Alþýðublaðið - 28.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1934, Blaðsíða 1
Nýir kauperidtt? fá blaðið ókeypis til næstu áramótá. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR FÖSTUDAGINN 28. DES. 1934. 368. TÖLUBLAÐ M innlimnnargreín i enskn blaði. Vlknblsðlð „Time and Tide" heldur áírai Kndir- réðriEum gep sjálfstæði tsiands, sem byrlal í „The Scotsman". EINKASKEÝTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. T^NSKA VIKUBLAÐIÐ „Time and Tide", sem er ~ mjög útbreitt og mikið mark er tekið á, birti nýlega grein um möguleikana og likindin til pess, að ísland verði brezk sjálfstjórnarnýlenda. Þessi grein hefir vakið mikla athygli ekki sizt vegna pess, að blaðið „The Scotsman" er pegar áður foúið að hreyfa þessu máli, eins og skýrt var frá í Alpj ðublaðinu þ. 24. september þessa árs. Höfumdur gieimarimnair í „Time Þýzkatandi á Jsiámdi, en telur hins and Tidie", P. Bramd, ferðaðist til Isiamds, í haiust, og þykist aHs staðar hafa orðið þess var, aið ísilendingar væri þess mjög fýs- andi að landið yr'ði tekið upp í biiezka beimsveldið og gert að brezkri sjáilfstjórnarnýlendu. ísiand getur ekki staðið eitt, segir greinarhöfund- urinn. Höfundurimm kemst mieðal'anin- ars þammig að orði í g'rieimáíniníi¦: „Ef íslamd segir upp dausk- jjslenzka sambandssamininginum — og'það getor ekki yerlð' imeitt eifa- ,má,l, að paði gerir það — verður það> aðí vieilja á milli Þýzkalamds Frakklands og Englamds. íslamd getur ekki staðið eitt út af fyrilr' sjg." GtfeinarhöfumduTinm segir að það sé mjög mikii andúð gegn ALMBOBLABIB ii i i , . i i i Neðan málsgreinin i dag: vegar, að það geti tæpast kom- ið tiil máfla að lamdið sapieiinist Frakklandi. „í sland hefir tekið ákvörð- un sína. Hvað segir England?" í stórum dráttum eru niður- stöður greinarimnar eftirfamamdi: ístond vill helzt samieipast Engilamdi. ísliemdingar verzla aðal- ilega við Engiland og standa þeg- ar í <tíag undir vernd enska flot- ans. Eniska er kemd í öillum æðri skóilum landsins, og þótt islend- ingar hafi biingað. til. verB til- neyddir að iæra fásim orð í, dömsku, þá mymdu þeir verða þvi fegnastir að geta stegið striki yrií það mál. Greinim emdar á eftiirfarandi orðum: „ísiand hefir tekið ákvörðum síina. Hvað segir Engiand?" STAMPEN. Drnkklnn maðu slasast, fluttur í Landsspítalann. í gærkveldi um kl. 10 sáu lög negluÞjónar þrjá menn inmi í gangi á Austurstræti 6, og voru peir allir dauðadmkknir. Lögnegl.uÞiónarnir sáu, að úr einum manmanma fossaði blóðið, og við nánari aðgæzlu kom í' Ijós, að hann var skorimm yfir púlsimin á vimstri úlflið. Lögregluþjónarnir náðu pegar í sta!ði í bifreið og fluttu manninn í Laindsspitalann; var hanm pá orðanm mjög mátt'fariimn af blóð- missii, og mátti ekki seinna vera, að blóðrásin yæri stöðvuð. . Ekki gat maðuninn gefið neina skýringu á .því, hvermig stæði á pvi, að hanm var svona útleik- inn, en helzt var pó hægt að ætla að hann hefði skorið sig' svona á gLasi. Fimtog kona drepui af geðveikri dóttur sinni í Noregi. UPTON SINCLAIR Alþýðublaðið flytuir í dag með- ainmáilisgnein eftir Uptiom Simclair um ilandstjóiiakosninguina í Kaili>- SEbnrííju í nóvember í hauBt, sem vakti svo geysilega athygli um allaib heim, af pv'í aið Uptom Si:i> cliair: var þar í kjöri af há'lfu diemokrataf lokksins. Skýrir hanm í' giieimimmi frá kosniingabaráttum|ni og gierir grein fyrir þeim ástæ'ðr- um, siem hamm teiuí hafa vaildið því, að hanm náði ekki kosmiiingu. Greiðsla síldar- hlutaruppbót- arinnar byrjar upp ur næstu áramótum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í morg- um tal við Sigur'ð Ölafssom, fulltrúa Sjómainmafélags Beykja- {yiíkur í EÍldarhliutaruppbótaxmiefmd. Sagði hanm, að þegay hefði mefindimmi borist mikið af skýrdl- um frá útgerðai-mönmium, em þó vantaði emm töiuvert á aö skýrsi- utrværu komnar frá þieim ölium, Hanm s'agði enm fremur, að dag> sektum yrði beitt gegn þeim út- gerðarmöninuim, sem ekki befbiu sent skyrslur símar fyrir annað, kvöld. Skrjfstofa síl daruppbótarnieínd- aiHmnar er enin í Skattstofummi. Sigurðuf sagði, að greiðsla sí'ld- aruppbótarinmar byriaði undir eins og hagstofan hefði lokið þeim störfuim, sieim húm hefir fyríir miefndima, e:n hagsitofain er að safnia skýrslum alls staðar að af liandimu um síldarútflutning í siumar og haust og síTdarverð. Taldi hanm ait benda til þess, að þieirsri skýnsiiusöfnun yrði lokið mú um áramótim, og myndi grsiðsla á uppbótinni geta byrjað til sjó- manma þegar í næstu viku. OSLO í gæfkveidi. (FB.) Aðfángadagskvöld var fimtug ekkja \ Osto drepin af geð- veikxi dóttur simni. — Húm er sjúkljngur í Gaustad sjúkrahúsi, ¦m hafði fengið jóla-heimfaTair-: leyfi að beiðmi móður simnar. Bléöiip bsrdapr milli Ðfzkra aszlsía os ausloniskra. MONCHEN í morgun. (FB). Siðastliðið miðvikudagskvöld kom til óspekta í Bad Aibling milli Austurrikismanna og árásar- liðsmanna. Voru parna um 350 nazistar. — 300 manna sveit úr „svarta liðinu" frá Dachau bældi niður óeirðirnar. Saar verðnr iokað fram : fír &tkvæða« greiðslnna« ÞAR TIL ATKVÆÐA- GREIÐSLAN í Saar er um hönd gengin, verður haft hið- stramgasta eftiriit meði ferðafóiki, og engum Ieyft irp í ^landið mema' með samþykki stjórnaiinefndar- inmar. Nú þegar er farið aíð spá um úrslit atkvæðagreiðslunmar. Er mælt, að um 40 af bundraði mumi greiða atkvæði mieð því að Saar hverfi aftur til Þýzkalamds nú þegar; um 20 af hundraði mumi gneiða atkvæði með því, að það stjórnarfyrirkomuliag sem mú er, haldist, og veltur það þá á at- kvæðagreiðsliu hinna 40 humdr- aðghluta hvernig alt fer. NJtt blóðbaðjJDýzkalandi ? 330 NazfstaforlngJaF hafa verið drepnir og púsnndir manna handieknir segja frSiiskn blöðin. Landráð sðoniið áNazista. LONDONi í gærkveldi. (FO.) Málaferluinum gegn hinum 126 Nazistum í Memel, sem eru á- kæíðjr fyrix það, að hafa ætíaðí að koma borginlmi í hendur :Þjöð>- verjum með stjórnarbyltingu, var haldið áfram í Kornow í dag. Einp af himum ákærðu heíir þegair játeð sig sekain, og þaði &> siagt, að hamm hafi við strangar yfir- heyrslur játað það, að Nazistarmir hafi haft þessa fyrirætilan með hömduín. ' '...... " ALÞJÓÐALÖGREGLAN í SAAR Lögne-ilumiemn með eiturgaigrímur Baenað að vera úti eftir kl. 8 á kvöldin í Saar. LONDON í gærkveldi. (FO.) í. Saarbrucken hafa yfirvöldim ml mælt svo fyrir, að hér eftir skuli mör.mum banmað að vera á fer'li úti eftir að klukkan er orðími 8 að kveldi,' og skuli þetta baran gilda þar til þjóðaratkvæða- greiðtsiunini erlokið. • Eina umdamtekmimgin frá þessu banmi verður gerö' á gamtárs- kvöld. Öllum skemtistöðum lok- að í Sa^r nema á á gamí- árskvö)d. SAARBRÖCKEN, i morgun. (FB). Til þess að reyria að koma i veg fyrir hverskonar óeirðir í Saar hefir lögreglan íyrirskipað, að öll- um skemtistöðum m. a. bjórstof- um og kaffistofum, skuli lokað á miðnætti. Undarttekning frá þess- ari reglu verður þó gerð á gaml- árskvöld. United Press). BERLIN í moígum. <FB.) I opinberri tilkynnicgu frá Þýzku stjórninni erþvi neitað, að „nýtt blóðbað" hafi átt sér stað í Þýzkalandi, en Parisar- blöðin hafa að undanfðrnu birt fregnir um, að 2000—3000 menn hafFverið handteknir í Þýzka- landi að undanförnu, en 230 Hflétnir. Talsmaður ríikisistjórnarimmar kvaft svo að orði, að „alt benti til"(!) að þiessum fregnum væri dreift út tiil þiess að hafa áhrif á kjósiemduœa í Saar og fá þá til þess að rrúa, því„ að óguriegt á- stamd vælri í Þýzkalamdi. (United Press.) Nazistastjórnin játar að handtöknr hafi farið fram í stórum stíl. LONDON í gærkveldi. (FO.) Frá Þýzkaiandi hafa óljósar fnegnir boni(3t í dag, og jafnharð- an bomar til baka eða sagt frá þeim í öðru formi. Him fynsta er sú, að 230 Isiðtogar Nazista hafi vemið tekmir af lífii, og. þar á mieðal sé von Brúckmex, áður jandsstjóri í Schlesíu. Erm fremur, að tekmir hafi verjð hö-ndum ait að 4 þús. manms. Frá Berli|n er það opini- berliaga tilkynt, að engar aftökur hafi farið fram, og áði þrátt fyrilri það, þó aði allmargir hafi verið handteknir, sem brotiegir hafi orðjð við sfóferðislög hins þriðj'a ríkis. GvðingaofsúknirnaT i ÖMa- \mú\ halda áfram LONDON í gæTkveidi. (FO.) Nú um jóiin hefir borið tals- vertáþví í jsumum hliutum Þýzka- iéndis, að vieskiftahömlur' haíi verið Iiagðair á verzlamir Gyðólnga, ie.inkum'v í isluður- og vestur-Þýzka|- liamdi. Stormsveitaxtmiemm hafa slegið hring um Gy?togaverzLanir, og bammað öiilum niema Gyðing- um inmgömgu. mmm HELMUTH BROCKNER, fyív. lamdstjóri 'í Schlesíu, siem mii hefir verið myrtur. Hitler ætlar að taka stór- yrði sin aftur opinberlega. Þá hefir ©nm komiö fregn um það, að Hitlier muni halda stóra næðiu, þegar þjóðaratkvæðaf- gíHeiðsilumimi í Saar ier lokiði, og a'ð hamm mumi við það. tækif æri taSka aftur eina eftiríektaiverðustu setnimguma úr sjáilfsæfisögu siminá', em hún ier á þessa 'leið: „Þýzka- lamd verður að mola Frakklamd mélinu smærra." Hermir fregmim, að hanm muni láta þa'ði í ljós, að þiessi oíð hafi veriið rituð Í beiskju, þegar hamn sat í fang- elsi eftir hima misheppmuðu upp- re'ismartilraum 1923, Blaðjð, sem flytur þessa: fregn, siegir ,að þessi afturköllun hinma umgetnu orða sé fyrsta s,krefið til þess, að hlé mætti verða á víigbúmaðarcamkeppni milli Fraikk- lands og Þýzkalands. Þessi fregn hefir hvorki verið staðfest né hor- in til baka. ¥erkfalii 50 þúsund maaina afstýrt f Svíþjóð. LONDON, i gæt-kveldi. (FO.) Á siðustu stundu hefir veriiði koimíijði í :veg fyrir verkfail 50 000 verkamanmia í Svíþjóð. Þamm 21. þ. m. voru iaunasampingar þelr ítaiir haida árás- unum á Abyssiniu áfram. GENF í gærkveldi. i(FB.) ' Abyssimíiustjórn hefir ; sent Þjóðabandalagimu frekari mót- mæli út af framkomu ítalsikra hermanna á lamdamærum ítalska Somalilands og Abyssimíu. Er því haldið fram í þiesisari nýju orðsendingu, að ítalskt her- lið hafi enm á ný farið yíir landa-- mærim og skotið á þorp í Abys- siníu. (United Pness.) ítalska stjómin prætir fyrir. RÓMABORG í gærkveldi (FB.) I opinberri tilkynningu um mál þetta segir ítalska stjórnim, að hún vilji taka fram út af orð- Eiendingu Abysisimiu frá 24. des., að engin ástæða sé tii að búast við árásum frá Itölum, og eirm fremur, að það sé með öllu ramgt, að ftalskt berlið hafi skotið á þorp í Abyssimíu. (Umiíed Press.) sem gilt hafa miili atviinmurek- enda og veíkam'aminia í iármframr leiðsluiðmaðiinium útruinmár, og hafði þá ekki tekiist samkomulag um mýja samminga. Á laugardag- inmm, 22., virtist vonlaust um að samningar tækjust. Lágði þá stjórnim! fram miðlumartillöguí1, og klukkam 5 í "morgum, eftir fumdarhöld, siem staðið höfðu yfir frá því í gær, voru 'tillögur s^jórnarinmar IioksimB ' samþyktajr', og þaminig komi;ð í veg fyife venk- fallið, sem anmars átti að hefjast í dag- Sammingarnir bíða þö staðfest- ingar. Kappreiðahestar rekast á og biða bana af. LONDON."(FO.) í dag vildi til það óvenjulega slys, i New Orleans i Bandaríkj- unum, að tvö veðreiðahross rákust , á, á fnllri ferð, oj dóu bæði sam- stundis. Slysið vildf* til við æfingar á kappreiðabrautinni þar í borg. Annar hesturini varð alt í einu óviðráðanlegur og sheri við, rakst, á hest serri var á" eftir hoöum, og duttu báðir, þegar niður dauðir. Kriaparhir liggja báðir í sjúkrahúsi, með sprungnar höfuðkúpur, og er tvísýnt um líf pefrra. • -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.