Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 21. DES. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 4 IGa&siiaSíól Stúdentaprófið. Efnisrík og fróðleg pýzk talmynd í 10 þáttum um skólanám, kennara og nemendum. Aðalhlutverk leika:^ Htinrich George, Herta Thiele, Alb. Lieven, __ PaulHeuckels, Peter Voss. Reykvíkingar! GOTT ER AÐ GERA JÓLA- INNKAUPIN HJÁ KÍDPFÉLIGI RETiJiTÍKUR. Hárarelðslostofur. ' Yflr jólahátíðína verða hárgreiðislustofur bæjarins opnar sem hér segir: Föstudag 21. þ. m. (í dag) opnar til kl. 9 síðd. Laugardag 22. þ. m. til kf. 11 slðd. Sunnudag (Þorláksmessu) lokaö alian daginn. Mánudag (aðfangadag) og á gamlársdag opið tjl kl. 41/2 síð- diegis. Lokað 1. og 2. jóiladag. H[á okkur FÁIÐ ÞÉR: Jó.laservíettiu' á 0,50 pakkann. Jólalöbera á 0,35 stk. Jólakertastjaka með 10°/o áfslætti. KPMN/ID G. /KULA/ON. AU/TUR/TRÆTI AZ I Jála- matinn. Svínasteik og svínakótelettur. Spikdregnar rjúpur. Andir. Nautakjöt í buff og gulach, Hangikjöt — Saltkjöt. Svið og rjúpur. Norðlenzkt dilkakjöt. Ennfremur pur/aðir ávextir. Munið að panta i tíma. Ishúsið Fríkirkjuvegí 7, Herðubreið, simi 4565. „Goðaloss 44 fer annan jóladag (26. desiem- ber) að kvöldi, um Vestmanna- eyjar beint til Ham'borgar. Vörur afheindist fyrir hádegi á mánudag (24. des.) og farseð.lar óskast sóttir. „Gnllfoss" fer 2. janúar að kvöldi, um Vestmannaeyjar, beint til Kaup- mannahafnar. Matarstell fyrir 6 blárósótt, 17 stk. kosta að eins 23,30. 4 bollapör 1,80 6 vatnsglös 1,50 Ávaxtasteil 4,50 Kökubátar 1,75 Skáfasett, 6 stk. 5,00 En fegurst af öllu eru nýju postulínsmatar- og kaffi-stellin, sem ég tók upp á laugardaginn var. Komið í dag! U ! I / U ' ! j ; ! j. { !' . Slgurður Kjartansson, Laugav. 41. Nú eru jóiin að ganga í garð! Hvetð á nú að borða? Rjúpnasteik, Gæsasteik, Andasteik, Svínasteib, Nautabuff Svinakótelettur, Nautakjöt af ungu, Gulasch, Beir.lausir fuglar, Hangikjöt af Hólsfjöllum, Norðl. dilkakjötið. Rauðkál, Hvítkál, Blömkál, Purrur, Selleri, Rauðbeður, Gulrætur, Grænar baunir, Sultutau, innlent og útlent, Pickless, Epli. Appelsinur, Þurk. ávextir, Ostar, 4 tegundir, Skinke, Salat, 2 tegundir, Rjórnabússmjör frá Akureyri, Glæný ísl. egg, Kryddsíld, Marinernð gíld í gl. — Allsk. áleggspylsur. — Nú eru að verða siðustu forvöð með jólapantanir, — par.tið því strax í dag. Kjötbúð Reykjavíkur. Vesturgötu 16. Sími 4769. Odýmstn leikfongin. Dúkkur í kössum 1,75 Blikkstell 1,75 Kubbakassar 1,75 Ludo 1,25 Snakies og fl. 1,25 Mublur í köslsium 1,50 Spiladósir 0,75 Spunakonur 1,50 Hringlur 0,50 Bangsar — Fuglabúr — Stjörnu ,ljós — Dúkkustrákar — Flug- véílar — Bílar — Skip — Karú- séH, — Munuhörpur — Dúkku- rúm — Dúkkuvagnar og ótal m. m. fl. Reynsla er þegar fen.gin fyrir, að verðið er það bezta sem möguliegt er að fá. Verz/un Jðns B. Belgasonar Laugavegi 12. . arxpiio ESJA fer héðan aukaferð fimtudaginn 27. þ. m. kl. 9 sd. beint um. ísa- fjörð og Siglufjörð til Akureyrar, snýr þar við og tekur eftirfar- andi bafnir í hingaðilieið1: Siglu- fjörð, Sau&ánkrók, Skagaströnd, Blönduós, Hvamms,tanga, Hólrna- vík, Gjögur, Isafjörð, F,lateyri, Þingeyri, Bílldudal, Patneksfjörð, Flatey, Stykkishólm, Ólafsvík og Sand. Fiutningur, sem siendast á með skipinu héðain frá Reykjav, verð- ur að vena kominin á afgreiðsluna fyrir hádegi burtfanardaginin. Fallegar frá 75 aurum Jólapiötur og grammófónar 'T—'- í miklu úrvali. Hlj óðfæraverzlun, Lækjargötu 2. Nýjft Bfiá Harry með huliði- hjáim nn. Spennandi og skemtileg þýzk tal- og tönmynd. — Aðalhlutverkið leikur eftir- lætisleikari allra kvikmynda- vina, ofurhuginn. Harry Piel, ásamt Annemarie Sörensen s og Fritz Odemar. Jólatrésfæturnir eru komnir. Húsgagnaverz Lun Krlstjðns Siageirsso lar, Laugavegi 13. Jólakveð|um útvarpsins verður veitt móttaka á skrifstofum útvarpsins á öllum skrifstofutílmum frá birtingu þessarar auglýsing- ar oig þangað til kl. 20 á aðfangadagskvöld jóla. Ríkisútvarpið. Nýorpln egg. Húsmæður! Hafið þér athugað að kaffibrauðið verð- ur bragðbetra úr nýjum eggjum en gömlum? Ef ekki, reynið þá nýju eggin frá Eggjasölusamlaginu nú í jólabaksturinn, og þér munuð sannfærast um, að þér komist af með minna af þeim og fáið þó betri kökur. Eggin frá Eggjasölusamlaginu eru stimpluð og flokk- uð, og koma daglega ný orpin á markaðinn. Fást í heildsölu hjá Siátarfélagi Snðuriands. Sími 1249. Munið eftir pessum bókum, ef þér veljið jólagjafir: Bókadeild Menningarsjóðs hefir meðal annars gefið út þessar bækur, og fást flestar innb. í gott band, hjá bóksölum: Aldahvörf í dýrarikinu, eftir Árna Friðriksson. Um Njálu, eftir dr. Einar Ól. Sveinsson. Bréf Jóns Sigurðssonar, nýtt safn. Þýdd ljóð, L, II., III., eftir Magnús Ásgeirsson. Úrvalsgreinar, þýddar af dr. Guðm.Finnbogas íslendingar, eftir dr. Guðm. Finnbogason. Land og lýður, eftir Jón Sigurðsson frá Ystaf. Lagasafnið, inr.b. í shirt. og skinn. Á ísiandsmiðum, eftir Pierre Loti. Vestan um haf, Ijóð, leikrit og sdgur eftir Vestur-íslenzka höfunda. HALLDÓR KILJAN LAXNESS: Þú vínviður hreini. Fuglinn í fjörunni. Þessar bækur hafa nýlega verið þýddar á dönsku og hafa hlotið afburða góða ritdóm i í Oönskum blöðum. Ennfremur hafa þærverið,þýddar eðaíundirbúningiaðþýðaþærá sænsku, frönsku, ensku og þýzku. Fást innb. í samstætt skinnband, sömuleiðis í shirtingsbandi. Aðalútsala bóka Menningarsjóðs hjá: &HIKIEN Kolcnvnrslnn - Síini 2726 og 1336 (ný lína).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.