Alþýðublaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 2
LAUÖARDAGÍMN 29, DE 1034, ALi>ÝÐUBLAÐID 4 Erllng Ólafsson, Pú elska'ðir vor og ijóð og lag log lifðöir í töfraheimi, úr blámóðu sástu bjartan dag pér brosa frá stirndum geimi, Pu gieklst í Jistanna háreist hof, þar hörpustrengurinn glóði og gladdir marga og gazt þér lof með glitrandi tónaflóði. Og hHfningu fyftdst hugur minn á helgi leyndustu dóma, er síðast ég heyrði sönginn þinin í sölum nmsteris óma. En nú ertu horfinn seggja sveit á sólbjörtu æfiskeiöi, þá æskumannssálin örugg leit sjjn áform í vonaheiði. Já, svona hverfi pér, — einin og einin! Hver elskandi fámáll stynur. — Ég óska þér heilla, söngviinn sveinin, Og sóJin hlýi þér, vinur. Hallgrhnur JónsSon. Orðsending til kaupenda Alþýðuhlaðsins utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. J7INS og áður hefir verið tilkynt verður sú breyting á sölu blaðs- ins frá 1. jan. 1935 til kaupenda uian Reykjavíkur ög Hafnar- fjarðar, að pað verður einungis selt gegn fyrirframgreiðslu. Verða pví allir pessit kaupendur blaðsins að hafa greitt til af- greiðslunnar í Reykjavík fyrir einn ársfjörðung í síðasta Lagi fyrir 1 febrúar nœstkomandi og síðan verður greiðsla alt af að vera kom- in til afgreiöslu blaðsins fyrir 10. dag fyrsta mánaðar í hverium ársfjórðungi. Ef kaupendur gera blaðinu ekki skil samkvœmt pessum greiðslu- skilmálum fellur sending blaðsins niður til peirra par til skil hafa verið gerð. Dmsóknir um námsstyrk samkvæmt ákvörðun Mentamála- ráðs (kr. 16000), sem veittur er á fjárlögum ársins 1935, sendist ritara, Mentamálaráðs, Barða Guð- mundssyni Ásvallagötu 64 Reykjavík, fyrir 1. febr. 1935. Styrkinn má veita konum sem körlum, til hvers pess náms, er Mentamálaráð telur nauðsyn að styrkja. Faliegir, Ijðsir ballkjóiar 1 mörgum litum Verð frá 20 kr. NINON, Austurstræti 12, 2. hæð Opið frá 11— 12 V* og 2--7. um styrk til skáida og lista- manna, sem veittur er á fjárlög- um ársins 1935 (kr. 5000,00) send- ist ritaia Mentamálaráðs, Barða Guðmundssyni, Ásvallagötu 64, Reýkjavík, fyrir 1. febrúar 1935. SnAAÚGLYllNGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS HjúkrunardeiIdin í verzl. „Pa- rls“ hefir ávalt á bo&stólum ágætar hjúkrunarvörur me& ágætu verði. — Ýmis konar Íslands-frímerki ósk- ast, mörg af hverju verði. Læt í ski tum góð frímerki frájEvrópu, Afriku, Asíu, Ástralíu’ o.'v. Fögur landslagsljósmyndakort frá Sviþjóð. Sendið frímerki í dag! Hj. Holm- qvist, 11 Vastra Storgatan, Ny- köbing, Sverige. Herbergi með þægindum ósk- ast sem næst höfninni í vestur- bænum. Tilboð merkt X sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799 Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. Ursmíða~ vlimissfofa mín er á Laufásvegi 2. fiaim. V. Kristlánsson Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Alpýðnblaðið 29 des. 1934. Heimsókn f Prag. Eftii Jón Leifs. jþað var fyrir tilmæli og moð- mæli tékkneska sendiherræns í Kaupmannahöfn, að undirritaður fór ti.l Prag, til þess að kynnast hstalífi og starfsemi útvanpsiins þar, en viðtökunnar þar voru svo hlýlegar í garð fslands, að skyit er að láta frásögn um þær berast tiJ almennings á Islandi. Vér Isiiendiingar erum fyrir Jöngu hættir að efast um, að bráönauðsynlegt sé fyrir oss að hafa eigin sendiherra erlendis, og það er nú iíka talið sjálfsagt, að senda erindreka til annara landa tiJ þess að gieiða fyrir sölu ís- lienzkra afurða, en það er eins og giert sé háð fyrir að erindiekar, ræðismenn, sendiherrar, nefndir o. s. frv. eigi eiingöngu að starfa fyr- ir kaupmennina og efnaliega fnalm- leiðendur. Vér íslendingar erum enú ekki farnir að átta okkur greinilega á þvi, að til er anidleg fslenzk framleiðsla, bæði gömui og ný, sem ekki er síður „út- flutnángBvara", en um leið eina trausta ráðið til þess að auka hróður íslands og tryggja varan- lega bæði stjórnarfarslegt, efna- legt og menningarlegt sjálfstæði þess. Isliendingar hafa ekki hikað við að greiða verzlunaiierindrek- um offjár til þess að dvelja vik- um og mánuðum saman erlendis, en það befir oft verið erfitt að fá að edms nokkur hundnuð króna ferðastyrk handa íislenzkum men'tamönnum tiJ utaníerða í brýnum erindum. Sjálfstæði Is- lands er í hættu meðan svo er. Ný sjálfstæð ríki, sem kunna að halda á sínu, fara aðnar leáðdr í þessum tefnum en vér islending- ar tll þiessa. Gamalt fólk í Miði- Evrópu man eftir því, að áður var hugtakið Noregur nærri óþekt hér um slóðir; menn þektunærri því að eirns samieiginliega hugtakið Norðurlönd, en Norðmenn kunnu að breyta þessu og skapa sér beimsálit, svo að riú má segja að Noregur sé í eiinna miestu á- liíi af öllum Norðurilöndum mieðal miemtamanna úti um heim. pau nýju riki, sem urðu til 1918, hafa eiinnig skipulagsbundna starfsemi til þess að útbrieiða menningu sína erliendis og auka sér álit. Eitt af þessum ríkjum er Tékkósióva- k!a, sem á sér fraega meintaborg, þar sem Prag ier. Sérstakliega er tómnentaiíf hér á háu stigi, enda befir Prag oít verið einna vei|ga- mesti áfangastaður mestu tón- skálda, frá dögum Mozarts og ait’ fram á þenna dag. 1 þessari borg er lika eins og suðræn hneyf- ing á Jífinu, menn fljótir að skilja, jafnvel þó um torskiida tónlist sé að ræða, samkvæmiislíf mikið og umgengni öl! vingjamleg, jafnvel um of, eftir smekk vor Norðurlandabúa. — Ég skal leyfa mér að drepa á helztu boð, sem ég fékk þarna sem fuíltrúi ís- lenzkrar menningar, ien Island virðlist lökki vera eins óþekt þar i landi og halda mætti. Utanríkis- ráðuneytið sendi fulltrúa sinn, sem bauðst til að aka með okkur' í bifreið um bæinn og umhveríi'ö, en ekki vanst tími til að taka því boði. Utanríikisráðuneytið starfar skipulagsbundið að menningarieg- um viðsfeiftum við önnur liönd, og men n vita, að slíkum erind- um verður efeki lokið eingöngu á skrifstofum, heldur í alls konar samkvæmiislífi. Miðstöð sam- kvæmiislífsins í Prag eða Praha, ieáns og borgin beitir á tékknesku mólii, er „k;lúb!bur“ í gamalli höll og nefnist hann „Spoliecienski Klub“. par hittast menn allar stundár dags, og þar voru átveizl- ur og önnur boð fyrir okkur. „P. E. N.-klúbburinn“ tékkmeski, sem er bnóðurdeild sams konar P. E. N.-deilda annara þjóða, m. a. ís- ienzka P. E. N.-klúbbsins (Banda- lags íslenzkra listamannaj, bauð tiL miðdegisverðar, og var þar mikið talað um islenzkar bók- mentir, enda er ísland frægast sem bókmientaland. Ég hafði þar færi á að segja frá íslenzkum skáldum og rithöfundum að fornu og nýju, og ýnrsum varð ég að láta í té skrá yfir íslenzkar bæk- ur, siem vert væri að þýða á tékk- neska tungu. Önnur stofnun, sem á íslenzku mætti kaila Norður- Jandastofnunina, ein á frönsfeu nefnist „Institut Scandinave et Néerlandais", bauð einnig til mið- degisverðar, og var þar töluð danska og sænska; því miður virtist hér ríkja nokkuð danskur hugsunarháttur um aðstöðu Is- lands og sögu, og varð það mitt hlutverk að leiðrétla það1. pessi stofnun starfar undir vCTnd utan- ríkisráðuneytisins og í stöðugu sambandi við það. Hér tölufifu miemn um að gaman væri að geta haldið íslenzka málvierkasýningu í Prag o. fi. o. fl. og vildu gejia alt ti,l að styðja það. Var undirrit- aður kjörinn Gorriespondencefé- lagi stofnunarinnar og mun reyna að koma á samvinnu við Banda- Jag íslenzkra listamanna. Ekki vantaði biaðamenn og bláfialjós- myndara, sem tóku manin jafnvel 1 rúminu á morgnana á gistihús- inu. Lað má segja, að ekki hafi verið friður frá því snemma á morgnáma, að síminn vakti, og þangað til seint á nóttu, og þó varð að afþakka margt af boð- unum. Undirritaður heimsótti eðlilega útvarpsstjórnina í Prag hvað letftir annað og athugaði fyr- irkomulag alt þar, til þess að safna reymslu til sarns konar starfsemi á íslandi. Eklri lét ég hjá l:íða að tala sérstaldega við stjórn bókmientadeildarinnar og fyrirliestradeildarinnar hjá útvarp- inu til þiess að vekja eftirtekt á gi'ídi íslandp, í þessum efnum og mun útvarpið þar framvegis lieggja meiri rækt við ílslienzk ef;n| fyrir bragðiði. Sérstaklqga var skráð, að Island varð fullvaJda ríki 1. des. 1918, til þess að þiessa dags yrði framvegis minst í út- varpinu, enda varð Tékkóslóva- kía sjálfstætt ríki um sarna ieyti. Ekki sfeorti boð á hljómieika og í leikhús, og bækur voru mérsend- ar í hrönnum beim á gistihúsið. Öþægrl'egastir voru undirskrifta- safnararinir, menn, siem safna eig- iinhanda undirskriftum lista- roannia eins og aðrir safna frí- merkjum, nokkuð áleitnir menn, sem verður að reyna. að for'ðast, ekki s|zt í Jöndum, þar siem misnn geta með mútum komist framhjá dyravörðum og komið óvænt inn í hótelherbergi, meðan gestir eru að hafa fataskifti! ■— I beima- húsum halda menn einnig hljóm- leika þar í borg, og á sJíkum hljómieikum kynnast rnenn- þar oft fyrst helztu nýjungum í tón- list. Frægur „musik-saIon“ slík- ur er heimili frú Rozenkrancová, þar sem menn eins og T-oscaniini, Richard Strauss og Battistini hafa »::kráð si:g í gestabókira. Pesai vin- gjarnliega og hámentaða frú hrip- aði upp langt blaðiaviðtal um Is- land og íslienzka menningu á ör- stuttum tíma og viJlulaust með ölllum nöfnumi, alt frá Snorra SturJlusyni og að Jóhannesi Kjar- val! — Mér er óhætí að segja að ég hefi hvergi fyrr mætt eiiiis mikilli alúð og -eins mikíum á- huga fyrir ísl-enzkri list og ei!n- mitt í Prag. Merkilegast má þó víst heita að forsætisráðherra þessa fimtán milljóína rifeis bauð mér á sinn fund og átti alllangt viðtal við mig; han-n bejtir Maly- petr og ler talinn iiklegastur til að verða ríkisforseti eftiir Masa-. ryk, sem kvað verp hrumur orð- inn. Malypetr var á íslandi-1930 sem fuJltrúi' sfns lands á Alþing- isháltíðinni, og hann byrjaði sam- talið með því að minnast þess, hve sfeemtilegir þ-essir fáu dagar 1 hiinu „'fagra æfintýralanrli'* 1 hefðu verið. Sem dæmi upp á það hve mannglöggur fortsætis- ráðherrann er, skal ég gieta þess, að hann sagðá strax vi'ð mig: „'Pér tó-kuð ekki þátt í Alþingis- hátíðinni 1930; ég myndi aninars muna -eftir því.“ Ég varð að sann- siinna þvíl, að rétt væri. Sú stjórn, sem Malyp-etr stendur fyrir, er íainráðin í því, að verja lýðræðið og hið „diemiokratiska" stjórnar- far fyrir ö-llum árásum að innan og utan. Ég mintist þ-ess við ráð- harrann, hv-e mie-nn væru alúð- iagir og áhugasamir, en um leið 'fljótir í vöfuni þarma í Prag. For- sætisráðherrann svaraði, að nátt- úrl-ega væri ti.l munur á suðræn1- um mönnum og norrænum, en munurinn væri öðruvílsi en Hitler feendi, á Norðurlöndum væru lífs- kjöri-n harðari og fyrir bragðijð réði þar skynsemin m-eir en i Suðurlöndum, e,n „hér hjá okkur,‘‘ sagði ráðherraun, „ráða ti I finn*- ingarnar meiru, lifið -er eð.ll'oga iéttaria en nyrðra, þar sem meiri alvara ræður." — Ekki skal und- irritað-ur sfcera úr því, hvoitþiessi benning sé rétt. Forsætisráðherr- aríin mintist svo á þau öriög, s-em væru sameiginl-eg með íslandi og tékbmesku þjóðinni og hlytu að vekja samúð milli b-eggja þjóða. Að lokum bað stjórnarforsetinn mdg að bera íslandi og ísl.enzku ríkisstjóminnii kv-eðju sína -o-g heillaóskir, og geri ég það hér með. Margt fleira væri másfee í frá- sögur færiandi, t. d. þáð, að for- stjóri leikhússins bauð okkur í stúku sína að hlusta á fr.n.g n tékkmesfean söngleik, en við þáð tækifæri mintist hann þess að h-afa látið leika „Fjalla-Eyvind" Jóhanns Sigurjónssonar þar fyr.'r no-kkrum árumi, og líkaði leikur- inn mjög v-el. Auðsætt er m. a. á því, að annað er gjaldgeng vara úti um heim -en það eitt, sam í aska-na verður I-átið, og a’ð vel- ferð isienzku þjóðarinnar mu-i að 1-okum ekki v-elta eins milrið á síld, þorski og sauðum, seni á því, hvaða andlega vöru þjóð n framl-eiðir -og hvernig það tekst að 'koma benni á „heimtsm-aifeað- inn“. (Á verzlunamráli skal anæla, tii þess að v-erzlun-armenn skilji.) — Við urðum að Jokum a’ó ilýja frá Prag, bókstatlega ti.l þess ’að. fá frið, enda er það hvorki við skap -né pyngju íslenzks lista- manns hú á döigum, að eyða dög- um og nóttum í samkvæmisiðu stórborganna, Pt. Berlín, 27. nóvember 1934. Jón Leiftí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.