herra Machault hratt út, en maddaman
kaJlaði á þjónustustúlkur síinar. Hún var náfðl í fhamain og tennc
úrnar glömrúðu svo í aniuinni heninar, að þegar kvenfólkið gaf
benhi guilieplavijn til að hreissá sig á, þorði pað ekki annað en láta
það; í siJfurbikar, pví að það óttaðist að gleAifkar kynmi að bíToína.
De Bernis ábóti var komiinin tii að vera hjá henjni, pegar orð'-
sendingin frá konumgi .lagðiht eins og fafg yfir hana. Hún grét
hátt og aum'kunarlega.
„Ég ve;rb að Jaumast brott svo ekkert heri á. Mér er vísaö buírjtu
eins og ég vætí ónýt viinnukoma. Ákvörðun konungsins er sví-
virðiliqg. Ó! Chatieauroux! Chateauroux! É,g hugsa til þfn, e:n ekki
var pitt faU eins águrlegt og mitt.“
Markgreiíafrúin var ekiki mieð sjálM sér. Aðra stundina ó'ð hún
fram og aftur um góltíð, qn hina fleygði hún sér niður á liegn-
bekkimn. Svo igekk hún út að' árinbiMu'nini og hallaði sér upp að
henni og virtist ekki vita að nokkur maður væri viiðstaddur.
En pótt pjáning hen|nar væri en|gin uppgerð, yíirgaf leikara-
eðílið hana samt ekki. Hver eiinasta hneyíiug heninar var' smekk-
leg og hún sagði ekkert, sem dregið gat úr áhrifum peissarai:1
stundar á pá, siem viðstádd'ir voru.
, Herfar mínir,“ sagði hún svo með kyrjátum vonilieysisiróiuji',
siem var ennpá átakaniliegri en upphrópainir hennar, „hér sjáið
pér stjörnuhrap. ÖJIu lýkur á einu andartaki. Hkni'mn. minn er
hruninn."
Hún siettist við borðáð:, studdi oltejoganum á það og hvíldi
kinnlra á bend,i(n!ni og sagði eins og viö sjálfa s g:
„Chateauroux purfti þrjá mánuði til að deyja, im ég þarf ekJ.i
svo Jangan 'tjma. Mitt. faill er stærra, drottinrn mimn, svo mjlklu
stærra!“
Aftur sietti að henni grát. Svo þakkaði hún öllum, sem við-
staddir voru, fyrir að peir hefðu ekki y(fp!rggjöð. hana.
Nú kom henni til hugar, að ekki imundi veita af að farla að
taka farangur sinn satnan.
,,Við skulUm lefeki eyða tijmanum, dömur mínar,“ sagði hún.
„Ég var -nærri búin að giteyma pví, að konungniiiim haiir skipiáð
svo að Jeanne Antointeftie de Piompadour, markgreifalf'riú,
fari brott úr V-ersölum með alt, sitt, fólk og fé.“
Rödd:n var napurleig iog kröftugri en áðulr.
Nú fékk fóJk nóg að glatía; í íbúð; hennar. Allir urðu að hjálpa
til, Diestine ekki síður en aðrir.
Die Marigny var par Jíka. Jafnskjótt og hann heyrði gietið um