Skírnir - 01.01.1897, Side 25
Bókaskrá.
25
Sögusafn Þjóðólfs. (Sérprentun úr 49. árg.). X. Rv. 1897. 8.
Tillögur til breytinga við lög „Kaupfélags ísfirðinga“. [tsaf. 1897].
8. 7 bls.
Tímarit hins ísl. bókmentafjelags. Atjándi árgangur. 1897. Rv.
1897. 8. 4 + 200 bls.
Thomsen, D.: Markaðir fyrir lifandi sauðfjenað og saltaðan fisk,
einkum á Frakklandi, í Belgíu og á Hollandi. Andvari, XXII.
------------Sala á islenzkum vörum í ýmsum löndum. II.
Markaðir fyrir lifandi sauðfjenað og saltaðan fisk, einkum á
Frakklandi, í Belgíu og á Hollandi. Gefin út af hinu ísl.
þjóðvinafjelagi, Rv. 1897. 8. [Sérpr. úr Andvara]. 33 bls.
Uppgjafabóndi [Einar B. Guðmundsson] : Nokkrir „sundurlausir
þankar“ um búskap. Búnaðarrit, XI.
Valdimar Briem: Biblíuljóð. II. Rv. 1897. 8. 448 bls.
------- Kvæði. I—III. Eimreiðin, III.
Valtýr Guðmundsson: Skipun alþingis. Eimreiðin, III.
Frá Vesturheimi. Með 6 myndum. Eimr., III.
Ríki og þjóðhöfðingjar heimsins. Með 20
myndum. Eimr., III.
Úr öllum áttum. Eimr., III.
Verði ljós! Mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik.
Útgefendur: Jón Helgason og Sigurður P. Sívertsen. Aunað
ár. 1897. Rv. 1897. 8.
White, James: Endurkoma Jesú Krists. Hvenær og hvernig kem-
ur hann? Hvað mun þá heuda? Rv. 1897. 8. 32 bls.
Vilhjálmur Jónsson: Árið 1867. Búnaðarrit, XI.
Um nýjan skáldskap. Eimreiðin, III.
Þingtíðindi Stórstúku íslands af Ó. R. G. T. Sjöunda ársþing.
Rv. 1897. 8. 36 bls.
Þjóðólfur. Fertugasti og níundi árgangur. 1897. Eigandi og
ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Rv. 1897. 4.
Þjóðviljinn ungi. Hálfsmánaðar- og vikublað. Sjött.i árgangur.
Eigandi og ritstjóri: Skúli Thoroddsen. ísaf. 1897. 4.
Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðissaga Islands. Hugmyndir manna
um ísland, náttúruskoðun þess og rannsóknir,
fyrr og síðar. II, 2. Kh. 1897. 8. 113.
- 224. bls.
Ferð um Norður-Þingeviarsýslu sumarið 1895.
Audvari, XXII.
Þórhallur Bjaniarson: Þórarinn próf. Böðvarsson. Með mynd.
Andvari, XXII.