Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 21. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allur arðurinn af líftryggingarstarfsemi 0 Bruna- & Lífsábyrgðarfélagsins S? E A er ágóði hinna tryggðn, sera þeir fá í endurgreiddum iðgjöldum og%Bonus“. Hluthafar SVEA fá að eins ágóða af brunatrygging- ar starisemi félagsins. Arið 1866 héS SVEii starfsemi sina, E» V og hefir þannig í full 68 ár notið fylsta trausts almenn- ings, enda hafa vinsældir og viðskifti félagsins farið hraðvaxandi ár frá ári og hafa þannig líftryggingarnar einar aukist um rúm 50 % á síðustu sex árum. — Ef þér líftryggið yður hjá SVEA nú fyrir áramótin, sláið þér tvær flugur í einu höggi; þér verðið aðnjót- andi þeirra beztu líftryggingarkjara, sem fáanleg eru og fáið bónus strax eftir 4 ár og árlega eftir það. — II* * Leitið uþplýsinga hjá aðalumboði SVEA á íslandi: 0. A. oFOUGFg, LðBkjdfiOTQl 1. Umboðsmaður SVEA í Haínarfirði er: Garðar S. Gíslason, Merkurgötu 3. Víðtalstími fyrir hádegi og eftir kl. 7 e. h. íffii 3123. - Rvik. Kjöt- & Fiskmetis-gerðin, Reykhúsið, Útbú, Grettisgötu 64, Sími 2667. Grettisgötu 50. Sími 4467. Fálkagötu 2. Simi 2668. Svínakótelettur. Svínasteik. Hangikjötið frá okkur bregst yður aldrei, Vænt sauða- og dilka-kjöt tekið daglega úr reykofninum. Nýreykt kindabjúgu. Miðdagspylsur. Vinarpylsur. Alikálfakjöt. Nautakjöt, í buff og steik. Dilkalæri af 14-18 kg, dilkum, verður góð jólasteik. Álegg í miklu úrvali, svo sem: Svínaskinka, Serveletpylsur, Malakoff-pylsur, Nautabrjóst, Tungupyls- ur, Ostar, fl. teg. o. s. frv. Rjúpur, spekkaðar og óspekkaðar. Grænmeti: Hvítkál, Hauðkál, Blóm- Nýir ávexfir, kíO, Purrur og SeUeri, fleiri tegundir. Rauðbeður. s AUar fá»nleg»r n?ðarsnduvörur. Geiið jóla'sinka*p!i» I verzlnnum okkar. Pantanir óskast sem fjrrst. Athugið! Þ&ð beztð verðar ódýrast. KJOT« & FVSKMETISGERÐIN Dellsious-epli í heilum og háJfum kössum. Dríf indi, Laugavegi 63. Sími 2393. --- ---------------------- -------------...rr. r-...1 . ~i 1 rr m,~rr — -------------------------------- HOLL HÆTTUNNAR ! ' |: ; , ' l j ‘‘ 1 • ' I ! : * ' í uxavagninum fyrir hjíálpsiemi hans, en hanm bara stóö og staríi opnum munni á eftir léttivagn|n.um, sem hélt nú óSfluga áfram. Romain og Desti'ne fanst ö 11 veröldin breg'ða á ki:k af gleði. Ökumaðurinn léit simeíla í svipunni, hestaimiir þutu áfram, sóJin kom upp, heiit og björt, og dagurinti bar þeim fyllingu lífsins. „Ég fann þig. Ég fann þig,“ sagði Romailn hvað eftir annað. Hann dró hana að sér: „Desitine, líttu á mig.“ Augu þ-eirra mættust • hægt, og síðan varimar. Destme fanst kossinn vera eiins .og hrífandi tónn í söng. SáJ Jvennar vaggaði sér iá hljóðbylgjum. Henni fanst öll músík veh- aldarínnar renna samah í einm saimhljóm. Hennj lá við að hlæja e,ða gráta, hún vissi ekki hvort heldur, því að hvort tvjeggja befcSi svaJað briennandi og syngjamdi hjarta hennar svipað. Pað er d!á- saml'egt, að vita sig elskaðam Hvernig gátu stjömurnar veríjð kyrrar á snium stað? Hvernig gat sóJin haldið áfram á braut sinni epts og ekkiert hsfði í skorist, þegar slíkt kraftaverk hafði hcoriö viö V Harm elskaðli hana, Eomain riddarimn hennar. „Sjáðu,“ sagði hún bÚðili^ga, „þetta er Bouviens-skógur. þar sáumst við fyrst. Manstiu eftir því?“ Romain svaraði viðkvæmur: „Ég man eftir hverju orði, sem þú hefir sagt, hverju augna iil- liti, og ég mam eftir Jaginu, sem þú söngst: Benedtett®. Það hefir hljómað til min í draumtum mínum eins og bænargerð." Hamn lcysti hana á enmið og hárið og augun og kallaði hana ölluin þieiim gælunöfnum, siem homum komu í ,hug. Hún var skóg- arfuglinin hans, siem mú átti að fljúga með hiomum suður. i'þessi líking vakti Destime til veruleik'ans. Hún hrökk við. „Guð minin góður, þú verðiur að hraða þér til Spánar. Þú eyðix tímanum. Við förum vitlausan veg. Ég er að tiefja þig. HílElaga guðismóðir, ég hefi alveg gleymt því. Segðu ökumanninum að nema staðar, svo að ég geti faríð út úr vagninum og þú k'Omlist aftur á beimistu lieið.“ „Farðu þér nú hægt, yndið mitt. Ég fer með þér tii St. Cyr.“ R'omain sagði þessi orð blá'tt áfram, en það var í röddinnj hreimur eiinbeittra yíirráða, sem konur kunna svo vel við. „En k'Onungurinm siemdir hermenn til. að elta þig og taka þig höndum,“ maldaði hújn í möinn. „Ég veit það, því að ég er að koma frá Versölum.“ „Hafðu engan beig af hermö:n.numum,“ svaraði hanm róL'ega, „þvi að þeim dettur að minsta kosti aldnei í hug að leita að mér í klaustri, miunnu'klaustrí. Og auk þess held ég, að mér Jiggi ekki isfvo á, f ví að nokkur tími hlýtur að líða þangað til k'Onungurinin fær vitneskju um að, ég sé farínn. En það er alveg sania, því að ég er staöráðiimn í að taka mér tíma, búa mjér tii tíma, ef í það fer, til þess að fylgja þér, ekki aðleins að dyrunum í St. Cyr;. ehldur alla leið —hann sagði þetta hægt og með hita, „alla kS|3 upp að altariniu í kapellumni." „Sjáðu,“ sagði h.an;n svo glaðlega, „'sólin er að veía handa þér þokuslæðu úr hrims:i)frinu.“ 29. kafli. Sagt frá hirðinni. Þegar vagninin nam staðalr. á hlaðjmiu í St Cyr og Rom iia hjálpaði Destine út úr hoimuni, leit hún upp í gluggana á borð>- Salnum og vedfaði hendi'nwi- þær vortu þar ailar, Adríianne, Fanr chon, Nímetta og hiiniar. ;Þær neru af gliugganium nneð' hvífu svuntununi síinum, svo að þær sæju þiessia furðulegu sjón betur: Destinie de Vareil, se.n kom aftui’ til St. Cyr1. í fyigd með fríðum riddara. ,, ÆM þetta sé sami maðiurinin log hún og systir Theisisa hittu í skóiginum? Jie mln.;i livað hanm er tiguliegur. Sko, han,n i * pqp 12 góðar appelsinm* fyrir 1 krónn. Drifandi, Langavegl 63. Simi 2393. Bezta er ársmiði í kppÉættinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.