Alþýðublaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 1
Næsta blað kemur út á gaml- ársdag, snemma. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEFARSSON XV ARGANGUR ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN LAUGARDAGINN 29. DES. 1934. 369. TÖLUBLAÐ Island heflr hezfn skilyrðln til að frysta fifsk fiyiflr helmsmiirkaafnii Framleiasluna al frystum fiiski má auka um 1000 tonn á ári. Eftir K Gustafsson, framkvœmdastjöra Sœnska frystihússins. Ut af grein hr. Ingólfs G. S. Espólins i Alþýðublaðinu 27. f. m. óska ég eftir að fá birtar eftirfarandi upplýsingar. par isO í gJtjeimiintná eru ýms and- mæli við upplýsimgum miíjnum til miíllipiniganefndatóninía'r í s-jáyai'.'úír vtagismáflumi, vil ég' fyrst leyfa rnér að taka hér upp orð;rfétt umi- mæli mí'n til hemnar. „Frystjhúfiiið befir geymslurúm. að stærð ca. 4 þúsund cubik- mietra og getur. komiist yfir að frysta 50 tomn af fiiski á sbjar- hring. I gieymsiurúmiunuim er unt að hafa alt að 18 stigia frost á Celsiusi-mæli, ef þurfa þykir. Vélar frysitihússins fá kraft frá rafveitu Reykjavilkur, en til vara er 250 hestafla diesiel-mótor, sieitn einmiig má nota ef riafveitan af eanhverj'um ástæðum ekki gtetur Iiátið nægilegan kraft í té. Það, siem af er þessu ári, hefir frysitihúsið itutt út frystan fisk tii Englands um 373 tonn. Þessi fisk- ur hefir mestmegnis verið iátimn 1 húsið febrúar—júní, eða á 5 mánuðum, en á peim tíma hefði frysfihúsið vel getað annað pvi að frysta 7500 tonn i staðinn fyrir pau 375 tonn, er áður voriu mefnd, og er því sýnt, að aðteins örlftiil hluti er motaður af því, sem' húsið' getur affcastað. Fyrir utan það, sem hér hefin verið talið', framleiðir frystihúsið ALMÐUBLfiÐIÐ í! ! I !¦ Neðan málsgreinin í dag: : JÖN LEIFS Jóin' Leifs, töniskáld, skrifar meðianmálsgiieiin í AlþýðUblaðið í dag. Bamn hefir umdanfairina mán- uði verjiði á ferðaiagi nm Norður- lönd og Mið-Evrópu, en fcemur hingað heim alkomiinn eftiri nýj- árið til þiess að taka við starfi hjá Ríkisútvarjpimu siem hTjómiJistar- stjóri þiess. Greinin segir ftiá Ikynniisför, siem hann fór tíl Prag i, növember, og þeim viðtökuim, sem hann fékk þar. um 8 þús. tomin af ís á ári, og geymir þess utan iítáls hátíar bieitusíld. Titbiaumár frystihússims til a'ð vinma markað hafa því nær ein- gömgu vierið gerðar á Engl.andi. Fjárhagur þiess hefir ekki leyft því að giera víðtækar tiliraunir annars staðar \ þiessum efnúmi Þó hafa sýnishorn af fiski verið send til Póllands með góðum ár- «ngrii. Það hefir al.t af verið fyrii^'ram geng>ið út fná því sem sjálfsögðn, að frosinm: fiskur væri vel seljan- legur. Menn hafa svo bygt frysti- hús fyrir milljómir króna. Erfið- leiikarnir hafa ekki verið fóignir i því að fá fisk og frysta. hann, hieldur öllu fremiuií í því að geta selt hann. Sænsk-islenzka frystihúsið hefir lika átt við pessa ðrðug- leika að striða, en þó er svo komið, að við seljum stöðugt fisk til Englands við pvi verði, sem er viðunandi, samanborið við tilkostnað. Okkur hefir hepnast að fá fastan markað er vex ár frá ári. Reynsla mín þau 5 ár, siSm eg hefi fengiist við þietta, bend'Jr í þia átt, að' þaði sé mjög mauðsynlegt, að fiskurimn sé sem al Ira nýjastuir þiegar hamn er frystur. Við írystb* imgu kemur bezt í Ijós, hvbrt fiskumiinn er nýr eða gamal.l, og hverja þýðimgu það hefir fyrir út- lit hams og gæði, að hann tómllsjt inýr í frystiniguna. Ég álft, að fisk í, heiiu lagi eigi að frysta með' hinni svoköliuðu Ottesiensaðferð, en að aliur sundurskorann fiskur, t. d. alilur flakfiskur, eigi að fryst- ast í pömnum, sem settar eru nið- ur | frystiJög. Með þessu móti má frysta fiskf.lök á hálfu'm klukkutima, og þau líta þá mijög viel. út. Frosiinn fiskur þarf helzt a'ö vera koniimn á miarkaðinn og qeldur áður en 3 mánuðir eru liðíiir eftir að hanin hefir verið frystur. Það er misskiliningur, að 'fnosinn fisk megi gsyma ótak- markaðam tísmia, að skaðiausu. í pessu samhandi vil ég bendá á það, áði ég álít, að pað sem hef- ir seinkað pví, að við ynnum markað í Engíandi fyrir frosinn fisk er pað, að porskflök, sem við frystum hér á tímabilinu febrúar til júni eru ekki seld fyr en á tímabiiinu október til janúar. Þieim mun skemur sem fiskur- imn tiggur, því hægara er að sisJja. hamn. Það er að vísu rétt, alð sum- armánuðirnir eru óhentugir físk- sölumiánuðir, almient álitið, og mun þetta vera vegna hitahis, aam himdrar það, að ísaður fiskur. komist óskemdur á sö'lustaðina og til kaupanda. En frDsinn fisk- ur, siem sendur er í réttum: um>- búðum, er óháðari hitanum, og ætti því að vera hægra að selja góöan frystan fisk á sumrin held- ur en ísvarinn fiisk. H. GUSTAFSSON Nú sem stendur er pað mjög nauðsynlegt fyrir ísland að geta selt frystan porsk og porskflök til pess að létta á saltfisksframleiðslunni. Til pess að gera pessar tilraunir er al- veg óíarft að leggja i mikinn kostnað við byggingu frysti- húsa, vegna pess, að frystihús- ið, sem fyrir er, Samsk-islenzka frystihúsið hér í Reykjavík, getur nœgt til pess að frysta fisk i ofannefndu skyni fyrir svo mikið magn, sem pörf er á i náiimi framtið. ". Hins vegar er skortur á dug- legum imöíimum, sem hafa þekk- ingu á meðferði fiskjarins írá byrjun og fiskwrzlunisœj. Til pess að eiga sem mimst á hætiu og sig;la fram hjá þeim' stoerjum, sem margir aðiiir hafa rekið sig á í þieisisum'efnum, álit ég heppi- ligt, að hæfir menn og dugleg- ir væru gerðir út til peirra landa, par sem menn hygðust að vinna markað fyrii frosinn fisk. Einhver stofnun hér heima, t. d. Fiskifé'lagið, gæti gengist fyrir þiessu. Mönnirnir ættu að hafa góðá þekkingu á þcim íisktegund- um, fiiem tii greima kæmu, á verk- uminni, og á því, hvennig fiskur- fcm geymfcit í misjöfmu loftslagi. Þeir 'ættu að afla sér aiokkurrla)^ piekkimgar í sjá'ifri frystiiaðfer'bi- iriini, þannig að þeir geiíþektu þamin hiut, er þeim vær,i ætlað að vimna markað fyrh\ Þessir menn væru svo send- ir til dvalar um tima i viðkom- andi markaðslöndum, Og par eð í flestum þessuni löndum eru frystlhús, ætti að reyna að ná samvinnu við pau um sölu á hirram islenzkí frysta fiski Þegar að svo væri komið und- irbúrinigi, mætti ná samningum viðSænsk-í^líenzka frystihúsið um að frysta fyrs.t og fremst sýniis- horiiaíiendiriigar og svo smátt og smátt mieira og meira, eftir því sem markaðurimn þyrfti. Sýnis- hornasiendingar eru sendar í stóir- um, vel eimangruðuni kössum, aem taka um 500 kg. af fnoS'num fiski, og sem senda má miað venjulegum flutningaskipum og þoía hálfs máinaðar ferðalag án þesis að fiskurinn þiðni. Vér höf- um sient þcss háttar sýnishorn 1il Varsjá í Póllandi, og fiskurinn hefir komist óskemdur þangað, þrátt fyrir það að hann heíir ekki Stjrrlöld eia borgsrasfyrliíld bíðnr &ýzkalnntis á sk©iMiiiicli ári, RsilsíieFis oi KazIstiflofelurlPE berjast ira^oldin. Forirsgjarnir v. Blomberg, Göh- nng og Himmler bíða eftir tæki- færi ti! að ráðast hver á aonan. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. "pAÐ erákaflegaerfltt að fá nokkrar á.eiðanlegar fréttir frá Þýzkalandi. Það hefir að vísu ekki verið komið á opinberri skeytaskoðun í landinu enn þá, en Nazistablöðin þora ekki að segja eitt einasta orð annað en pað, sem pau vita að muni vera að skapi valdhafanna. Símskeyti erlendra fi óttaritara í Þýzkalandi er það eina, sem nokkuð er hægt að treysta á. Og þó er enginn eíi á því, að erlendu fréttaritararnir þora heídur ekki að segja fullan sannleikann af hræðslu um lif sitt og limi. Sundronglnai á meðal Naz- iiitafiiisojanna er ekki lialdig niðri af neinn öðrn en at- kvæðaureiðslanni I Saar. Ef reynt er að gera sér greiin ffyrir þv};, í tiilefni af áiamótuiníum, hvemig áistandið sé í Þýzkaiandi í dag, getur niðurstaðan ekki orð- ið önnur en sú, að það sé ægiiegt. Á hér uffl bil öllum sviðuna íiefir þjóðin orðið fyrir sárum vonbrigðum af stjórn Nazista, og á meðai helztu foringja Nazista- fliokfcsinB ríikir sundrung, rifrLldi, verið sendu;r í fiystiskipum. Peg- ar. kassamir koma á áfangastað', etiu, þieir geymdir í frystihúsum. og sýnishornunum útbýtt þaðan. Við slíka tilraun fá misnn sawnr prófun á því, hwernig fiskuriinn' ilíkar í heiJd sinni, og þá koma um leið fram sérstakar óskir kaupiendanna um frágang, t. d. innpökkun, brytjun fi3kjarins o. fl. siem þá má taka tillit til við næsíu sendingu. Þá kemur og í ljós dómur húsmæðranna, og yfir hðfiið er þá opin leið ti.I að vjnir.a fiskinuim markað simiátt og smátt. Þegar svo er komið, að séð verður, að varan á fraintíð fyr- ir sér, hvar svo sem pað er, pá er timi til að gera ráðstaf- anir til að senda fisk í stórum stíl á viðkomandi markað. Ég áiít óráðliegt að frysta stómr birigðir og senda þær út óseldiar. Árangurinn af því er vanjulegai meikvæður. Markað fyrir vörup, eins og frosinn fisk, verður að vinna smátt og smátt, viðskiftiin að vaxa frá þvf áð vera tilriaurar og í stærri viðskifti, alveg eins og bamið stækkar og verður að liokum fullorðinn maður. Þó að pettá sé seinfær aðferð, álit ég hana tryggasta. Stór markaður á hverjum stað verður ekki i einu vet- fangi fenginn fyrir pessa vöru, og ég hygg, að frá Islandi verði ekki unniim upp markað- ur á einu ári fyrir meira en sem svarar 1Ö00 smáíestum, og er ef til vill full hátt áætlaðl aftur á móti e.- ég sannfærður um, að ísland hefir beztu skil- yrði til að fryst. fisk með góð- um árangri, og pað mun sýna sig pö siðar verði. En mjög verður að fara varlega af stað, því að það er staðreymd, að tiu sinnum er hægara að fást öfund og afbrýðisemi. Það;, seni heldur Hitler uppi, sem stemdur, og hindrar það, að úlfúðin innian flokfcsiins brjótÍGt ú;t i Ijósum log- um ler atkvæðagreiðBian í Saar þ. 13. janúar og vonin um að Saar- hériaðiði verði aftur sameinað Þýzkalandi að beuni Jotóinfl. Naz- istaforiingj^arnir þora ekki með rjeinu móti að gera upp reikning- inn hver við annan fyr en at- kvæðagreiðslan er um garð .geng- in. fíeforíngjarnir í ríkishernwni oa fyíeismenn Hitiers í Maz- istaflokknaiT'be jastnnivöldiíi Valdabaráttan milli voin Bbni.- tergs h'crshöfðingja, herm.á.íaráð'- heiTa Hitiers og yíirmar.:ns rjkis- bercins annars vegar o.g Heinxich Hinunters,. sem er for- imgi fyrir v ai".niar3vetum Naz- istaílokksilnis, S.S.-liði'nu svp- nefnda, hins^vegar, ler svo trylt og æðisgengin að háðir aðiijar biða að eins eftir átyllu, eftir merfci til þess, að ráðiast hver á arnan til þess að gera út af við andstæðinginn. Ve ður Gðh ing re^ðnr að yfipmanni riki^he^ins? Himanlier er einnig yfinm'aður leyniJegu ríkislögregiunnar og hættulegasti aindstæðingur Göhrings. Vierði Göhring gerður að hermálaráðherira og yfirmianni ríkiishersins í staðiinn fyrir von Blombierg, eins og alvarlega befir GÖHRING komið tíl tals, er fyrirsjáanlegt, að hatriðog valdabaráttan milli þeirra muni vaxa um allan helm- ing. Spurningin er að eins sú, hver fyrri verði t$l að ráðiast á hinn. Styrjöíd eða borgara- styrjöld viiðist óhjá- kvæmiíegt hlutskifti Þýzkalands á komandi ái. 13. janúar verður örlagarfku^ dagur fyrir Þýzkaland og fyrirí alla Evrópu. Ef Þýzkaland bfð- ur ósigur við atkvæðiagneiðsluna Frh. á 4. sí'ðu. við frystingu á kjöti og verzlun með frosið kjöt heldur en frosinn fisk. Það er. alt annað að kunna vel að verka kjöt á þennan hátt beldur 'en að eiga'að frysta fisk svo að 'óaðfiinnanlegur þyki, þegsr hanu kemur á beimsimarkaðinn. Á þann hátt, sem hér liefir verið berrt á, gæti Island fetað sig á- fram til að vi .na sér imaakað fyrir frosinn fisk, án pess að Mð op- inbera pyrfti að leggja neitt i. sölurnar hvað snertir stofn- kostnað á frystihúsum." Mér finst, að allir' landsm'enn mættu þar vel við una, ef núver- andi ríkisstjórn tekst að gera þær ráðstafanir, er ieitt geti tii þess, að útfJutningUr á frystum fiski ykist á einu ári um 1000 tonn, og að þessi markaður væri þarn- ig, að ba.:n trygði áriega sölu á fiskinum fyrir það verð, er nægi(í! fynir framJeiðisIu- og venjulegum sölukostnaði hans. (Frh, á 3. sí|ðu.) UtsvorlohaBlka uffl hðifa raiilíD króna. Fé íil at- ránnbáta íækksr m 300 Dás. kr. JÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavikurbæjarfyrir 1935 var lögfð fram á bæjar- stjórnarfundi i gær. Fjár- bagsáætlun pessi er eitt- hvert hið ósvífnasta og fífl- djarfasta plagg, sem ihaldið hefir leyft sé'r að koma fram með á öllum sínum stjórn- málaferli. tltsvörin i bænum eiga að HÆKKA um meira en hálfa miljón — 659 þúsund krónur — á árinu, en framlag til atvim-ubóta að LÆSKA um 300 púsund krónur, úr 450 púsund kr. niður í 150 púsund kr. Til pess að kóróna sví- virðinguna, ætlar íhaldið að taka upp pá nýbreytni, að láta fulltrúa sína í bæjar- ráði úthluta atvinnubóta- vinnunni i samráði við leigu- 'pý sin, Gunnar Benedikts- son og Ragnar Lárusson, Vegna rúmleysis er ekki hægt að skýra rækilega frá pessari eindæma fjárhagsá- ætlun í blaðinu i dag, en pað verður gert síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.