Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1897, Side 21

Skírnir - 01.01.1897, Side 21
Bókaskrá. 21 Jón Magnússon: Um fátækralöggjöf annara landa. Andv., XXII. Skýring laga nr. 12. frá 9. águst 1889 o. fl. Tímarit Bmfl. XVIII. Jón Stefánsson: William Morris. Með mynd. Eimreiðin, III. Bókafregn. Epic and Romance. Ritg. um bók- mentir miðaldanna. Eptir W. P. Ker. Eimreiðin, III. Jón JÞorkelsson: Supplement til islandske Ordbnger. Tredje Sam- liug. 14.—17. Hefte. Rv. 1897. 8. (Með 2 titilblöðum, for- mála og leiðréttingum). Jónas Hallgrímsson: Salthólmsferð. Eimreiðin, III. Jónas Jónasson: Eiður. Eimreiðin, III. Kaupfélag ísfirðinga, stofnun þess, lög og reglur. ísaf. 1897. 8. 15 bls. Kirkjublaðið, mánaðarrit, handa íslenzkri alþýðu. Sjöundi árgang- ur. 1897. Rit-stjóri: Þórhallur Bjarnarson. Rv. 1897. 8. Klemeuz Jónsson: Handbók fyrir hreppsnefndarmenn. Lögfræð- ingur, I. Korolenko, V.: Sögur frá Síbiríu. (Úr dagbók Síbiríufara — Draum- ur Makars — Þýtur í skóginum). Kh. 1897. 8. 120 bls. Kvennablaðið. Þriðja ár. Blaðstýra: Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. Rv. 1897. 4. Landsreikningurinn fyrir árið 1894 með fylgiskjölum, ásamt at- hugasemdum yfirskoðunarmanna, svörum landshöfðingja og til- lögum yfirskoðunarmanna. Rv. 1896. 4. Leiðarvísir til að not-a Lífsábyrgðarstofnuu ríkisins. Gefinn út af stjórn stofnunarinnar. Rv. 1897. 8. 39 bls. Leiðarvísir til líkskoðunar fyrir alþýðu á íslandi. Saminn af land- lækni. Rv. 1897. 4. 4 bls. Lie, Jonas: Tobías slátrari. Skáldsaga. Eimreiðin, III. Lög bindindisfjelags Reykjavíkur lærða skóla. Rv. 1897. 8. 4bls. Lög hins eyfirzka skipaábyrgðarfjelags. Þriðja útgáfa, breyt-t. Ak. 1897. 8. Lög jarðræktarfjelags Akureyrarkaupstaðar. Ak. 1896. 8. Lög kaupfélags Vestfirðinga. [Isaf.J 1896. 8. 7 bls. Lög um sparisjóð Höfðhverfinga. Ak. 1894. 8. 4 bls. Lögberg. 10. ár. Ritstjóri: Sigtryggur Jónasson. Winnipeg 1897. 2. Lögfræðingur. Tímarit um lögfræði, löggjafarmál og þjóðhags- fræði. Útgefandi: Páll Briem. 1. árg. 1897. Ak, 1897. 8, 4 -f 156 bls.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.