Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 116

Skírnir - 01.01.1860, Page 116
118 FRÉTTIR. RttiiJnlylUin. er þó svíviröilegra. ab selja manndygí) sína mansaii og ganga á mála hjá maurapúkum þessa heims. Nú á tímum þykir mörgum frami ab finna Bandamönnum allt til, er þeir geta, og varla hitt- ast afcrar sögur um þá í dönskum blöbum, en þær sem þeim eru til ófrægbar, og annabhvort lúta ab mannvígum ebr fjárbrögbum. Yígaferli eru og ab vísu tíbari í Bandafylkjunum en í heimsálfu vorri; en eigi getu vér álitib þab merki um sibleysi manna þar, heldr öllu fremr vott þess, ab Bandamenn kjósa heldr ab láta lífib en drengskapinn. Sá atburbr varb í Jórvík hinni nýju, ab mabr einn var veginn um Ijósan dag, Key ab nafni, hann var nafnfrægr málaflutningsmabr. Key hafbi fíflab konu annars manns, en er bóndi varb þess víss, tók hann skambissu i hönd sér og veitti Key eptirför, og er hann nábi honum, skaut hann Key þegar bana- skot, gekk siban til dómandans og lýsti víginu á hendr sér. Siban var málib lagt í dóm, kvibr bar Key sannan ab sök, þótti hann þá unnib hafa til óhelgis sér, var nú dæmd vörnin og bóndi varb sýkn saka. Mörg dæmi finnast slík í dómum Bandamanna og Englend- ínga, og er þab því ab þakka, ab þar eru kvibir vib hafbir, er í öllum greinum eru svo miklu sambobnari frjálsum mönnum en hver dómaskipun önnur. Sumarib 1856 til jafnlengdar 1857 fluttu Bandamenn utan varníng á 363 miljónir dollarba ', en til sín varníng á 361 miljón dollarba, var þá allr kaupskapr þeirra 724 miljónir dollarba ebr um 1363 miljónir dala, og hefir hann þó aukizt talsvert síban. Árib 1858 voru tekjur Bandafylkjanna 70 miljónir doilarba en gjöldin 81 miljón; áttu þeir 17 miljónir dollarba í eptirstöbvum frá næsta ári fyrir og þá 6 miljónir dollarba til næsta árs eptir. Herlib Bandamanna var og þab sinn um 13,000 manns; en þess ber ab gæta, ab hverr mabr temr sér vopnaburb, svo allir landsmenn eru uppi, þeir er vopnum geta vaidib, ef ófrib ber ab höndum. þá áttu og Bandamenn 10 bússur og 13 snekkjur ebr 23 langskip og 54 rninni skip, af þeim voru 24 gufuskip. Ein af Vestrheimseyjum, þeim er Antillur heita, er Hæti i) Dollarbr, sem og kallast pjastr öbru nafni, er jafn 1 rd. 8.) sk. i vorum peníngum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.