Alþýðublaðið - 02.12.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.12.1959, Blaðsíða 6
NÚ er Farah Diba kom- in heim til Persíu með kynstrin öll af kistum og töskum fullum af dýrindis fatnaði, sem hún keypti út á reikning keisarans af Persíu, þegar hún var í París. Áður en hún fór frá París átti hún viðtal við franskan blaðamann, þar sem hún sagði honum, hvernig henni væri innan- brjósts, frá hamingju sinni og, áhyggjum. Hér fer á eft hugsun veldur mér meiri kvíða en orð fá lýst. Ég hef alltaf sagt við sjálfa mig: „Þegar þú giftir þíg skalt þú ekki eiga færri en þrjú börn.“ Það er af því að ég elska börn. Þegar ég var skátaforingi í Teheran gætti ég barna. Ég ákvað þá þeg ar, og það stendur enn fast, að ég ætla aldrei að láta barnfóstrum eftir börnin mín. Ég skal alltaf hafa tíma til þess að helga þeim krafta mína og hverjum skyldum, sem ég þarf að gegna, skulu þau ekki þurfa að líða fyrir það. Ég hef persónulega reynslu af því, hvernig það er að vera svipt ástúð for- eldranna, því að ég missti föður minn, þegar ég var 10 ára. •— En ég veit, að keis- arinn elskar börn. Það sé ég á því, hvað annt hann lætur sér um litlu dóttur sína, Shahnaz prinsessu. Þegar ég er komin upp { rúm á kvöldin og get ekki sofnað, ekki muna eftir því, þegar ég var aftur kynnt fyrir honum í síðasta mánuði. í þessari viku tek ég mér far heim til Teheran sem verð- andi keisaraynja. Og samt þekki ég varla meðlimi fjöl skyldunnar, sem ég tilheyri eftir fáar vikur. Keisarinn og ég höfum lítið verið samvistum, því að ég fór strax til Parísar til að gera innkaup. Ég virði fyrir mér dásemdarkjólana, sem ég á að bera, þegar ég er orðin keisaraynja, en stundum vakna ég upp á nóttunni og held að þetta sé allt bara draumur. í veskinu mínu hef ég allaf lúð blað, en í því er grein, þar sem keisarinn segir, að hann unni Sorayu enn mjög, og að hann vildi gjarnan giftast henni, ef hann gæti. Ég spyr sjálfa mig: „Elskar harm mig aldr ei eins og hann elskaði hana?“ Af því að keisarinn hefur ennþá aldrei sagt að ir frásögn hennar (þýdd og endursögð): Þetta eru síðustu vikurn- ar, sem ég er ólofuð, ung stúlka. Innan skamms gift: ist ég keisaranum af Per- síu og frá þeim degi verður líf mitt allt annað. Það er aðeins mánuður síðan að mér barst sú undraverða frétt, að keisarinn vildi giftast mér. Frá þeim degi hefur hugur minn verið í uppnámi. Ég efast um að nokkur stúlka geti ímyndað sér, hvað þetta hefur að segja fyrir mig. En jafnhliða því að ég er hamingjusöm er ég þó um leið kvíðin. En er ekki gifting mín líka dálítið sérstök? Ég ætla að giftast manni, sem ég þekki varla. Keisarinn er fyrsti maður- inn í mínu lífi. Og þó að ég þekki hann varla. elska ég hann. Ekki af því að hann er keisari Pevsíu, heldur af því, hvaða mann hann hef- ur að geyma. ERFITT HLUTVERK Næstu vikurnar og mán- uðina byrjar þetta allt sam- an, nýtt líf, sem keisaraynja af Persíu, nýtt líf sem eigin- kona keisarans. Þetta veld- ur mér áhyggjum, og ég spyr sjálfa mig stöðugt: „Er ég. nógu sterk til þess að gegna þessu hlutverki?“ Ég hefði sannarlega viljað hafa meiri tíma til undirbúnings. Það eru milljónir hluta, stór ir og smáir, sem ég vildi að ég kynni. Þessir hlutir hvíla þungt á hjarta mér, en ég get engan talað við um þá. Það er vegna þessa, sem ég get ekki sofið á nóttunni, vakandi bylti ég mér í rúm inu og bið til guðs, að ég megi standast allt það, sem bíður mín. ÉG VIL EIGA ÞRJÚ BÖRN Ég veit að tilvonandi eig- inmaður minn væntir mik- ils af hjónabandi okkar. Hann vill umfram allt að ég ali honum erfingja. Það er unaðsleg tilhugsun, en ég væri enn hamingjusamari ef ég vissi ekki, að hann hefur þegar skilið við tvær kon- ur, af því að þær gátu ekki uppfyllt þessa ósk hans. Sú verður mér oft hugsað til hörmunga Sorayu fyrrv. keisaraynju. Ég hafði nokk uð fylgzt með skrifum blað- anna um það mál. Ég held, að ég gæti ekki afborið að líða það, sem hún hefur lið- ið. En ef til vill hefur hún skrifað það sama og ég geri nú, þegar hún var í mínum sporum: vonir sínar og drauma. Þegar ég sit hér og horfi yfir þök Parísarborgar verður mér hugsað til þess, að aðeins fyrir örskömmu var ég óþekkt stúdína. í dag þekki ég sjálfa mig varla aftur. Ef ég hefði ekki hitt keisarann aftur, væri ég nú á heimleið úr mínum gamla skóla. Það er satt, að ég hafði verið kynnt fyrir keis aranum áður, við opinbera móttöku í persneska sendi- ráðinu, en keisarinn virtist hann elski mig. En það er ekki aðeins það, sem gerir mig órólega. Ég ó.ttast, að ég uppfylli ekki þær kröfur, sem hann gerir til min. Er ég konan, sem liann þarf? Verð ég fær um að uppfylla óskir hans og vonir? Ég er alls ekki eins óróieg út af húsmóðurskyldum mín um. Keisarinn hefur sagt mér, að hann elski fjöl- skyldulíf og ég hlakka íil að geta beitt þekkingu minni í húsagerðariist til að skreyta nýja heimiliö. Svo er það allt þetta þjónustu- hð, sem ég þekki ékkert til. Ég verð að haia tíma til að venjast lúksuslífi, því að hingað til hefur ekki verið um slíkt að ræða. Eitt er það enn, sem þjak ar mig. Ég hef mjög gaman af að stunda íþróttir, en get FARAH sver við kóraninn. Hún hefur heitið því að gera keisarann hamingjusaman og hún biður Allah að hún megi ala keisaranum ERFÐAPRINS. Sumir reyna að lyfta sér hærra upp með því að hamast með höndum og handleggjum. Þessi alhliða hreyfing allra vöðva merkir, að maðurinn er hneigður til að „leggja sig allan í“ það, sem hann tekur sér fyrir bendur. (Svipur leikarans virðist staðfesta þessa staðhæfingu.) Grace, fursíafrú í Monaeo, fyrrverandi kvikmyndadís í Philadelphi og Hollywood, hopjiaði líkt og hertoga- hjónin af Windsor, — er hún hafði tekið af sér skóna. — Atferli þeirra allra sýnir, segir Halsman, ákveðið merki hyggni og framsýni. ég haldið því áfram, þegar ég er orðin keisaraynja? Ég efast um að ég geti það. Keisarinn er dálít.io sér- stæður. Hann hefur sjaldan talað við mig um íilfinn- ingar sínar, og aldrei um ást. En hann talar oft um skyldur sínar við land sitt og þjóð. Þeir, sem þekkja hann betur en ég, segja mér að þetta sé einkennandi fyr- ir hann. Halsman greinir s\ þeir sem beygja hr þeir hoppa, reyni ; hátt, en geri það s: Þeir, sem reyna kaft, eru metnað og vilja hafa áhri Brigitte Bardot leggja hart að sér hátt. II1111111111111111 i 111111111111111111111: Frá barnsaldri, se eigi að hafa fætur ekki saman, þegar er hún orðin fullo en einnig sjálfstæf Richard Nixon, va forsetakjörs á næs Halsman segir: St handleggina, en f« ljóst vald sitt og n sterkur og voldugi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiEiniiiii ÉG ER DÁLÍTIÐ HRÆDD Ég mun reyna af öllu hjarta og af allri sálu minni að reynast góð eiginkona og góð keisaraynja. Það er líf mitt frá.þessari stundu. Keis arinn hefur tilkynnt mér, að ég muni oft fylgja honum í opinberum ferðum. Sú hugs un veldur mér svoluium kvíða. En ég reyni að vona hið bezta. Keisarinn á fjölda halla og einkaaðsetra, einkaflug- vélar og glæsilega skemmti snekkju ásamt með fjölda bíla. Því miður öll þessi auð æfi, en ég mun leitast við ið missa ekki sambandið við almúgafólkið, sem ég er vön að lifa með og sem ég er upprunnin irá. Ég er dálíixö hrædd, en ég er ákveðin í að verða hamingjusamsta kona heims ins. -¥■ ^ „HVERNIG líkar yður við nýju vinnukonuna, kæra frú?“ „Þetta gengur allt saman. Hún syngur og trallar dæg- urlög allan daginn og ég vinn í takt.“ U N D R A- HVOLFIÐ VOPNAÐIR heykvíslum og öðrum svipuðum morð- tólum standa þorpsbúar við búnir við hlöðudyrnar, þeg- ar lögregluþjónninn opnar þær. — En . . . inni í rökkri &--- ~_* ; "'t' hlöðunnar er ekke „Æ, Frans,“ seg hlæjandi. „Hvar viðbjóðslega dýr i tm g 2. des. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.