Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1897, Page 19

Skírnir - 01.01.1897, Page 19
Böknakrk. 19 Finnur Jónsson háskólakennari: Ivar Aasen. Með mynd. Eim- reiðin, III. ---------------: Bókafregn. Ný dönsk orðabók með islenzkum þýðingum. Eptir Jónas Jónasson. Eimreiðin, III. Finnur Jónsson á Kjörseyri: Ymislegt um besta. Búuaðar- rit, XI. Finnur Magnússon: Fragment af Dagbók yfir ferð frá Hafnarfirði til Kmhafnar 1797. Eimreiðin, III. Fjallkonan. Utgefandi: Valdimar Asmundarson. Fjórtánda ár. Rv. 1897. 2. Friðrik J. Bergmann: Filippus Melankton. Fyrirlestur. Alda- mót, VII. ! —- —----------]: Undir linditrjánum. [Um íslenzkar bækur]. Aldamót, VII. Frumvarp til laga fyrir búnaðarfjelag Islands. Rvík 1897 8. 6 bls. Frumvarp til endurskoðaðrar handbókar fyrir presta á Islandi og til breytinga á kirkjurítúalinu. Rv. 1897. 8. 82. bls. Frumvarp til reglugjörðar fyrir Húnavatnssýslu um fjallskil. Ak. 1897. 8. Frumvarp til samþykktar um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum í Norður-ísafjarðarsýslu og Isafjarðarkaupstað. físaf.]. 1897. Framsókn. Þriðji árgangur. Útgefendur: Sigríður Þorsteinsdóttir og Ingibjörg Skaptadóttir. Seyðisf. 1897. 4. Fræðslu-kver um vínanda og tóbak, eðli þeirra og skaðvæn á- hrif á heilsu manna. Eptir sænsku riti. Rv. 1897. 8. 32 bls. Grísli Konráðsson. Æfiágrip Grísla sagnfræðings Konráðssonar. Að mestu eptir Gísla sjálfan. Stytt og aukið af Sighvati Gr. Borgíirðingi. Tímarit Bmfl. XVIII. Good-Templar. Blað Stórstúku íslands í Ó. R. G. T. Fyrsti árgangur. 1897. Ritstjóri: Ólafur Rósenkranz. Rv. 1897. 8. 12 blöð, 188 bls. Grímur Thomsen: Platon og Aristoteles. Tveir kapítular úr sögu heimspekinnar. Tímarit Bmfl. XVIII. Guðmundur Friðjónsson: Búkolla og Skák. Tvær sendingar í garð apturhaldspresta. Rv. 1897. 8. 32 bls. -------: Konan kemur í mannheim. Eimreiðin, III. Guðmundur Guðmundsson: Tóta. Sérprentun úr blaðinu „Islaud11. Rv. 1897. 8. 2 + 33 bls. Gunnar Ólafsson: Um tamningu hesta. Búnaðarrit, XI. 2*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.