Alþýðublaðið - 22.12.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 22.12.1934, Page 4
TII áramófa, frá pwi í dag, ókoypis. Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ökeypis til næstu áramóta. Sunnudagsblað Alpýðublaðsins veitir^áreiðanlega ánægjustundir um jólin. ! Qanla BÍÓ3 Stddentapröfið. Efnisrik og fróðleg þýzk talmynd í 10 þáttum um skólanám, kennara og nemendum. Aðalhlutverk ieika: Ht inrich George, Herta Thiele, Alb. Lieven, Paul Heuckels, Peter Voss. Nýju postulíns- matarstellin vekja athygli. Siðan égtókifppfallegu postu lins matarstellin hefir athygli húsmæðra og þeirra sem ætla að gefa matarstell í jólagjöf mjög beinst að þessum spánýju gerðum. í dag tek ég upp, kaffi- stell af sömu gerðum. Sigurður Kjartansson Laugavegi 41. Tómas Guðmundsson, skáld. 1 árbók Norræna félagsius, siem nýkomin er út, birtist eftirtiektar- verð yfirlitegrein um ilslenzkar iistir. Sem dæmi um ísienzkan nú- timakveðskap er birt þar kvæðí eftir Tómas Guðtaiundsson skáld. Ritar Sigurður Nordal prófessoý guein í árbókina um Tóntas og skáldskap hans. (Sandiberrafregn.) Ve.ðlann úr hetjusjóði CarneQies. Nefnd sú, sem úthlutar verð- lauínum úr hetjusjóði Carniegies í Danmörku befir veitt íslanzW konu, ungfrú Ingibjörgu Jónsdótt- ur, ráðskonu að Fiornastöðum í Hólshreppi í Þingeyjarsýslu 500 krónur fyrir hetjulega björgun. I iðlamatinn: Glæný stór (úða í öllum fiskbúð- um Hafliða Baldvlssonar. er hinn mikli dagur, I dag er miesti annadag- ur ársins. I dag gera menn aðal- jólainnkaup sfn. f dag verða snör hand- tök hjá Silla & Valda. Jólavarningur. Fyrst skal frægan telja: DELICIOUS- eplin, þau eru hreinasta hunang i ár. IPPELSfNUR 15 FYRIR 1 KRÓNU, þess utan stykkið á 10, 15, 20 og 30 auiia. 12 FYRIR 1 KRÓNU. Hjnar beinu skipaferðir okkar við Spán eru orsök í hinu lága verði á appelsinum. ViNBER, MELÓNUR, PERUR, MANDARINUR. Fitkjur í pökkum. Kr. 0,25 pk. —. 0,75 — — 1,25 — — 2,00 — Pöðlur í pökkum. Kr. 0,75 pk. — 1,00 — — 1,50 — — 1,75 — Konfektrúsinur. Kr. 0,50 pk. — 0,75 — — 1,25 — — 1,75 - — 1,90 — — 2,15 — HNETUR, 3 TEGUNDIR, KR. 3,00 KfLÓIÐ. KONFEKTKASSAR, smáiii og stóiir, góð jólagjöf. SÆLGÆTISVöRUR, óþrjótandi úrval. ÁTSÚKKULAÐI, útlent og innlent. j TÓBAKSV ÖRUR — LIKÖRAR. Spil — Kerti — Kex EGG -7- Smjör — Sardíinur og alls konarofanálag. — Þurkaðir ávextir — — Niðursoðnir ávextir. HANGIKJÖTIÐ AF HÓLSFJÖLLUM, dásamlega vei veikað, allir ættu að reyna að fá sér bita. Símið, sendið. Komið helzt sjálf til að velja jólavarninginn, og að sentnda yður alt heim er ekki nema sjálfsagt. tUlinlíaMij ALPÝD LAUGARDAGINN 22. DES. 1934. Ehbs er kostnr á að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi. Nýir kaupendur fá það ókeypis, með- til er, ef þeir greiða fyrir fram fyrir an janúar og koma sér þannig í tölu skilvísra kaupenda blaðsins. I DAG. AHar búðir verða opnar til kl. 12 í nótt. Næturvörður er í Reykjavíkur og Iðunnar apóteki. Næturílæknir er í nótt Vaitýr1 Albertsson, Túngötu 3, simi 3251. Veðiið: Hiti í Reykjavík 3 st. Yfirlit: Víðáttumikii lægð yfir ves.tanverðu Atlantshafi og Græn- Jandi. Útiiit: Hvass suðaustan og suirman- Rigniing öðru hvoru. ÚTVARPIÐ: 15: Veðurfregnir. 18,45: Barinatími: Sögur (Ólafur Jóh. Sigurðtssion, 16 ára). 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Þingfréttir. 20: Fitéttir. 20,30: Erincli: Krossferöimar og múgæðið (Guðbrandur Jónssion rithöf.). 21: Tónleikar: a) Útvarpstríóið. b) Fjórhentur píánóleikur. Brahms: Ungverskir danzar i(Páll fsiólfsson og EmiT Thor- oddsen). Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Næturlæknir: Kristíin ólafsdótt- ir, sfmi 3179. Næturvörðiur í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 10: Veðurfregnir. 14,10: BarnaguðsþjónuiS,ta í dóm- kiHkjunwi, séra Fr. H. 15: Tónleikar frá Hótel fsland. 18,45: Barnatimi: Saga (Dóra Har- aldsd. 10 ára). 19,10: Veðiurfregnir. 19,20: Einsöngur (Eggert Stefáns- son). 20: Fréttir. 20,30: Uppliestur: Sig. Skúlasion. 21: Grammófóntónleikar: Berlioz: Symphoinie fantastdque. Danzlög til kl. 24. Til gamla mannsins fyrir útvarpstæki 5 kx. frá A. Spegillinn kom út í dag, 24 síður og ó- venju skemtilegur. M. a. spáir hann þvíi, að Alþýðubiaðið stækki um helming á næsta ári og haus- inn á „Vísi“ að sama skapi! ísfirðingar, munið að kjósa! Aðeins 2 skipsferðxr verða til fsafjarðar fyrir bæjarstjórnar- kosningamar 5. janúar, öranur á mánudaginn, en hin á þriðja i jólum. Verða atkvæði, aetn greidd verða hér send með þeim, og er þvf nauðsynlegt, að allir ísfirð- ingar, sem atkvæðisrétt hafa og staddir eru héT í bæmun, kjósi i dag eða á mánudaginn. Alþýð[u- flokksmenn, miunið að kjósa! Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavíik. Goða- fioss fier á jólakvöld kl. 12 til Reyðaitfjarðar, Norðfjarðar, Blyth og Hamborgar. Dettifoss kom i dag. Brtúarfioss er á leið til Hafin- aií frá Lejth, Selfoss er á iteið tjl Rieykjavíkur frá Oslo. Lagarfoss ler í Höfn. Athugasemd. Bandalag isi. skáta hefir heðið Alþýðublaðið að geta þiess, að KiSstinin Hallgeir Árnason, sem um er getið í blaðjnu þ. 17. þ. jm. í sambandi við hneykslismál- jð í Haínarfirði, hafi aidrei verið viðurkendur sem formaðlur skáta- félagsins þar. Doktorspróf. f dag kl. Ú/2 vaifði Björn K. Þórólfsson mag. art. doktorsrit- gerð síúa um íslenzkar rímur fyr- ir heimspekideild Hásikólans. At- höfnin fór fram í lestmrsal Landsbókasafnsins. 4225 er símanúmerið í hinni nýju verzlun okkar á Laugavegi 82. fmdtöUi, Hatarsteil fyrir 6 blárósótt, 17 stk. kosta að eins 23 30. 4 bollapör 1,80 6 vatnsglös 1,50 Ávaxtasteli 4ó0 Kökubátar 1,75 Ská.lasett, 6 stk. 5,00 En feguist af öllu eru nýju postulfns matar-og kaffi-stellin, sem ég tók upp á laugardaginn var. Komið í dag! Sigurður Kjartunsson, Laugav. 41. Hðlsbindi m kærkomin jólagjöf. # Mikið úrvai. Smekklegt úrval. @ Vöruhúsið r L * iT ,Goðafoss( fer héðan á jóladagskvöld kl. 24. Eftir beiðni ríkisstjórn- arinnar kemur skipið við á Reyðaríirði og Norðfirði á útleið. Brottför skipsins breytist af þessum ástæðum. Skipið kemur við í Blyth á Englandi, fer þaðan til Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag (aðfangadag). | Ferðatöskur. j É | V,trnhúsið. Nýja Bið Harrjr með huliði- hjðlniDD. Spennandi og skemtileg þýzk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkið leikur eftir- lætisleikari allra kvikmynda- vina, ofurhuginn. Harry Piel, ásamt Acnemarie Sörensen og Fritz Odemar. J Jóla marsipan súkkulaði, konf ekt. Ómótað marzipan, úrvalstegund. Hressingarskáiinn Austrstræti 20. í DAG heitur matur alian daginn: Hangikjöt með kart flu- jafningi og grænum baun- um 1,25 Svínasteik með brúnuðum kartöflum og rauðbeðum 1,25. 10°(o afslátt og 50 jóSakerti í baupbætlr, fá þeir sem verzla fyrir minst 10 krónur í dag. Verzlunin HAMBOR 'i Ifl'l! jfjt! iL SkrifstofaTlWLjEei^gHHi^KJ^^miðnætti^ag Verður séð svoum,aðþará staðnum og án nokkurrar biðar, verði hægt að ganga frá hverskonar lífsábyrgðarbeiðni sem er, jafnt með sem án læknisskoðunar. Karl D. Tulinius & Co. Austurstræti 14 (1. hæð). ííTNSSTÍe 3. HÚSGAGNAVERZLUN Reykborð. - Stofuborð. - REYKAVÍKLR. Spilaborð. - Barnaborð. Mest úrval. Barnastólar o. m flt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.