Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 1
Jólablað Alþýðublaðsins með tvöföldu SUNNU- DAGSBLAÐI verður borið til kaupenda kl. 8 árd. á aðfangadag. Blaðið kemur ekki út á sunnu- daginn. RlfSTJÓRI: F. R. VALDElVARSSON CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 21. DES. 1934. 363. TÖLUBLAÐ Ibúar verkamannabústaðanna hrekja róg íhaldsmanna um Byggingafélag verkamanna og lýsa trausti á Héðni Valdi- marssyni, formanni félagsins. T'jT AF látlausum rógi, sem ihaldsmenn hafa í frammi um Bygginga- félag verkamanna og formann þess, Héðin Valdimarsson, hafa ibú- arnir í Verkamannabú- stöðunum nýlega undir- ritað eftirlarandi yfirlýs- ingu: „Við undirritaðir meðlimir Byggingafélags verkamanna, sem erum ibúar í verkamanna- bústöðunum, lýsum hér með yfir, að við teljum árásargrein, sem birtist i dagblaðinu „Vísi" 4. desember, mjög villandi og ósanna, jafnframt pvi, sem við vitum harðlega pær árásir, sem formaður félagsins, hr. Héðinn Valdimarsson, hefir orðið fyrii i nefndu blaði. Jafnfram viljum vér lýsa pvi yfir, f ð við berum fult og óskorað traust til for- manns félagsins og vonum að félagið fái sem lengst að njóta hans ágætu starfskrafta'" Reykjavik, 9. desember 1934. (Nöfn 67 íbúa í Verkamaana- bustöðunum.) ihaldsmenn hafa alt frá því að Byggingarfélag vertkamanina var sitofnað og verkamaimabústaðdm- ir við1 Hnkigbraut voru bygðiir rieynt að kioma af stað rögi um' félagið, húsin og þá meinn, siem haft hafa stjórn félagsins með höndum, og þá fyrsit og fremst Bökunai 'dro par A. V. R. i eru búnir til úr réttum efnum með réttum hætti. ¦ ¦m NtJU VERKAMANNABÚSTAÐIRNIR. Fáni Alþýðuflokksins, rauðd fáninn með örvunum þremur, blaktir á hverri stöng. þann mann, sem hefir svo að "" '-*21Í1 segja komdð vexkamannabústöð unum. upp, Héðin Valdimarsson. En þrátt fyiiir þennan sííelda róg óx Byggdngarfélag verkamamia og Verkamarrnabústaðirindr bera nú leinhvern glæsdliegasta vott um samtök alþýðunnar hé'r í bæniuim. SÍBasta tdlræði íhaldsmanna við Byggingaifélag veitkamamia gerðu ihaldsrnenn, er þeir sitofn-v uðu hið svonefnda „Byggingar- félag sjálfstæðra verikamanna" í þeim tilgangi að tvístra bygg- ingarsamtökum verkamanna. Alþingi, sem nú situr, hefir nú komið í veg fyrir þetta tilræðs fhaldsmanna. En meðan baráttan stóð um þetta máll í þinginu, höfu íbalds- merjn nýja rógsherferðáByggirig- arfélag verkamanina, Verkaimamna- bústaðina og formann félagsins, Héðin Valdimarsson. Þessi rogsherferð náði hámarki sírau, er íhaldsmenn fengu gaml- an lagabrj'ót, Jón L. Hansson, tll að undirrita auðvlrZilega og sví- virðilega róggrein um Verka- mannabústaðina og .Héðin Vaildi- marsson, sem síðan var birt í Vísi. Verkamannabústaðdr,nir halda á- fram að vaxa, hvað sem rógi í- haldsmanna líður, og sú stefna, sem Byggingarfélag verkamanna hefir undir stjórn Héðins Valdi- marssoinar, mun sýna yfirburði siina hér eftir eins og hingað til. Þeir eru því hvort- tveggja, beztir ©h drýgstir. Áf englsverzluii ríkislnsi Bifreiðaeiflkasalan samþykt á al|iingi í gær. Frumvarpið um heimild handa ríkisstjórninini til þess að taka einkasölu á bifreiðum, mfmagns- vélum og rafmagnstækjum var endainlega samþykt í efri deild alþingis í gær og er þar með orðið að lögum. Neðri deild hafði gert við það þá bneytingu, að mótorvélar voru undantieknar leinkasölubeimildinnd. Ríkisstjórninni er heimiit að taka einkasölu á eftirtöldum vöíu- ftokkum: Bifreiða- og bifhjólahlutum. þar á meðal hjóilbörðíum og juhi. Rafmagnsvéium og áhöldum og raflagniniganefni. En uindir þanm vömfliokk teljast rafhreyflar, raf- alar og aðrar rafvélar og rafvéla- hlutar, rafgeymar, rafhlöðux og nafmagnsiampar, glólampar, raf- mæiar, rofa og vör, raflagnapípur, spieniija (transformatorar), loft- skeytatæki, dýptarmælar, Rönt- gentæki, talsíma- Og xitsimaá- höid o. fl. R'íkis'stjóiininni er heimilt að ieiggja rekstur Meiiikasiölunnar að nokkru eða öliu leyti uindir þær ríkis'éinkasölur eða ríkisstofnanáir, sem fyrir ieru. Pöstflng miiii Englands og ný endnanna. LONDON í gæxkveidi. (FO.) i.ineðri máljstofu enska þingsins var i dag skýrt frá nýjum áætl- unum um aukinn flugpóstflutn- ing milli Englands og sambands- landanna. I fyrsta lagi á að lejggja áherzlu á aukinin hraða og tíðari ferðir og á það, að allu'i? bréfapóstur til þeirra nýlendna, sem flogið er til á annað borð, jwerðd Huttur í f lugvélum. Til Suð- ur-Afríiku og Indlands byrja þiess- ar auknu flugférðir þegar upp úr nýjárinu, tvisvar í viku í stað leámu siani, í viku nú. Kyflvillingum Hitlers kastað i f^ngabúðir BERLIN í morgun. (FB.) Sókninni á hendur homosexu- aliistunum er nú lokið að miestu, að því er United Pness hefir fregn- að. I Beriiln einni voru handtekinsir um 300 menin úr flokki Nazista Og utanfbkksmenn. Margir hi ina handteknu hafa verið sendir í fanigabúðir. (United Press.) Sænsk iögie^la logð af stað til Saar. STOKKHóLM(! í gæxkveldi. (FB.) SÆNSKA DEILDIN, sem verð- lur í, alþjóðalögxieglunni í Saar, er lögð af stað héðatti. Áður en hún lagði af stað, skoðaði Gustav konungur sveit- ina og kvaddi hana og óskaði henni góðs gengis. Fíækilegbjðrgnn norsku sií'pshafnarinnar, OSLO í gæxkwldi. (FB.) SIMSKEYTI frá New Yora herma, að ekki hafi mátt neinu muna, að unt væri aö bjarga skipshöfnirmd af e/s Sisto. Stjórnpallur skipsins og önnur" yf- irbygging hafði gerbrotnað, er feikna ólag reið yfir skipið, sem leiMnig hafði mist stýrið. Talið er, að ef skipið hefði ekki haft timburfarm innanborðs, hefði það ekki haldist á fioti jafnlengi og raun varð á. Björgunin var stór- hættuleg. Skipið hallaðist mjög mikið og sikipSimienn höfðu bundið sig við þilfaxið, til þess að þeim skolaði ekki fyrir borð, Það var þýzka skipið New Yorik, sem bjargaði skipshöfniani, og flytur það farþegana til Bre- men, en þangað er ferð þess. heit- ið. — Útvarpsstöðjn í Hamborg hafði þráðlaust viðtal við skipið um björgunina og lét taka sam- talið jafnóðum ¦ upp á grarrnmó- fónplötur. Var því næst samtaldnu úitvarpað til Oslo og Berlín. — Annar stýrdmaður á New York, Wiesen, sem stjórnaði biörgun- arstarönu, hefir verið gerður að fynsta stýrimanni af stjórn Haxn- borgar Ainieríkulínunnar. — öll skipshöfrin á New York fær fjög- urra mánaða leyfi á' hvíldarstöð fétegisins. í Sachsen. Mowinckel forsætijráðherra hef- ir sent stjóm Hamborgar-Amer- ikulínunnar þakkarskeyti fyrir hönd noirsku stjórinarir|niar og Norðmanina, sem hann kveður aiia sem einn dást mjög að björgun- armönnunum fyrir dáð þeirra. Sfðasta blað fyrir jói kemur út í býtið á AÐ- F ANG ADAQSMOR O UN. Auglýsingum sé skílað fyrir kl.j.10 annað kvöld. Jevílích hef Ir laflt ráðherra lista fyrlr rikisstjðrana í Júgoslaviu. RÍKISSTJÓRARNIR í JÚGCSLAVÍU vinna eið að stjðrnarskránmi eftir morð Alexanders konungs. BELGRAD i morgun. (FB.) | að þedm. Fresta^i Jevtitch þvi JEVTITCH hélt áfram sam fiekari aðgerðum til morguns. koj.inlagsumleitunum sinum "(United > Press.) í morgun og hefir nú afhent rikisstjórnéndunum ráðherra- lista. Á honum eru nðfn fyr- verandi hermálaráðherra, Zív- kowitch og Kojic landbúnaðar- ráðherra. Einn ráðhem nn er úr flokki Króata. BELGRAD í gæxkveldi. (FB.) Samkoanulagstilraui ir Jevtitch um myndun nýirar itjórrar hafa enn ekki tekist. Jevtitch hafði í raun og veru sett radikölum úr- siitakosti, en þeir œilað að ganga í> ír menn ákæ ðir i Frakkiandi LONDON í gærkveldi. (FO.) Mál þriggja mama, sem sak- aðir eru um það, að hafa verið í vitorði með morðingja Alexand- eris konungs, verður brácilega tek- ið fyrir í Frakkla.idi. Þetta er einstakt mál í F;akklandi að því leyti, að erlend drotlning, -Marla í Júgó-SIavíu, er máLaðili. Framför í framleiðslu. Afengisverzlun ríkisins hefir komið sér upp efnarannsóknarstofu og fengið efna- fræðing i þjónustu sína. Fyrsti árangurinn af þessu eru hin endurbættu hárvðtn okkar, sem nú eru komin á markaðinn: EAU DE'PORTUGAL. EAU DÉ COLOGNE. , EAU DE QUININE. . BAY RHUM. Aðeins hin allra fullkomnustu efni eru notuð til hárvatna- gerðarinnar. Stærðir glasa við allra hæfi. Hárvötnin eru hentug jólagjöf. Áfengisv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.