Alþýðublaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1934, Blaðsíða 3
LAtfQAiiDAQIN N '29. DES, 1934. ( í ' ":í" ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDl : A-L Þf ÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. V ALDEMARSSON Ritstjóm og afgrelðsla: Hverfisgötu 8—10. SIM AR : 4900—4906. 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttlr). 1902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heimal 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Hvers vepa gekk i- haldið at jingi? ACHÆFI Íhaidsmarma (Sjálf- stæðisfiokksins og Bæmdaíi.) er þ eir gengu af þlngi í þimgil'okim,. hiefir vakið almenma umdrun. Síðasti fundur þingsins hefir jafnam verið skoðaður siem eíns konar hátiðafundur, og hefir það veiið talin sjálfsögð skylda allra þingmanma að mæta, nema því giLdari 'orsakir hömluðu. Þiegar því tveir ftokkar gera samþykt um það að mæta ekki við slíkt tækifæri, verður það ekki skiiið á anman hátt en þann, að þeir lýsi fyrirlitningu sinni á . alþilngr — enda hefir þeim skiimimgi verið haidið fraiii1 í máfgagrii íhaldsjjrs, Momgunblaðinu. Þá liggur 'næst fyrir að gera sér ij'óst hvað geti legið til grund- valiar fyrir slítkri fyrijrlitnimgu. fhaldið hefir verið! í miinmi hiuta á þiessu þingd. Eðlilieg afleiðing þiess hefir orðið sú, að því hefjr) giengið treglicga að koma sínum ; málum fram. Hims vegar virðast | að íhaldinu háfi gemgið mjög clla j að átta sig á þesisari staðreynd. | En hvað siem um þetta er, þá er hitt viist, að aLdrei hefir 'niokkur flokkur á íslandi tekið því eins illa og ómannfega að vera f minmihluta og þá þar af lieiðaindi litlu tóðandi eims og fhaldið á nýafstöðmu þingi. Pað er .staðreynd, aem allir hlijóta að viðmrkenma, að íhaldið hefir yíir engu að kvarta í sam- bandi við þimgið — mema því, að það var í minmihiuta. Þietta er enda viðurkemt með þvf, að Ólaf-. ur Thors: og Magnús Guðmunds- aom þökkuðu de'ildarforsetum fyr- 'ir góða og óhlutdræga fundar- stjórn. En í|hald'ið> var í minni hiuta. Þess vegna fyrirlítur það þimgiðj. Þeir, sem fylgst hafa jneð því, siem gerst hefir síðustu árin á sviði stjórnmála í ýmsum lönd- um, þekkja imargar hliðstæður við: þiessa framkomu. Þær hlið- stæður er að finna í Þýzkalandi |og í öðrum nazistalömdum. Það, siem hefir gerst I þeimi löndum, er í stuttiu máli þetla: Hið pólitíska Jýðræði hefir fært þjóðirnar mær og nær þvi ima,r.ki,( að fá leinmig lýðræði á sviði at- vinmumálanna. Auðvaldsherrar þiessara larnda hafa séð þá stund nálgast, að þeir yrðtu að siieppai yfirráðum yíir framleiðslutækjuin- um úr sínum höndum. Þeir hafa séð þá stund náigast, að' atvinnu- tækim yrðu rekin með alþjóöar- heill fyrir augum, en ekki þeirra einkahagsmuni. Og þegar svo var komið, tóku þeir að fyrir líta lýð- ræðiði, þá var sá háttur upptek- iinm aðð verja forréttimdi sín með valdi. Þiessi saga er nú að gerast hér á Iislandi. Fyiir k'osmingiarnar í vor var íhaldið svo óheppið að sýna nazistahug sinn. Það boðaði þjóð- iinmi að það: ætlað.i að taka þærj þjóðir til fyrirmyndar, sem út- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Iraðfrysting á islenzknm fiski. Eftir H. Gustafsson, framkvœmdarstjóra. (Frh. af 1. síðu.) Hr. Espólín finst þessar skoð- anir svo hiægiliega ramgar, að hann finnur sig knúðan fil að skýra málið. Hann „skýrir mál- ið“ á þanm hátt, að fólk freistast til að halda, að hér sé bara um að gera að frysta fisk í þúsundum tonma, o.g semda hanm síiðan út og sielja hanrn. Ef vandinm við fisk- frystlngu væri ekki mciri en þctla, hefði árangurinn af tuttugu ára s'tarfsemi í þessari greiin orði|3 betri ien nú er. Það eru að visu fieári en hr. Espólím, sem fimst þetta viðfangsefni auðieyst, því að fj'öidi af auðtrúa mönmum og ríkisstjórnum haía áramgurslaust fleygt mörgum miijónum króna i það, að byggja frystihús og frysta fisk. Hr. Espóiín hefir ednmig farið fjárhagslega illa út úr tilraunum sínum og frystihús hans orðið að hætta störfum þrátt fyrir það, að hanm hefir not'ið styrks, oig bjartsýni hans því ó- skiljanleg, ef honum er alvara með það, sem hanm segir. Af því, sem ég skrifa í skýrsiu minmi geta mienn ekki dregíð þær ályktanir, að ekki sé hægt að seJja rmedra áriega en þau 375 tomn, sem sænsk-ísiemzka frystihúsið fliutti út í ár. Þvert á móti íæt ég þiess greiniliega getið, að iisk- magn þetta ætti að mega hækka: um 1000 tomm á einu ári. Af grain hr. Espóliins liggur beint við að áiykta, aði ekkiert sé þvi til fyrirstöðu, að þegar sé byrjað á að selja frystam fisk, einkum þorsk, og að við, sem mótmæluin þessu, vitum ekki hvað við erum að segja. Jú, við vitum veJ hvað v|ið segj- um, og ég þori að fullyrða, að í, Evrópu eru ekki enm þá full- mægjamdi skilyrði fyrir hendi, sem gera það mögulegt, að sielja fryst- am þortsk í stærri stíi. Ástamdið er mjög svipað i hinum ýmsu löndum Evrópu, og ég get gefið þær upplýsiingar, að í Englandi t. d. befir ekki verið tiL frysti- hús, sem hægt befir verið að gieyma í fryistan f>is>k i mægilegu rrosti fyr lem. í sumar, >að íixma það, aem við erum í sambandii við, lét byggja í Grimsiby stórt mýtisku frystihús til frystingar og geymsiu á frystum fiski. Eng- liendingar hafa áður geymt frysta fiiskinm' í frystiskipum, sem legið hafa á höfnumum, og við höfum eiinmiig orðjði að mota þau ívissum tilfellum. I þessu sambandi skal ég geta þess, að siðast iiðið ár var eyðiilagt fyrir okkur töluverí mikið af rauðspnettu í eimu frystií- húsi í London vegna lélegiar gteymslu. Við þessa örðugleika bætist það, að erfitt er að fá imn- flutnimgsíeyfi til ýmsra landa, og t. d. fengum við eitt sinn pöntum á 500 tommum af frystum fiski, en hvorki >okkur ieða þáverandi rýmt höfð-u rauðu hættunni, eins og það var orðað. Engum efa er það bundið', að þietta var það, s>em hvað. miest situddi að kosningaiósigri íhalds- ins. Em þrátt fyrir þetta getur það ekki látjð' vera að auglýsa enn á ný mazistainnræti sitt. Þegar það sér að þaði fær ekki ráSiið á lýcl- ræðilegum og þingræðilcgum grundvelli, gengur það út úr söl- um þingsins, skellir hurðum og segir: Við fyririftum þimgið, af því að við eruin í imis nib.luta. — Þietta sögðu nazistar í Þýzkalandi líika. En íslenzkir kjósendur munu siegja: Við fyrirlítum þá leiotoga, siem ekki þola að vera í minni- hluta. I þeim hópi mun verða fjöldi mætra manna, sem til þessa hafa fylgt íhaldinu að máium. ríkisstjórn tókst að fá inmfiutn-' imgslieyfi tii viðkomamdi lands. Hr. Espólim talar um það, að ekk isé tii neinmar frambúðar að senda fiskinn í stórum heiiumi íJökum, eims og tíðkast hefir með þanm fisk, sem sendur befir ver- ið út. Þotta er mál, s>em ég álít að beri að rannsaka með sýnishorna- sendimgum, og hvað Engliending- um viðvíikur, þá vilja þeir alls >ekki aðra pakknimgu á þorsk- ílökum >en heil flök. Því er haldið fram i gmeimin!r.Sj, að fisk beri >eingöngu að frysta eftir þeirri aðferð, sem lieyli Jengsta geymslu á fiskimum. Jafnframt er það gefið í skyn, að fisik, sem frystur er eftir Otte- sens aðferö, sé ekki hægt ag geyma len.gur en 3 mámuði, en fiskur Espóiíns þoli aftur á móti 7 til 8 mánaða geymslu. Reynsla mín viðvfkjandi geymsJu á fryst- um fisk nær eimnig tii fiskjar Espólíns, sem hefir verið geymd- ur í sæmsk-íslenzka frystihúsimu •í 7 tii 8 mámuði. pá miemrn skortir • tiiifinmamlega dómgreind til að dæma um fisk, sem vilja halda því frnrn, að nokkurm fisk, hvaða aðferð sem hann er frystur eít- ir, sé hægt að geyma i frysti' meir >en ca. 3 mánuði án þess, að geymsian hafi áhrif á gæðin. Það er þetta, sem sala á frystum fiski hefir strandað á. Það er vel hægt að borða frystan fisk, sem hefir verið geymdur Lengur en 3 mánuði, em það vill hamm enginm, ef hægt er að fá nýjam fisk, jafnvei þó að sá fiskur hafi ver- ið geymdiur í ís yfir lengri tíma. Hér getur ekki verið um neimn. misskilining að ræða, því að dag- liega koma fyr.T dæmi þiessu tii S'ömnunar. (Það, sem íslandi er þörf á, er að fimna og vinna upp ma,rkað, þar siern hægt >er að selja fiskinm imnan nokkurra máinaða frá því hann er frystur. Þá fyrst getur maður vænst niokkuns árangurs af viðilicitni súnmi, því að þá get- ur maður selt vöru, sem stiendur nýja fis'kinum fylliiega á sporði. Það má heldur ekki' gl>eyma:.t. að við geymsluna bækkar verð- ið á frysta fiskinum um oa. 2 aura ,pr. kg„ og auk þess tap- ast vextir af peningumum. Aðferðirnar við fisk- frystingu. 'par eð hér er >nú almennur á- hugi' fyrir fiskfrysfingu og far- ið er fram á einkalieyfi fyri'r hverja aðferðina eftir aðra, en reynt að koma þeirri skoðun inn hjá almenmingi, að leinhverjar dul- arfullar og margbnotnar aðferðir séu notaðar við fiskfrystin.guna, vil ég í stuttu niáli ge:ra gnein fyrir því, hve einfalt mál hér er um að ræða. Hér er um tvær skyldar að- ferðir að ræða eftir því hvort fiskurdinm er í beirnu eða óhe'imm sambandi við frystivökvann. Ottesiens aðferðim er >ein af þeim, þar sem fiskurinm er í b>eiin>u s-ambandi við> frystivökvamin. ÍÞiessi aðferð er þanmig, að bland- að er saman í stóran geymii venjuliegu salti og vatni. I geyrn- imum eru frystipípur og áhöld, s>em halda vökvanum í stöðugri hringrás. Þessi saltvökvi >er kæld- ur niður í ákveðið kuldastig (den krieohydriatiske punkten) og síðan er fiskurinn látinm ni'ður í saltvökvann, sem frystir þamnig meðalstóran þorsk á rúmum klukkutíma. Þisssi aðferð, eða a'ðr1- ar svipaðar, eru meðal annars rjotaðar í Evrópu við frystimgu á allri lúðu, siem vsidd er við GrænJand, og eimnig á mýbygðum rússmeskum frystiskipum og mokkrum mýbygðum frönskum skipum. Öninur aðferð, siem mikið er iniotuð í N>oregi, er hitn svokal.laða „överrisJi'ngs“ aðferð, sem franir- kvæmd er á þann eimfalda hátt, að kalda saltvökvanum er spraut- að yfir fiskinn svo hann frýs. jÞessar tvær aðíerðir er bezt að mota, þegar um er að ræða frystiingu á heiium fiski. Eftir öðrum aðferðum, þar s.em fiskurinm er ekki í beíau sam- bandi við frystivökvann, ferfryst- imgim aðatlaga fram á þann hátt, að fLskurkin er iagður í stái- kassa ellegar á eða á milli stál- reima, sem eru kæidar með frystivökvanum. Skrefið er ekki stórt milii hinma fyrstu leáiníöldu aðferða og þeirra, sem nú er haJdið á lofti að sé eimkaieyfi á. í gamia daga, og í vissum tii- fellum enmþá, þar sem hægt er að fá ódýran ís, var beitusíld fryst þanmig, áð siiLdin var sett á járnbakka og biilið miili sfld- amma fyJt með vatni og sett svo iok yfir. Því næsf var blandað saman ís og salti og bakkarnir látnir standa á þiessu þar til síld- in var fryst. I staðinn fyrir ís og sal.t igetur maður í sumum tii- feilum og mueð betri árangri not- að frystivélar, sem kæla miður saitvökvann, er síðan hefir hring- rás um bakkann. Eimkaleyfisaðferð hr. Espólins er í aðalatriðum sú, sem. ir.efmd er mú sfðast við frystimgu á síid. Það ber þó að athuga, að þessi síðasttaJda aðferð er ekki mothæf í framkvæmdimni, ef frysta á heii- an fisk. Ég befi stungið upp á því að miota sæmsik-ÍBJenzka frystihúsið í satðimn fyrir að byggja nú þegar öinnur frystihús með miklum til- kostnaði, vegna þ>ess, að þar eru til mægilega stórar vélar til að frysta með og viðunamdi geymsila. Ef frysta á eftir einhverri amn- ari aðferð eru það smámunir einiir að breyta tiil. Fyrir frystihús hef- ir það mikJa þýðingu að hafa stórar vélar, svo hægt sé að frysta strax þanm fisk, sem inn kemur, svo hanm þurfi ekki að bíða sóilarhringum saman eftir frystimgu, ef mikið berst að. Nú sem stendur er hægt að frysta í húsinu 50 t'onn af fiski á sólar- hriing eftir Ottesens aðferðimnij, v>g ííhúsimu eru véiar til að frysta auk þess 50 tor.n á sólarhring eftir hinum óbeinu aðferðum. Frysting á flökuðum fiski Eins og sjá má, er það mjög dmfalt oig óbrotið >og emgum tekn- iskum eða pnaktiskum örðugieik- am bundið að' frysta fisk á viöum- andi hátt. Sú aðfer’ö, sem ég mæJti mistð i skýrslu minni, sem eimfald- astri oig beztri við frystingu á öll- um sundursk'orinum fiski, t. d. öll- urn fiski í heilum flökum eða smærri skömtum, er, að láta fisk- flökim eða fisksk-amtama í opaa bakka, að lö'gun svipaða þeim, siem mú eru miotaðir við frystimgu á beitusíld. Þessir bakkar eru síð- an iátnir þanrig, að frystivökvimn hefir hr'ingrás undir botni þeirra 'Og upp með hliðunuim. Á þ>ennan hátt frýs m'eðalstórt þ'orskflak á ca. 30 mímútum, >og þennan fisk má arueð meira en fullum rétti kalla hraðifrystam. Eftir þau 5 ár, sem ég hefi fengist við íiskfryst- ingu hér, hefi ég komist að þcin/, niðurstöðu, að þessi framúrskar- andi einfalda aðferð við fryst- ingu á fiskilökum er áreiðanle,« sú eimfaidasta, ábyggilegasta, hremiegasta, ódýrasta og bezta aðferð', sem komið getur tiL mála héFcó Islandi til að byrja með>, og auk þessa er ekk>ert einkaieyfi á henmi, svo héegt er fyrir svo að segja hvern sem er að nota hama. Fisktegundirnar og hrað- frystingin. Hr. Espólfn heldur því fram, að það sé einkennileg skoðun hjá stjórnanda Sænsk-íslenzka frysti- hirssins, að frysta hinn dýrari flatfisk. Hanm s>egir enn fnemur, að samkvæmt sinmi skoðun sé hér „um regimvitlausa stefnu að ræða“. Hr. Espólín sýnir hér til- finmanlega litla framsýn'i og virð- ist hafa mjöig óljósar hugmyndir um það, hverju hann er að mæla með. Yfirleitt gengur hann út frá því, að hér sé bara um að gera að frysta þorsk og fiytja út. Af neynslunini er það ljóst, að fyrst er leitað að markað fyrir dýra'nl fiskinm. Þanmig er það eimmág mieð ísfiskinm, og emn fremur vitum við, að þegar Engiendingar fiska við Græniamd, þá frysta þeir lúð- una ern salta þorskinn. I Amerfku er það einmig fyrst og fnemst laxirnn og ýsam, sem unmið er að. tÞað er emginn, sem af gieymsku eða heimsku gengur framhjá þorskinum, lieldur er það aðeims staðreynd, að >ennþá er örðugt að firina marfcað fyrir hann. Við það, aði vinna upp markað á öðr- um fisktegundum frystum skap- asit möguleiki til þess að koma einnig þorskinum á framfæri. Sökum þ'ess ,að hér á íslandi er svo að segja eingöngu um þomsk að> ræða, höfum við einm- ig lagt aðaláherzluna á ha,nm, eins og iíka sjá má á því, að við flytjum út 2^2 sinmum meira af þoœk em kola. Okkur er það vel ljósit, að það er nauðsym á að útvega ma kað fyrir frystan þ'Onsk, : og við vianum þ'ess vegma að því i eins og fjárhagur okkar frekast : leyfir. Eg giet gefið þær upplýs- ingar, að í Englandi fáum við aðieins kostnaðarverð fyrir þorsk- fiökin, en heldur ekki meira, og má það kallast gott. Viðskifti'n verða miklu trygg- arai með því að frysta dýraista fis'kinm og selja hann á örugg- um markaði, og mað'ur á ektó á hættu að tapa stórfé vegna þess, að kolinm kemur skemdur á sölu- staðinn, Auk þ'ess er það> til mik- illa hagsmuna, að þá er hægt að fjiska að staðaldri án tiilits til þ>ess, hvernig stendur á skipafierð- um tii Englands, I sumar höfurn við fryst stóra kiolanm, em sent smákolainn út ís- aðan vegina þ>ess, að smákiolinn þiolir illa geymslu frystur >og hef- ir því-selst mjög illa. Árangurlmn hefir orðið' sá, að ísaði kolinn hef- ir seist svo illa í Englandi, að hanin hefir >ekki eisiu sir.|ni selst fyrir kostnaðarverði, heidur hefir orðið á honum hrcint tap. Hraðfryáíing á flökuðum smákola. Þetta hefir orðið til þiess, að ég hefi neynt að notfæra smáik>oi- anm á amnarn hátt. Ég hefi komið því tiL leiðar að ákveðið befir ver- ið, að. við gerum tiJraunir í sitæirlrii stíl með að ílaka sm>ákoIa:.n og roðfletta, >og frysta hanm siðian f opmmm bökkum á þann hátt, sem ég befi rnæit með hér að framan. Hér er mn að ræða minsí 200 tonn af smákola yfir sumarið', og ef gert er ráð fyrir, að eir.n maður flaki ca. 80 kg. af kola y i: al.la i da inn, verða þefta 2500 dagsveik eða vinrna fyrir 25 mar.mis í rúma 3 mánuði, ef það heppnast að framkvæma þ>es,sa fyrinætlun að fullu. Þetta yrði góð hjáip til þetss að bæta úr at- virmuteysinu yfir sumarið msðal þeinta, sem fiskvir.mu stunda. Reikma ég m>eð að geta veitt fujia vinnu ailan dagiriþ í staðimm fyrir ____________ 3 ; 1 ; 1 1 það, að ef þiessi fiskur væri ís- aður, mundi hann aðeins veita fáeiniim mönnium atvirmu mokkra tima á dag öðru hvoru. Auk þess vinst það, að inmflutmmgsleyfið til Englands er ekki fylt með 1001 og beimum. Flökin vikta aðeins ca. 40 0/0 af vikt fiskjarins og sparv ast þamnig 60% eða i þessu til- felii 120 tonm. 'jÞað ætti nú að vera hverjum manmi ljóst, að það er mjög ó- sammgjamt að haLda því fram, að ekki sé til neimma hagsbóta að frysta o.g senda út dýram koLa. iÞað >eru einmitt þessar tilraunir, sem eru mjög nytsamar, því að þær taka mjög lítinm hluta af þvl fiskmagni, sem leyft er tii viðkomandi landa, og fiskurimn er dýr, því að hann kostar nokk- uð á aðra knónu kílóið komið i geymslu hér hjá okkur og vininiu- laun af hverju útfluttu tonni er ca. 400 krónur.. Hr. Espólín spyr, hvað eigi að gera við þá togara og sjómenm, sem undanfarið hafi haft atvimmiu við veiðá og flutnimga, ef kolimn sé sendur frystur til Englands. Sá, sem þannig spyr, hlýtur að hafa mjög litla hugmynd um það, hvernig hér hagar til. Flestir tog- ararmir fara ekki ’ á ísfiskveiðair fyr en í ágúst—sept., því eims og menn vita, þá horgar sig ektó að koma fyr með góðan þorsk eða kola, og um þetta leyti höf- mn við fryst megnið af kolanum. Við> frystum því kolanm yfir sum>- arið, meðan lágt verð er á hon- Um( í Englamdi, em gott veður hér og bezti tíminm fyrir bátana að fiska, og seljum hanm svo þegar kemur fram á haustið og mark- aðurinm hækkar. (Það, hvernig hr. Espólím reikm- ar út kostnaðinm á kolanum og þorskskömtmn símum komnum til Mið-Evrópu bemdir til, að hanm reikmi kostnaðinn við sjálfa fryst- inguma óeðlilega mikið hærri em hanm er hjá okkur eða nokkru öðru frystihúsi, sem leggur stund á þenman atvinnunekstur svo til frambúðar sé. Ef maður tekuri þ'Orskskamtana, þá fá sjómennim- ir i sinn hlut fyrir vinnu sírna veiðarfæri, bát o. fl. ca. 20 aura fyrir beinlausam þorsk í 1 kg. skömtum, og vinmulaum, sem verkamenmirmir í iandi fá, era i rnesta lagi 6 aurar. Þ>essi skamt- ur, kominm til landamæra ein- hvers Mið-Evrópulandamma ætti þá að kosta ca. fjórum simnum meira. Ef þessi miklii kostnaður, sem reiknað >er með, stafar frá Es- póLíns-aðferðxnni, þá er sú aðferð ekJri niothæf >0g getur ekki hjálp- að landinu út úr þeim örðug- ieikum, sem það á nú við að st.lða, og er heldur ektó þess verð að fá styrk. Sú aðferð, sem er of dýr í motkurn >og örðug í fram- kvæmdinmi, ætti að fá að verða sijálfdauð í næði. Ég viL að endingu gefa mömnr um það ráð, að láta hina dýre keyptu reynslu amnara landa í þessum efntum sér að varnaði verða. Reynið ektó að selja gaml- an og slæman frystan fisk, þvi að af homum hefir Evrópa feng- ið nóig, heldur skipuleggið sölu á mýjum og góðum frystum fisld o>g það raun bera góðan árangur, pvi að nxeð isfiskinn hefir ís- land verstu aðstöðuna, cn þá beztu fyrir frystan fisk. H. Gmkifs&o)ir dohannes Kr. Jóhannes- son. Syngur, kveður og leikur gamaiu söngva, ástaræfintýrissöngva og fl, nýtt í Varðarhúsinu laugardaginn 29. þ. m. kl. 8 '/s. Aðgangur -1 kr, við inngaiigxnh-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.