Alþýðublaðið - 22.12.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.12.1934, Qupperneq 3
I AUGARDAGINN 22. DES. 1934. ALPÝÐÖBLAÐIÐ 4 A LÞÝÐUB LÁÐIÐ OTGEFANDI : ALÞYÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON . Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heimal. 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Horð Kiroffs. ? ______________ Áf mtorði Kirioffs fer fáum á- r>ei8anliegum sögum. Alt, siem í pví sambandi befir verið sagt um víðtæk uppneisnarsamtök í Rúss- landi, mun vera tilbúningur einn, Og hið sama er að segja um það, isem í veðri mun vera látið vaka í Rússlandi, að um erlend ofbeld- issamtök sé að ræða gegn sov- étstjóminni. Bendir alt á, að miorðið hafi verið framið af eih>- hvers ko>nar persónulegum ástæð- um — ef til vill of litilfjörlieguml ástæðum til þess, að stjóm Rúss- lands kæri sig um að láta þær vitnast. Væri slíkt vorkunnarmál. {’vi að miklir menin eiga helzt að deyja miklum dauða, eða daúð- inn að vera svo nærgætirjn a’ð bíða þangað til þ>eir hætta að vera miklir. Fnegnir um aftöku fjölda manna í sambandi við miorðið munu vera venjuliegar Rússlandsfregnir tilbúnar í Þýzka- landi og sennilega uppspuni eiinn. Hitt mun satt vera, að tækifærið' hafi verið notað til að gefa miður árvökrum embæ11ismönnum meira og minna verðskuldaða áminn- ingu, og hafa allmargir verið sviftir embættum, þar á meðal lögrieglustjórin'n í Leningrad, þar sem Kiroff átti heima og morð- ið var fnamið. Ekki þarf þ>að að koma ffatt upp á neinn, sem eitthvað þekk- ir ti>l vinnubragð.a leinræðnsstjórn- anna, að atburðúr þiessi — hverj- ar ástæður, sem til hans hafa fegið — verður notaður til áróð- urs ininanlands til þess að eiinbeita lýðnum og styrkja veldi stjór,n- arinnar. Um það fer ekki tvennum sög- um, að Kiiuff hafi verið sjald- gæfur afburðamaður, sem óvenju- legum Gnettistökum befir lyft fyr- ir hið mikla alþýðuveldi, og munu örfáir hafa verið hans jafningjax. Ole Oolbjömsson, hagskipulags- fræðingurinn norski, sem lesend- um Afþýðubfaðsins er nokkuð kunnur og þekti Kiroff persónu- liega, hefir skrifað um hann eftir- farandi minninganorð: ,(Morð Sergei Miromovitsj Ki- roffs hefir svift Sovétríkin ein- um sinna beztu manna og einxim hinum mesta stjórinmálaleiðtoga. Hanu átti sæti í stjómmálaráði flokksins, og var þannig einn af æðstu leiðtogum bolsévíkanna, sem ákveða hvað gera skal og hvað ekki skuli gera í Sovétri'kj- unum. Kiroff var eitt af hiinum þnem- ur stónu K-tun, einn „varazarinn“, eins og Rússamir stundum köll- úðu í gamni þá þrjá menn, sem fylgdu Stalin, er hann var að ná völdunum eftir 1925, og enduðu með því að stjórna miklum hluta rikisins. KagmovUsj í Moskva, Kos nor í Ukxaine og Klmfj íLe- hver á sinum stað, áð fylgt væri bevr á sínum stað, að fylgt væri stjórnarstefnu Statins. Bæði flokksstjómiin, yfirstjóm sovét- anna og stjórn fjármáfa og at- vimnumála, alt var sameinað í þeirra höndum. Ég hefi mörgum sinnum hitt Kiroff, bæði í Moskva og síðar, i er ég starfaði í Leningrad. Auk Kaganovitsj var hann vafalaust merkastur hinna nýju leiðtoga. Hann óx með hlutverkunum og tók öll verkefni farsæfum, prakt- iskum tökum. Hamin var etdsál, sem gekk með hrifningu að hverju miklu úrlausnarefni. Síð- ustu starfsár þessa mjög starf- andi manns voru einkum helguð samgöngu- og iðnaðar-málum Norðvestur-Rússlands. Kiroff var meðaf annars af- burða ræðumaður. Ég hygg að það séu sannindi, að næst á eftir Trotski hafi hann verið mesti ræðumaður Rússlands. Efni, form, flutningur, alt var vanjulega jafn framúrskarandi. Sovétríkin hafa eignast marga ötula leiðtoga á hinum síðiustu árum. En eftir Kiroff er autt sæti, sem erfitt verður að skipa. Hann var einn af hinum sönjnu stór- mennum, sem, þegar alt er metið', eru ákaflega fágæt. Við dauða hans hefir hið unga og mikla al- þýðuveldi beðið hörmulegt tjón.“ Brezka stjórnin kærir Noreg og Belgíu fyrir Þjóðabandalaginu fyrir vopnasölu til Bolivíu og Paraguay. LONDON. (FÚ.) f^REZKA STJÓNIN hefir kært O Belgíú og Noneg fyrir Þjóða- bandalaiginu, um aö hafa flutt út vopn til Boliviú og Paraguay, eft- ir að þau höfðú úndinrltað sarnn-> ing' þess efnis, að ba;nna' vopna- útflutninig þangað. Noregur hefir játað brotið, en beligiska stjórnin nieitar því, að hún hafi brotið samn:.ng! Brezka stjórnin heíir lagt fram i ákærunni nákvæm eítirr'.t af fylglskjölunum nreð sendingumum. Norskir hvalvelðgnien taka upp rafmagnsskutla. OSLO. (FB.) Samkvæmit upplýsingum frá „Elietiisk hvalskytoingskontior" hafa 34 hvalir verið skutlaðir í suöurhöfum frá 3.—18. dias. með skutlum knúðuim rafmagni, á,n þiess, að nokkur hvalur glataðisti. Vanaliega Leið að eims stundar- fjórðungur frá þvi hvalinnir voru skutlaðir og þar til búið var að' festa þá við skipshlið. Fulltrúar franskra og pýzkra herrnanna • félaga á fundi í Berlín. BERLIN. (FÚ.) Fulltrúar þýzku og frönsku her- mannafélagaunia komu saman á 'fund í Bierijni í gær, til þess að ræða hvernig koma megi á sairn- virnnu milli Pýzkalands og Frakk- lands. Er þetta fmmhald af um- ræðum þieim, sem hófust i s;u!mai í Baden-Baden fyrir forgöingu Pi- chaud, formanns franska Ner- mannafélagsins. — • i - Vetrarhjálpinnl hafa borist þessar gjafir: Fatn- aður: Vömbúðin um 50 kr., Mattb. Bjömsdóttir um 275, Verzl Verð- andi um 300 kr. Peningar: Reykja- víkur Apótek 300 kr„ 01. Gísla- son & Co. 250 kr„ Isak Jónsson.. kennarar hans og skólaböro 70 kr. Matvörur: Ásmundúr Jónsson 7 ks. kex, Áfengisverzlun rilkisins 34 Iís, bökunardnopar, Frón 1 ks, kex, Sveinn Hjartarson 44 brauð- miðar, Kjöt og Fiskur 40 >egg, Eggert Kristjánsson & Co. 2 ks. appelisinur. Kæ.rar þakkir. F. h. Vetrarhjálp>arinnar. Þórsteinn Bjamasjon. Jólablað „Fálkans" hefir undanfarin ár þótt vera séiistakiega vel úr garði gert hvað efni og allan frágang sneriir. Jólablaðið 1934 kemur út á morgf un og verður stærra og skraut- legra en nokkru sinni fyr, eða samtals 56 síður með fjölda af sögum eftir þekta höfunda, þ. á. m. Gunnar Gunnarsson og J>ohain Bojer. Viih. Finsen skrifar um Roaid Amundsen og heimili hans, Krístján Ó. Skagfjörð stórkaupm. skrifar um Snæfellsnies og Snæ- fel), dr. Guðbr. Jónssion um vernd- ardýriing Bæheims, Vagabundus ritar grein um Hvítárvatn. Enn fuemur er í blaðinu ba:nasögur, skrítlur, kvennadálkur, krossgáta o. m. m. fl. Þetta mun vera eitt hið bezta þlað, sem Fálkinn hefir gefið út. Háifoss er litprentaður á kápunni. Tilkpning. Það má fullyrðia, að flestir séu sammália um, að beppilegt væri að þeir tugir þúsunda, sem varið er til kaupa á erlendri „Keiamik", færu heldur til atvinnulausra landsmanna. Undirritaður mælist tíl þes.s, að fóiik athugi þessa framtíðar- mögulieika mieð því að skoða sýn- ingar á ístenzkum leiriniunum í Listvimahúisinu og hjá Árna B. Bjönnssyni. Virðángarfylst.. G. Eirxtrsson. Skrantlepr konlektöskjnr í mikld úrvali. Tindlar og aðrar tðb ksvðrur í miklu úrvali. TóbaksbnðiD I"™ ■ Kventosknr —- teknar upp í gær. Isvo glæsilegar _ fyrir jafn lágt verð, I™" að annað eins hefir ekki þekkst! I™" Bezta jólagiöfin __ er kventaska. H Leöurvörcdeild n | HLJÓBFÆRAH0SIÐ i Atiabúð. S Laugavegi 38. SHEÁFF Hinn fullkomnasti lindar- penni á heimsmarkaðinum, er við allra hæfi og ekki sist hinna vandlátustu. — Endist mannsaldur. Fæst i mörgum litum. Dásamleg tækifærisgjöf. Fæst í Tóbaksbúðinni í Eimskip. [r | Falleg efni H. í kápur og kjóla, silkinærfatnaður Wii allsk. ’ ódýr slifsi. Silkisvuntuefni. = Manecurekassar. Púðurdósir. === Burstasett ódýr. Hl Regrihlífar. = Ullar- og silkikjólar. I=s Kvenkápur. H| Kvenfrakkar. og =1 margt fl. til jóla- m gjafa alt nýtýzku = vörur lágt verð. fjj Verz un | Kristínar 1 Siprðardótíir Laugavegi 20 A. Sími 3571. ntll bezt í bænum í verzlun Allir á danzleikinn t Iðsi á Þorláksmess: sótt! í kvöld (laugardaginn) verður danz- leikur í Iðnó og hefst kl. 10 V2. Húsinu lokað kL 12 7*. Hijómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4 í dag. Tiikynníng frá Strætis^ögnnm Reykjaviknr b.f. Laugardaginn 22. dez. (í kvöld) iara síðustu vagnar okkar frá Lækjartorgi kl. 1 eftir mið- nætti. Á jólunum aka síðustu vagnar okkar sem hér segir: Aðfangadagskvöld og gamlárskvöld fara síðustu vagnar frá Lækjartorgi kl. 6. 1. jóladag og nýársdag fara fyrstu vagnar frá Lækjartorgi kl. 1 e. h. 2. jóladag fara fyrstu vagnar frá Lækjartorgi kl. 9 f. h. Virðingarfyllst. Strætisvapar Beykjavíknr h.f. ' i ' í ' ' 1 ! . 1 H Æfisaga iðnaðarmanns. Þessi sjálfsæfísaga H>orn- ungB, dans.ka hattarans, sem varð heimsfrægur fyrir að búa tiL lednhverjar beztu islaghðrpur, sem til >eru, er óvenju val sögð, og á er- indi til allra ungra man.na á öllum timum. Framhaldslíf og nútímaþekking. Hafið þér lesið formála Einars H. Kvaran fyrir bók- inni, er birtist í Mbl? Eða ritdóm séra Árna Sigurðs- isouar í Vj, i? Bácir telja þcir bókína gefa gott yfirlit yfir sálairannsóknir nútímains, o>g að höf. beiti fullri gagnrýni í meðferð málsins. Sjálfstætt fólk eftir H. K. Laxness, mun geta talist „best seller" árs- ins. Ritdómarar hafa ekki ge að nógsamlega lofað bók- i a, að e'num undanskildum, eiem þó segir að H. K. L. sé „kunnátíumestur allra rit- höfunda, sem nú rita fc- ienzka tungu“. Úrvalsljóð eftir Bj. Thorarensen. Úrvalsljóð eftir Jónas Hallgrimsson. Vandaðar og sérstaklega fallegar útgáfur af úrvals- ljóðum þessara ágætu skálda vorxa. Fást aðeins ininb. i air skinn. Heiða. Sagan um svissnesku talp- una, sem bæði börn og fullorðnir lesa sér til ó- blandinnar ánægju. Það eru yfir 50 ár siðan „H>eiða“ kom fyrst út, >og hún selst ien|n í dag eiras og hún væri alveg ný. — Fagra veröld. Ljóð eBirTómas Guðmunds- son. 3. útgáfa. 1 fyira seld- ust tvær útgáfur af bókinnii upp fyrir jólin. Ritdómaiinir voru hver öðrum glæsilegri, enda eiga liklega flest þ>ess- ara ijóða fyrir séx að lifa lengi. Biðjtð foóksala yðar um þessat bækor. er þér veljíð jólagjafir. Aðalútsala hjá: Hólcáivftrslim - Sími 272fo og 1336 (ny lina). RETKID J. G R U N O ’ S ágæfa hollenzka reyktóbak* VERÐt AROMATISCHER SHAG...kosiar kr. 0,90 l/to kg FEINRIECHENDER SHAG. ... - - 0,95 — — ^æst i oIIeshi verzlanam.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.