Skírnir - 01.01.1897, Page 17
Bókaskrá.
1. Helztu bækur íslenzkar.
Agúst Bjarnasou: Einar Jónsson: Refsidómur. Mynd. Eim-
reiðin, III.
Aldamót. Sjöunda ár 1897. Ritstjóri: Friðrik J. Bergmanu.
Gefið út af prestum hins ev. lút. kirkjufjel. íslendinga 1 Vest-
urheimi. Rv. 1897. 8. 4 + 168 bls.
Almanak um ár eptir Krists fæðing 1898, sem er annað ár eptir
hlaupár og fjórða ár eptir sumarauka, reiknað eptir afstöðu
Reykjavikur á íslaudi af C. F. Pechúle. Kh. [1897]. 8. 24 bls.
Almanak hius íslenzka Þjóðvinaíjelags um árið 1898. Tuttugasti
og fjórði árgangur. Rv. [og Kh.] 1897 8. 24 -j- 80 bls. auk
mynda.
Almanak fyrir árið 1898. Ólafur S. Thorgeirsson gaf út. Winni-
peg 1897. 8.
Alþingistíðindi 1897. A: Umræður í efri deild og sameinuðu
þingi, ásamt yfirliti (Fpr.). B: Umræður í neðri deild. C: Þiug-
skjölin (ípr.). Rv. 1897. 4.
Andvari. Tímarit hins íslenzka þjóðvinafjelags. Tuttugasta og
annað ár. [Með myndj. Rv. 1897. 4 + 217 bls.
Aunarhvor verður að giptast. Cxamanleikur í 1 þætti. [Söngvar].
Rv. 1897. 8. 5 bls.
Árbók hins íslenzka fornleifafjelags 1897. Rv. 1897. 8. 4 + 50 bls.
auk fjögurra myndaspjalda.
Árni Thorsteinsson: Þrjú sönglög. Eimreiðin, III.
Austri. Sjöundi árgangur. 1897. Ritstjóri: Skapti Jósepsson. Seyðis-
firði 1897. 2.
Bjarki. Fyrsti árgangur. Eigandi: Prentfjelag Austfirðinga. Rit-
stjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinu Erlingsson. Seyðisfirði
1896. 2. (12 blöð).
— Annar árgangur. Eigaudi: Prentfjelag Austfirðinga. Rit-
stjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinu Erlingsson. Seyðisf. 1897
2. (54 blöð).
2