Skírnir - 01.01.1897, Síða 18
18
Bókaskrá.
Bjarni Jónsson írá Vogi: Björn og Gruðrún. Rv. 1897. 8.
72 bls.
Bjarni Sæmundsson: Um fiskirannsóknir 1896, skýrsla tíl lands-
höfðingja. Andvari, XXII.
Björn B. Jónsson: Guðs orð. Ræða. Aldamót, VII.
Björn Magnússon Ólsen: Um Sturlungu. Safn III., 193—510.
------- .-------Kvæði Egils Skallagrímssonar gegn Egils-
sögu. Tímarit Bmtí. XVIII.
Björnson, Björnstjerne: Árni. íslenzk þýðing eftir Þorstein Gísla-
son. Rv. 1897. 8. 4 + 202 bls.
- Brúðkaupslagið. JÞítt hefur Bjarni Jónsson frá Vogi.
Rv. 1897. 8. 88 bls.
Bogi Melsteð: Brjef um iríverzlunina. Búnaðarrit, XI.
Bókaskrá bókasafns Noi'ðuramtsins 1897. I. Ak. 1897. 8.
Brynjólfur Jónsson: Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönn-
um. .V. Eylgirit „Þjóðólfs11 1897. Rv. 1897. 8. Með titilblaði
og registri yfir mannanöfn.
Bugge, Alexander: Um vörur þær er gengu í verzluninni milli
Noregs og Englands til loka 14. aldar. Kafli úr ritgjörð. Tíma-
rit Bmfl. XVIII.
Búnaðarrit. Utgefandi: Ilermann Jónassou. EUefta ár. Rv. 1897. 8.
VIII + 207 bls.
Bögh, E.: Jómfrúin. Gamanleikur í 1 þætti. [Söngvar]. Rv. 1897.
8. 8 bls.
Dagskrá. Eyrsti árgangur 1896—97. Eigandi og ábyrgðarmaður:
Einar Benediktsson. Rv. 1896—97. 4. 104 blöð, 416 bls.
Draumaráðningar. Utgefandi: G. Magnússon. Winnipeg 1897. 8.
4 + 51 bls.
Dýravinuriun. Gefinu út af hinu íslenzka Þjóðvinafjelagi. 7. hepti
(Með myndum). Rv. 1897. 4. 2 + 48 bls.
Eimreiðin. Ritstjóri: Dr. Valtýr Guðmundsson. Útgefendur: Nokkr-
ir íslendingar. III. ár. Kh. 1897. 8.
Einar Benediktsson: Sögur og kvæði. Rv. 1897. 8. 192 bls.
[Einar B. Guðmundsson]: Hvernig verða þúfurnar til? Búnaðar-
rit, XI.
Einar Jochumsson: Dómsdagur. [Winnipeg 1897]. 8. 16 bls.
Eiríkur Briem: Hugsunarfræði í þröngri merkingu, til að nota
við keunslu á prestaskólanum. Rv. 1897. 8-. 2 + 72 bls.
Sæmundur Eyjólfsson. [Æfiminning]. Búnaðarrit, XI.
Eiríkur Ólafsson: Eiu ungbarns-blessun. Rv. 1897. 8.