Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 44
FRÉTTIR.
Noregr.
4(í
þá var og lagt frumvarp fram um vibbót vib laun embættismanna,
sökum óverbs þess, er nú er komib á matvæli öll og flestan annan
neyzluvarníug. Múli þessu lauk svo, a& launin voru aukin, og þaí)
því meir sem þau voru minni til, fimtúngi mest en einum tuttug-
asta minnst. Vibbót þessi er um stundar sakir, og er hún köllub
harbærisbót; en sumum þótti réttara ab kalla hana góbærisbót, því
nú væri gott ár hjá sveitabændum, er handafli þeirra væri svo
dýrseldr. þá komu og ýmsar uppástúngur fram á þíngi um lagníng
járnbrauta og rafsegulþrába og abrar endrbætr á samgöngum.
A þessu þíngi hafa og veriís ræddar ýmsar breytíngar á stjórn-
lögum Norbmanna. þab var hin fyrsta breytíng, ab næsti ríkis-
erfíngi skal jafnan stjórna ríkinu, þá er konúngr er eigi viblátinn,
þó má hann eigi stjórna lengr en rúma 12 mánubi ábr hann kvebr
þíngs, og kvebr þíngib á, hversu meb ríkisstjórn skuli fara. f>etta
er breytíng á grein í ríkiserfbastatútu Svía og Norbmanna 26.
sept. 1810. Samþykktu Norbmenn um haustib 1814, ab hún
skyldi vera lög í Noregi (sjá 6. gr. grundvl.), og er í henni önnur
skipun gjör á ríkisstjórninni (sjá Skírni 1858, 41. bls.). Breytíng
þessi var samþykkt. Svíar leiddu samkynja breytíngu í lög á síö-
asta þíngi. Sú var önnur breytíng, ef konúngr er eigi fulltífea, ebr
ríkisstjóri er eigf viblátinn, þá skulu ab eins 4 af rábgjöfum hvorra-
tveggja, Norbmanna og Svía, sitja í rikisstjórnarnefndinni, þar sem
þeir nú ab lögum skulu vera 10; nú er og svo á kvebib, ab Norb-
mabr skal þá vera framsögumabr, er norsk mál eru rædd, en sænskr
mabr, ef sænsk mál eru rædd (sbr. 39.—41. gr. grundvl.). þessi
breytíng hefir og ábr verib samþykkt á þíngi Svía. Nú eru þab
lög, ab Svía konúngr má nefna einhvern einn, sænskan mann ebr
norskan, til jarls í Noregi; hann má og setja þann, er næstr er
borinn til rikis, ebr elzta son hans til varakonúngs yfir Noreg (sjá
12. og 14. gr. grundvl.). Eigi rná varakonúngr vera lengr úr Noregi
en 3 mánubi ár hvert (sjá 13. gr.). Konúngr hefir ábr látib bera
upp á þingi frumvarp um þá breytíngu á þessari grein, ab vara-
konúngr mætti vera 6 mánubi burtu úr Noregi ár hvert. Frum-
varp þetta hefir ábr verib fellt og var enu fellt á þessu þíngi, og
er þó eigi svo hægt ab sjá, fyrir hverja sök Norbmenn eru þessu
svo mótfallnir. En í annan stab hafa Norbmenn samþykkt enn ab