Alþýðublaðið - 02.12.1959, Qupperneq 3
SIQdil ViGGAs
«HÚN VAR Á HINHVCRJU SEM
HÚN KALLAR JAMM SESS JÓN"
Á MÁNUDAGSMORÖUN s.
1. kom fullorðhm maður í Hrað
ferðina Vesturbær-Austurbær
á biðstað við Nesveg. Hann var
með poka með sér og lagði fúl-
ustu óþefjan af. Fór því svo, að
vagnstiórinn stanzaði vagniiinc
.eftir -að hafa ekið aðeins nokk-
ra metra. Vék hann sér aítur-í
og spurði manninn „hvað væri
í pokanum“.
Sá svaraði ofur hólega, að
jjar væri „Iamb, sem ég skar
í gær“. Var þá flestum nóg boð-
ið. Vagnstjórinn gerði lamb-
eigandanum tvo kosti: í fyrsta
Ingi út-með-pokann og í öðru
la i " -með-pokann-og-pokaeig
■anda.
Ekki var lambseigandiim á
því að taka tilboði vagnsjórans,
heldur brást þver við. Kvaðst
hafa greitt sitt fargjald og við
það sæti. Eftir um 5 mínútea
þjark fór þó maðurinn ú( með
lambið og hafði þá hellt sér
rækilega yfir vagnstjórann fyr
ir „ósviínina“. — Hélt vagninn
síðan áfram för sinni.
Gísli Sveinsson er þekktnr
fyrir þátt sinn í sjálfstæ-ðisbar-
áttu þjóðarinnar. Hann var þing
m:aður Vestur-Skaptfellinga —
19:16—1921 og 1933—1942. —
Hann var landsköjrinn þingmað
ur 1942 til 1946. Forseti sam-
einaðs alþingis var hann árin
1942, 1943 og 1944. Hann hefur
átt sæti í fjölda nefnda, setið
1 stjórnum ýmissa stofnana og
Bazar Kvenfélags
Alþýðuflobksins
á morgun
BAZAR Kvenfélags Alþýðu-
flokksins í Reykjavík verður í
Alþýðuhúsinu, gengið inn frá
Hverfisgötu, á morgun og hefst
klukkan 2 e. h.
Konur eru beðnar að koma
með muni sína þangað fyrii' há-
degi sama dag, eða til hverfis-
stjóranna í dag. -
í DAG fara fram kosningar
í sameinuðu þingi í útvarpsiráð,
menntamálaráðs, tryggingaráð
og nokkur fleiri ráð og nefndir.
Auk þess eru tvær fyrirspurnir
á dagskrá: a. Lántaka í Banda-
ríkjunum og b. Vörukaupalán
í Bandaríkjunum. Svo og nokkr
ar þingsályktunartillögur.
landskjörstjórn (5)„ yfirkjör-
stjórnir í hverju kjördæmi,
stjórn byggingasjóðs (5) og
stjórn Þingvallanefndar (3).
HINN kunni hagyrðingur —
Josep Húnfjörð er látinn. Lézt j
hann í Landakotsspítala fostu- í
daginn 27. þ. m. í tilkynningu í
Aiþýðublaðinu frá aðstandend-
um hins látna misrituðust tvö
nöfn aðstandenda. Undir til-
kynningunni stóð Katrín, Vil-
hjálmsdóttir og Sigríður Hún-
fjörð. En það átti að standa
Katrín, Vilhjálmur og Sigríður
Húnfjöið. Eru aðstandendur
beðnir velvirðingar á þessum
íeiðu mistökum.
Kosin 'vei'ða þessi ráð og
nefndir:
Menntamálaráð, 5 menn; vís-
indasjóður, 4 menn; áfengis-
varnarráð (4), atvinnuleysis-
tryggingasjóður (4), útvarpsráð
(5), tryggingaráð (5), yfirskoð-
unarmenn ríkisreikninga (3),
stjórn fiskimálasjóðs (5), verð-
launanefnd Gjafar Jóns Sigurðs
sonar, eftirlitsmenn með opin-
berum sjóðum (3), flugiáð (3),
UM LANGAN aldur hefur það
verið útbreidd trú meðal barna
í Evrópu að jólasveinninn ætti
heima á Islandi. Einkum hafa
brezk börn haldið fast við þetta
og ótalin bréf til jólasveinsins
hafa borizt hingað til lands
fyrir undanfarin jól.
Nú hefur brezka fyrirtækið
Nestle’s ráðizt í það ásamt
Flugfélagi íslands, að senda
hingað til lands hóp brezkra
barna á fund jólasveinsins.
Börnin, sem eru sex að tölu
á aldrlnum átta til tólf ára,
koma til Reykjavíkur með
,.Gullfaxa“ 17. desember n. k.
Á þeim tíma mun þeim að
sjálfsögðu gefast tækifæri til
þess að hitta jólasveininn, kynn
ast íslenzkum börnum og fræð
ast um land og þjóð.
Sem að líkum lætur, hvggst
Nestle’s fyrirtækið, sem m. a.
framleiðir hvers konar sælgæti,
koma fréttum af ferð barnanna
á framfæri, einkum og sér í
lagi af því er þau hitta jóla-
svein'nn.
S. 1. fimmtudag birtist löng
og ýtarleg grein í hinu víð-
lesna blaði News Chronicle um
Island og fyrirhugaða ferð
barnanna á fund jólasveinsins.
emsöng
Á FULLVELBISFAGN- ;
AÐI Stúdentafélags j
Reykjavskur í fyrrakvökl :
. bar það til tíðinda, að Páll ;
! ísólfsson, forsöngvari '
", hófsins, kallaði Friðrik ‘
; Ólafsson stórmeistara upp ;
■ á svið og bað hann að taka ;
! lagið. Friðrik sló til, fór •
! upp á senu og söng „Rós- I;
■ ina“ eftir Árna Thor- ;
! steinsson. Stóð hann sig j:
; með ágætum og fékk l
; geysimikið lof og lófa- ;
• klapp fyrir. Litlu síðar ■
! söng hann svo sem for- !
; söngvari eina vísu í Brag ;
■ kvöldsins. ;
j Alþýðublaðið átti tal ■
: við Páll ísóifsson í gær ■
* vegna þessa. Kvað hann ;'
; þá Friðrik ekki hafa æft
: þetta atriði áður svo ;
; neinu nænii. Páll sagði, ■
■ að Friðrik hefði nokkuð :
j Iiáa hariton-rödd. Hann ;
: sagði, að Friðrik ættj ekki *
■ langt að sækja röddina, >
■ því að faðir hans, Ólafur ;;
: Friðriksson, hefði verið ;
; góður söngmaður á sínum ;
■ yngri árum og oft sungið l .
: í útvarpið. ;
GÍSLI SVEINSSON, fyiirver-
andi sendiherra og forseti sam-
einaðs alþingis, lézt s. 1. mánu-
dag nær 79 ára að aldri. Hann
var einn af þekktustu stjórn-
málamönnum þjóðarinnar á
þéssari öld, og gengdi f jöirmörg-
um þýðingarmiklum störfum
fyrir þjóð sína. Hann var forseti
sameinaðs alþingis við lýðveld-
isstofnunina árið 1944. Hinn 17.
júní 1944 lýsti hann yfir á Lög-
bergi, að lýðveldið ísland væri
stofnað.
Gísli Sveinsson var
7. des. 1880 að Sandfelli í Ör-
æfum. Foreldrar hans voru
séra Svein Eiríksson og Guðríð
ur Pálsdóttir. Gísli lauk stúd-
entsprófi 1903 og embættisprófi
í lögum frá Kaupmannahafnar.
háskóla 1910. Hann var yfir-
dómslögmaður í Reykjavík 1910
—1918 en var þá skipaður sýslu
maður Skaptfellinga en því em-
toætti gengdi hann til ársins
1946. Hann var þá skipaður
fyrsti sendiherra íslands í Nor-
egi og var það til 1951 er hann
fluttist ti^ Reykjavíkur.
Gísli
Sveinsson
(Framhaid af 4. síffu).
kröfunni um endurheimtingú
beirra. og forsendur Dana fyiir
að neita þeirri kröfu.
Samfara dreyfignu bæklings-
ins, gengust Menntamálaréð 'og
félagið fyrir dreyfingu bókar-
innah- „íslenzku handritin“, eft-
ir Bjarna M. Gíslason til aðal-
kennara í öllum framhaldsskói-
um landsins. Jafnfi'amt því, að
nemendum í heimspekideild há
skólans var gefinn kostur á að
eignast bókina, var bókin send
öllum bókasöfnum á landinu. 1
sambandi við sendingu bókar-
innar til bókasafna hefur það
upplýstst, að fátt er um fræðslu
rit varðandi handritin í bóka-
söfnum. Kannaði stjórnin því,
hvort möguleiki ■ væri á að út-
vega söfnunum fræðslurit um
málið á ódýran hátt. Komst
stjórnin að samkomulagi við
bókaútgáfuna Mál og JVTenn-
ingu, að hún veitti bókasöfnum
vei'ulegan afslátt af bókinni I
,.Handritaspjall“ eftir Jón
Helgason.
Framangreindum atriðum er
nú lokið. Dreyfing og kynning
bæklingsins hefur farið fram.
g'*
Sandgc'-'ði, 1. des. — NÆR
allir bátarnir voru úti í nótt,
suður af Reykjanesi. Nótabát-
arnir köstuðu ekki vegna S-A
stormbrælu. Reknetabátarnir
lögðu allir, en fengu lítið.
í nótt varð vart við síld í
Miðnessjó og er talið, að tals-
vert sé af síld komið þangað. —
Bátaflotinn er allur farinn þang
að, enda mun síldin vera Þar
bæði stæni og betri en sú, sem
veiðzt hefur annars staðar að
undanförnu. Er búizt við góð-
um afla, ef síldin r.æst. Ó.Y.
Akranesi, 1. des. •— Heldur
var aflinn tregur í nótt, um
650 tunnur á 9 báta. Snurpu-
nótabátarnir fengu ekkert, en
reknetabátarnir 30—100 tunn-
ur. Allir fóru út í dag og var
förinni heitið í Miðnessjó, þar
sem miklu betri síldai- hefur
orðið vart.
Keflavík, 1. des. — 16 bátar
komu hingað í dag mðe 710 +h.
Aflinn var ákaflega misjafn,
allt frá 3 upp í 107 tunnur á
bát. Bátarnip eru farnii' út áft
ur, — í Miðnessjó.
var formaður Félags héraðsdóm
ara um skeið.
Gísli var kvæntur Guðrúnu
Einarsdóttur og áttu þau 4
börn, 3 dætur og einn =on. —
Guðrún lifir mann sinn.
Kl. 12.50—14 Viðf
vinnuna. Kl. 18,30
Útvarpssaga barn-
anna. Kl. 20.35'Með
ungu fólki (Vilhj.
Einarsson). Kl. 21
Tvísöngur: Rosanna
Carteri og Giuseppe
di Stefano syngja 2
ástardúetta úr óper-
| um. Kl. 21.20 Uir-
hverfis jörðina á 80
! dögum •— V. kafli.
Kl. 22.10 Leikhús-
pistill (Sveinn Einarsson). Kl.
22.30 Jazzþáttur.
Alþýðublaðið — 2. des. 1959