Alþýðublaðið - 12.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.12.1934, Blaðsíða 4
Til áramóta, firá því f dag, ókisypis. Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til )iæstu áramóta. Simnudagsblað Alþýðublaðsins veitir áreiðanlega ánægjustundir um jólin. IGaanla fiiá filímnkappiiiB. Amerísk talmynd í 10 þátt- um e'tir Edmund Goulding. Aðaihlutverk leika: WALLACE BEERY, KAREN MORLEY, JEAN HERSHOLT og RICHARDO CORTEZ. Börn fá ekki aðgang. JólasteiifniDgin! Hátiðastemningin: © Jólasálma-plötur Gleði stemningin: • Fjörug danzlög. @JLbi# HDSQVARNA S AUMAVÉLAR erj smíðaðar úr vönduðu sænsku stáli. —Engar saumavélar eru þeim fremri að gæðum og endingu, Sambaud ísl. samvinnafélasa. Hin heimsfræga barnabók E I Ð A eftir Jóhönnu Spyri er nú komin út á íslenzku. Frú Laufey Vilhjálmsdótíir hefir pýttbókina. Sagan um Heiðu gerist i hinu fagra fjallalandi Sviss, og er alveg sérstaklega falleg bók, og auk pess skemtileg af- lestrar fyrir unga og gamla. Bókin kom fyrst út árið 1881, og síðan hafa komið út ótal útgáfur af henni i mörgum löndum. í Þýzkalandi einu hafc selst yfir 400 þúsund eintök ogíNoregi er „Heiða“ sifelt einhver mest eftirspurða barna bókin á öllum bókasöfnum þar í landi.^ Þetta er fyrri hluti bókarinnar og er 227 bls. að stærð, prentaðar meðgóðuletriog 13f jómandifallegum myndum Bókin er bundin í tvennskonar band, og kost- ar 5 kr. og 6,25. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala hjá llólriivttrsliin - Sími 272li ALÞTÐU6IAÐI jpRIÐJUDAGlNN 11. DES. 1034. Mannslát. Nýlátiwn er á Laiidsspítalan^ um porsteinn Jónsson frá Þór- iaugargeröi í Vestmannaeyjum. Hann var vinsæll maður og vel látimin. Hentugar JólagJafir: Kjólaefni ullar, silki bómullar, greiðslusloppar tilbúnir og efni í þá. Morgunkjól- ar, svuntur, náttkjólar úr silki, flúneli og silkilérefti, sílkináttföt, vasaklútakassar, púðurdósír vasa- klútamöppur, náladúkkur, Verzlun Ámunda Árnasonar. Silkikaffidúkar hv. og misl. Gardínutau, silkigardínuefni, silki- rúmteppi, silkirifs í gardínur, dyra- tjöld og rúmteppi, eldhúsgardí ,u- efni, stores, púðar uppsettir, púða- borð, smádúkar. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. Leðurvoru- 9 deildin býður: Kventöskur, Skrifmöppur, Ferðahylki o. m. fl. til jólagjafa. ,Goðafoss‘ fer í kvöld kl. 10 vestur og norður. BrúarKoss" 99 fer á laugardagskvöld 15. dezem- ber um Vestmannaeyjar og Reyðarfjörð, til Leith og Kaup- mannahafnar. I DA6. Næturlæknir ielr í nótt Jón Nor- land, Skólavörðústíg 6B. Sími ÚTVARPIÐ: 15,00 Veöurfrtegnir. 19,00 Tóinlieikar. 19,10 Veöurfflegnir. 19,20 piingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Eriindi: Um ríimur, II (Bjöm K. Þórólfsson magister). 21,00 Tónlieókar: a) Fiðlusóló (pór- ariinn Guðmiuindssion); b) Gramimófónn: Óperulög. Jafnaðarmannafélag íslands hieldur fu!n|di í Iðjnú uppi í kvöld kl. 8V2. Fundarefni: 1. Ýms félags- mál. 2. Frá 12. þingi Alþýðusam*- bands Islands. Sigfús Sigurhjarf- anson befur umræður. 3. Reikn- ingar Reykjavíkurbæjar og næsta fjárhagstímabil. Framsögumaður Aflngrí'mur Kristjánsson. Bifrelða-slys í moryniL Kl. rúmliega 11 í miorgun varð bifneibarslys nálægt útbúi barna- skólans við Laugarjiesveg. Vöflu- b'ifrieiðiin RE. 766 kiom akandi suðlur Laugaflnesvegiinn og beigði inn á Sundlaugaveg. Voilji þar krakkar áð feika sér í friimínútum Tveiir dflengir urðu fyrir bifreiö- inni og féll annar þeirra framam við vínstra framhjói bifreiðaflinn- ar, en það fór þó ekki yfir hanu, ien hann mun hafa fengið lneila- hristing. Var sóttur læknir xog dnengurjnn fluttux hiehu til sín á Lauganesv. 75, haun hieitir Valdi1- mar Jóinssion. Hitnn dflenigurinin, Aðálstónn Jómssom Lauganesviegi 81, mieiddist Jftið. Bifneiðarstjófliun hafði ekið gætiliega. ÁlO-' l Ufló'iíi " * I >-O >: s ; ST. DRÖFN nr. 55. Afmæli stúk- unnar er á morgun, fimtudag. Byrjað verður á stuttum fundi kl. 8V2 siðdegis. Síðan verður sameigin'lieg kaffidrykkja. — Skemtlatriöi: Einsöngur, upp- jiestur, ræður o. fl. Þar næsit stiginn danz. Embættismienin og í félagar! Fjölmienniið og mætið StundvíísJegai Æt. Heit fiByver ravnen eftir Snorra Hjarturson er komin kr. 6,65 hft. kr. 9,35 KHiltlIM Leikföng- Dívanar, skrautletrun, vandað, ódýrt, Rauðarárstíg 5, (timburhúsið). Eggert og Jón„ AÐALFUNDUR Slysavarnafélags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum 17. tebr. n.k. Dagskrá samkvæmt Jögum félagsins. STJORNIN. fg Hafnarfjarðar Bíó. H Tarzan 09 hvíta stúlkan. SýiA í kvBld of§ aonoð bvSId f sfiðasta sinn. Nýja Dfi6 Nýjavjóflnstnstálkan Dönsk tal- og tón-skemti- mynd. Aðalhlutverkin leika frægustu skopleik.arar Dana pau OLGA SVENDSEN, FREDERIK JENSEN, og EMMY SCHÖNFELD. Aukamynd: MIKEY DREYMIR GRETU GARBO. Bráðfyndin Michey Mouse ísfisksala. ! Haukaneis seld'i í Grimþby í gíælfl 1242 vættir fyrir 1853 stpd. Tilboð óskast um sölu á efturfarandi vörum til skipa og sjúkra- húsa ríkisins í Reykjavík og grennd: 1. Fiskur. Ýmsar tegundir af nýjum fiski. Tilboðin miðist við ákveðinn afslátt frá venjulegu út- söluverði á hverjum tíma. 2. Brauðavörur. Verð á rúg- og hveitibrauðura óskast tilgreint fyrir hvert stykki, á tvíböku u og kringlum fyrir hvert kg. og af öðrum brauða- vörum með ákveðnum afslætti írá venjulegu útsöluverði í búðum. 3. Kaffi. Kaffibætir og brennt og malað kaffi. 4. Smjörlíki, blandað smjöri og óblandað. 5. Einkennisbúningar. Jakkaföt (úr klæði og eða cheviot). Frakkar (úr klæði) og húfur fyrir yfir- menn á ríkisskipunum. Enn fremur stórjakkar (með ullarfóðri) fyrir háseta á varðskipunum. Tilboð miðist við búningana fullbúna til notkun- ar með ásettum einkennum sem útgerðin legg- ur til. Sýnishorn af efnum fylgi með tilboðunum. 6. Rafmagnsljósa-perur fyrir skip og hús. Tilboðin miðist við ákveðinn afslátt frá venjulegu út- söluverði. Tegundir tilgreinist. 7. Hreinlætisvörur. Pvottasápa, sódi, ræstiduft, bón og fægilögur. 8. Ýmsar dekk- og vélavörur til ríkisskipanna. Eld- ristar og brúristar, zinkblokkir, tvistur (hvitur no. 1), ketilsódi (calcium innihald tilgreinist), vírar, kaðlar, steinolía, benzín og smurnigsolíur. 9. Kol til ríkisskipanna frá 1. jan—30. júní, 1935. Til- boð miðist við Bezt South Yorkshire Associat- ion Hards, eða önnur álíka góð kol, komin um borð í skipin á Reykjavíkurhöfn og löguð í kolarúmum peirra. Þar sem ekki er öðruvísi fram tekið, er gert ráð fyrir að samið verði um viðskiftin fyrir alt árið 1935. Öll ofangreind viðskifti eru bundin skilyrði um vöruvöndun og góðan fiágang. Heimflutningur til kaupenda innanbæjar sé innifal- inn í tilboðunum, en Vífilsstaðahælið.Kleppsspítalarnir og Laugarnesspítali láta taka vörurnar hjá seljendum. Tilboð óskast komin í skrifstofu vora fyrir kl. 12 á hádegi f studaginn 28. p. m. Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðunum. Skipaðtgerð ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.