Alþýðublaðið - 20.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.01.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Jjpfóyar andinn, Amerisk /andnemasaga. (Framh.) Hann endurtók O'ðið með svo miklum ðkafa, að sýndegt var, hve hatrið var rótg>óið i huga hans. Því næst bætti h-tnn við og þrýsti hendi Rolands: HÞú skalt fá hjtlp. Þú e't góður msður og hefir aldrei hæðst að mér. Fjendur þínir skulu eltir og systir þía verða gtfin þér aítur." „En hvar fáum við bjdp, þegar engin er hér i skógunum nema við?“ spu'ði Roland örvæntandi. „Hjálpina verðum við að fá hjá sja fum okkur," mælti Nathan. „Við eltum ræn'ngjana og hrifsum systur þína úr höndum þeirra." „Einir? Hjalpailaust?" „Aleinir, vinur — ásamt Pétri iitla, sem verður foringi. Þú e>t hugrakkur maður og munt ekki láta þér b-egða í brún, jafnvel þó eg færi með þig inn í miðjar her- búðir rauðskinnanna. Eg hefi yfir- vegað alt saman Og þetta mun hepna&t betur, en þú heldur T«ktu eitir orðum mínum vinur. Her mmn Sh wnía eru nú að morðum í Kentuc^y. öldungar og börn gæta þo'pa þeirra. Ef þú vilt biða, unz þú hittir vini, verður þú neyddur td þess að b-jótast gegn- um skjaldborg rauðskinna-her- manna, sem eru að koma heitn dr herferðum. En ef þú heldur Strax af stað, er ekkert að óttast, ef þú notar b ögð til þess, að koma ætlun þinni fram.“ „Og hvernig eigum við að rekja spor, svo langa leið?“ spurði Roland. „Hvar fáum við vopn?“ „Hvað vopnum, kúlum og púðri viðvíkur, þá byrgja þessir rauðu fantar þarna þig upp að því. Lnttu mig um að rekja sporin; þau iiggja vafalaust til þoips gamía ránfuglsins við Míamí; þar muntu finna systur þfna, og þang- að get eg fy gt þér.“ ,Höldum þá tafarlaust af stað.“ „Þegar þú ert orðinn nógu hress —" mælti Nathan. „Vonin hressir mig,“ hrópaði Roland, „höldum af stað!“ Ó?»nt atvlk. Nathan snéri við likurn rauð- Kartöflur á 19 krónur pokinn hjá Johs. Hansens Enke. skinnanna og by jrði umsvifalau-t að taka af þeim hnifn þeirra, byssur, púður og högl, Roland tók af því þ»ð sem h»nn þurfti og var fai-átt alvopnaður, Nsthan tók lika leðurtöskur rauðskinnanna, þv( þær höfðu að geyma þu’kað kjöt og korn. Pétur litli fékk góðan skerf og át hann með slikri græðgi að auðséð var að hann hafði ekki fengið slíkt góðgæti langa lengi. Að svo búnu var N th»n ferðbú inn. Þegar honum varð litið til rauðskinnanna enn þá einu sinni, breyttist svipur hans skyndilega. Vandræðasvipur kom á andlit hon um. Hann nam staðar, leit á líkin og síðan á Roland og muldraði loks: „Þú ert hermaður og ræðst á rauðskinna, eins og Kentucky piltar gera. Þú getur vel talið rétt og sjálfsagt, að fletta höfuð leðrinu af þe&sum þrjótum, við svona tækifæri, Eg skal ekki aftra þér.“ „Þú átt við, að eg fl íi af þeira höfuðleðrið?“ hrópaði Roland með viðbjóði. „Eg mun drepa rauð skinna, hvar sem færi gefst — en eg mun aldrei flá þá, Nathan, aldreií" „Eins og þér sýnist rétt vera,“ mælti Nathan og fór af stað Hann fór sömu leiðina og rauðskinnarnir höfðu komið daginn áður, unz þeir komu þar að, sem brennivías kúturinn hafði verið brotinn, skamt frá dalverpinu. Nathan var sýnilega I mjög illu skspi, og vissi Roland ekki orsök þess. Hér nam hann sfcaðar og gaf skýringu á þessu. „Sestu hérna,“ sagði hann, „og hvíldu þig. Eg hefl skilið eftir tvær heilar byssar hjá lfkunum, og það veldur mér kvíða; þegar aðrir rauðskinnar koma á vettvang finna þeir tnorðvopnin og nota þau kannske til þess að drepa vesiings hvíta menn. Eg ætla að fela byssuinar f holu tré, Og svo kem eg aftur að augnabhki hðnu.“ Að svo mæltu snéri hann aftur, en Roland tók að hugsa um hið undarlega samband mannúðar Og vilitmensku hjá þessum manni. Bratt hvað aftur við fótatak N »t- hans og var hann sem allur ann- ar maður eftir þetta. H*nn gekk föstum skrefum, og hugrekki og gleði skein á sndiiti hans. Roland gekk á eftir homim og sá, að blóð draup úr hnffsskeiðum hans. Hann veitti þessu þó enga sér- staka athygli, því N <than gekk svo hait, að hann átti fult í fangi með að fyfa ja honum eftir. YgiIjuIdiíid er blað jafnaðarmanna, gefitm út á Akureyri. Kemur út vikulega é nokkru stærra b»oti en „Vís!r“. Ritstjóri er Halldór Friðjónssm. V e r kttrn aðurinn er bezt ritaður allra aorðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Allir Norðlendingar, vfðsvegar um landið, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar bðöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á /jirellsli jlljifal. Hrfsmjöl kaupa allir í vetzl Björg. Alþbl. kostar I kr. á m&miðt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.