Alþýðublaðið - 02.12.1959, Qupperneq 2
■1
m]
í auknum og endurbættum húsakynnum.
H |f| Glæsilegt úrval af alls konar
Wk Ws Ljósatækjum, Kæliskápum, Strauvélum,
= mi Hrærivélum og öðrum heimilistækjum.
| | Véla- og raffækjaverzlunin
U II ■■ Bankastræti 10 — Sími 12852.
mmmmmamrn ■■■■■■■■■■■■■«
Tvær nýjar Æskubækur
Stefán Jónsson námstjóri þýddi
lýsir lífi verzlunarstúlku sem stendur í búð.
verður fegurðardrottning, fer til New York
•Langasandi og Hollywood og lendir í æsi-
spennandi ástarævintýrum.
Ræða Jónasar Harali
Framhald af 1. síðu.
vilja standa í skilum með skuld
bindingar sínar.
Jónas sagði, að þetta ástand
í gjaldeyrismálum yrði að
hætta. Við gætum ekki haidið
áfram að hafa 200 milljón
króna halla gagnvairt útlönd-
um áriega og við gætum ckki
vænzt þess, að aðrar þjóðir
hafi okkur á framfæri 'sínu.
Hvað verður þá um tilraun
okknr til að byggja hér sjálf-
stætt ríki, spurði hann,
. enga verðbólgu eða
ÓÐA VERÐBÓLGU.
Þá ræddi Jónas Haralz um
varðbólguvandann. Kvað hann
íhér hafa verið að meðaltali um
10% verðbólgu árlega, og hefðu
ár eftir ár varið gerðar marg-
víslegar ráðstafánir til að drgaa
úr þessari veðbólgu, en þær
h§fðu ekki bundið enda á verð-
íbólguna, því ráðstafanirnar
hefðu ætíð beinzt að afleiðing-
um hennar en ekki orsökum.
■ Jónas kvað nú svo komið,
að Islendingar ættu aðeins um
tvcnnt að velja: Enga verð-
bólgu eða óða verðbólgu. Nið-
urgreiðslur væru orðnar svo
miklair, að ekki yrðu auknar,
«g samband kaupgjalds og
verðlags svo náið, að það hljóti
að leiða til verðbólguspreng-
ingar, eins og varð haustið
1958. Enn stöndum við svo
nærri brún hengiflugsins, —
sagði Jónas, að vel má sjá
framaf.
Jónas rakti að lokum nokkrar
höfuðreglur, sem hann taldi ís-
lendinga verða að fylgja í efna
hagsmálum, ef vel eigi að fara.
Þær eru þessar:
1. Bankakerfi landsins má ekki
auka útlán meira én aukn-
ingu á umráðafé þess nem-
ur. Takmarka verður sjálf-
viik lán og bankarnir verða
að geta hækkað og lækkað
vexti eftir þörfum.
2. Fjárlög verða að vera halla-
laus og helst með nokkrum
greiðsluafgangi. Hætta verð-
ur lánveitingum úr ríkissjóði
og draga úr ríkisábyrgðum.
Slíkt eru hlutverk bankanna.
3. Opinberir fjárfestingasjóðir
verða að gera starfsáætlanir,
svo að þeir og aðrar stórfram
kvæmdir ríkisins fari ekki
fram úr því fjármagni, sem
tii er.
4. Sama gengi verður að vera á
innflutningi og útflutningi
til að skapa jafiivægi í við-
skiptí okkar við önnur lönd.
5. Breyta verður reglunum, —
sem tengja verðlag og kaup-
gjald og kaupgjaid við af-
urðaverð, svo að ekki verði
hætta á stöðugum víxlhækk-
unum. Grunnkaupshækkan-
eftir skáldkonuna Margréti
Jónsdóttur fyrrverandi rit-
stjóra Æskunnar.
Verð kr: 45,00
Didda dýralæknir
eftir Gunvor Fossum í þýð-
ingu Sigurðar Gunnarssonar
skólastjóra á Húsavík
Verð kr; 50,00
Fæst hjá hóksölum um land alit.
AðaSútsala: BÖICABO'Ð ÆSICUMAR Reykjavsk.
Geira glókollur
í Reykjavík
n
ir mega almennt ekki verða
meiri en nemur framleiðslu-
aukningu.
6. Reglur um verðlag og skatta
verða að vera þannig, að fyr-
irtæki geti staðið undir end-
urnýjun og eðlilegri aukn-
ingu atvinnutækjanna.
Jónas Haralz sagði að lok-
um, að íslenzka þjóðin gæti á
skömmum tíma náð því marki
að hafa vald á efnahagsmái um
sínum.
BROTIN vetr rúða í sýning-
arglugga hjá verzlun Jóhanns
Ólafssonar að Hverfisgötu 18.
Gerðist þetta í fyrrinótt. Stolið
var sjálfvirkum riffli af Braun-
ing-gerð, sem vstr til sýnis í búð
arglugganum.
Síolið írá
norskri síúlku
NORSK stúlka, sem búsett er
í Reykjavík, fór út á laugar-
dagskvöldið tli þess að skemmta
sér. Hún var með þrem stúlk-
um og tveim piltum í heima-
húsi við glaum og gleði.
Daginn eftir tók stúlkan eft-
ir því, að horfnar voru frá
henni 1800 til 1900 krónur. —
Kærði hún málið til lögreglunn
ar. Áleit stúlkan, að annar pilt-
anna hefði tekið peningana.
Lögreglan hóf leit að piltun-
um og fann þá. Annar þeirra
var’ settur í gæzluvarðhald. —
Hann neitar stuldinnm.. Piltur
inn er gamall kunningi lögregl-
unnar.
Fi’amhald af 9. síðu.
flokkanna og 1. flokki á laug-
ardag og mánudag:
2. flo. kv. A Valur—KR 11:0
2. fl. 'k. B. Víkingur—Á 9:9
3. fl. k. B. a. Valur—ÍR 5:5
3. fl. k B. b. Á—Víkignur 2:11
2. fl. k'. A. b. Á—ÍR 8:9
2. fl. kv. B. Víkingur —Á5:8
3. fl. k. B. a. Valur—Fram 1:10
3. fl. k. B. b. Ármann—KR 8:7
1. fl. k. A. KR—Valur 10:9
1. fl. k. A. ÍR—Fram7:6
1. fl. k. B. Vík.—Þróttur 4:7 I
Valur hefur nú þegar sigrað
í 2. flokki kvenna A, en KR og
Þróttur munu keppa til úrslita
í 1. flokki karla, en liðin hafa
sigrað 1 sínum riðlum. i
^friiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUiiifiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinMi iiiiiimmiiiiiiimiimiiiiiiiiiimiiiifiiifiiiimiiiiíiimtmmimmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiimiiiii' iiiiiiiiimimmmmmmmmiimmmmmiiiimmmiiiiiiiimiiiiiimiiimmmmiiiiiiiiimiimiii
«iii<iiiiiiiiiiiiiiiimiu'u>oiuimiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiifiiMiiiiiiiiili,li,iii,iiiirjlllllll||l|lllliilli|i,lil|ll|l|i,iililii,ii,ii,iiiliiiiiii,iiiiiil|iiiiiiiiliiiiiiiiilii,iiiiiiii,iiliiiiiiiiiiimuui
g 2. des, 1959 — Alþýðublaðið