Alþýðublaðið - 02.12.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 02.12.1959, Page 5
 HISTÁR STYÐJA EFRI deild alþingis sat fram til klukkan þrjú í fyrrinótt, og gerðust þau tíðindi í lok fund- arins, að kommúnistar tóku í atkvæðagreiðslu afstöðu með framsóknarmönnum og kröfu þeirra um 3,18% hækkun land- búnaðarafurða. Framsóknar- menn höfðu flutt breytingatil- Iögu við frumvarpið um greiðsluheimild úr ríkissjóði 1960 þess efnis, að stjórninni væri heimilað að greiða þessi umdeildu 3,18% til bænda. — Þessi tillaga þeiura var felld með 11 atkvæðum gegn 8. — Greiddu framsóknarmenn og kommúnistar atkvæði með, en „Harmar kæruleysi sköpunarmætti þjóðaríunar" ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynn- ing frá Bandalagi ísl. lista- manna: Stjórn Bandalags listamanna samþykkti nýlega einróma svo- bljóðandi ályktun: „Stjórn Bandalags ísl. lista- manna mótmælir því eindregið að Þingvallanefnd hefir ekki orðið við einróma tilmælum stjórnarinnar um að veita lista- manni embætti Þjóðgarðsvarð- ar“. í greinargerð segir að nefnd- in hafi ekki einu sinni reynt að setja sig inn í óskir og aðstæður listamanna og að mjög beri að harma hið sameiginlega kæm- leysi þjóðkirkjunnar og stjórn- málamanna gagnvart hinum listræna sköpunarmættj. þjóð- arinnar. FELAGSFUND heldur Kven- félag Alþýðuflokksins í Rvík í kvöíd kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Ýmiss konsp flokks- og félagsmál. Til sýnis verða nokkrir munir frá fönd- urnámskeiði félagsins. Á eftir verður spiluð félagsvist. — Fjöl mennið á fundinn. KVOLDVAKA FUJ í Rvík verður í Leikhúskjallaranum annað kvöld (fimmtudSag) og hefst kf. 9 e. h. Fjölbreytt skemmtiatriði (sjá auglýsingu á bíósíðu). Fjölmennið og takið gesti með. — Skemmtinefndin. Alþýðuflokksmenn og Sjálf- stæðismenn á móti, hinir síð- arnefndu með þeim röksemdum — að þetta mál ætti að sjálf- sögðu alí.s ekki heima sem breyt ing við slíkt fi.umvarp. Efri deild afgreiddi frumvarp ið um greiðsluheimild ríkissjóðs fram til þess tíma, er fjái'Iög veiða samþykkt næsta ár, og fer það nú til neðti deildar. — Deildin afgreiddi „bandorminn“ frumvarpið um framlengingu á ýmsum tekjuöflunarráðstöfun- um ríkisins, til annarrar um- ræðu og nefndar. HVAÐ GERIR STJÓRN- arandstaðAn? Fasílega er búizt við, að stjórnarandstaðan haldi áfram málþófi sínu í báðum deildum alþingis og sameinuðu þingi, — þótt gersamlega sé vonlaust aðf ætla sér að þæfa til 15. desem- ber, þegar bráðabirgðalögin um landbúnaðarverð ganga úr gildi, eins og framsóknarmenn helzt vildu. Það er talið hugsanlegt, að stjórnarandstaðan muni, þeg- ar hún ekki getur tafið af- greiðslu mála lengur með málaþófi, flytja vantraust á ríkisstjórnina og heimta um það útvarpsumræður. Ef svo fer, verða slíkar nmiræður öðru hvoru megin við næstu helgi, líklega þó eftir helgina. Áður en alþingi verður fi'est- að, þarf það nauðsynlega að af- greiða þau tvö mál, sem efri deild fjallaði um í fyrrinótt, — gre’'ðsluheimild fyrir ríkissjóð og „bandorminn", auk tillögunn ar um sjálfa frestunina, sem er f.yrir sameinuðu þingi Þar að auki er ætlunin að Ijúka af kosn ingum í nefndii' og ráð, sem þessu iþngi ber að láta fram fera. Eru það stofnamr, sem kjósa her á hverju nýkjörnu al- þingi, samkvæmt laganna hljóð an, hinar sömu og kosið var til í sumar, þegar hlutkestið fræga fór fram. Hvað er aS gerast Krústjov vill fund Budapest, 1. des. (NTB-Reuter). NIKITA Krústpov, forsæt- isráðherra Sovétríkjanna hélt ræðu á þingi ungverska kommúnistaflokksins í dag. Hann kvað sovétstjórnina reiðubúna að taka þátt í fundi æðstu manna hvenær sem væ-ri og hvar sem væri. Hann sagði ennfremur að ef vesturveldin ætluðu að draga á langinn að undirrita friðarsamninga við Þýzka- land rriundu Rússar undirrita sérsamning við A.-Þýzka- land. Þing ungverska kommún- istaflokksins er hið fyrsta sem háð er síðan uppreisnin var gerð í landinu haustið 1956. Ræða Janos Kadar við setningu þingsins í gær vakti gífurlega athygli einkum þau ummæli hans að margra flokka stjórnarkerfi í Ung- verjalandi mundi þýða aðra byltingu. Þykja þau benda til að stór hluti landsbúa sé andvígur núverandi vald- höfum. Veltuskattur sam þykktur Stokkhólmur, 1. des. FRUMVARP sænsku stjórnarinnar um að leggja skuli á nýjan 4% veltuskatt var samþykkt á sameiginleg- um fundi beggja deilda þings ins í dag með 185 atkvæöum gegn 178. Kommúnistar tiyggðu framgang frumvarps ins með því að sitja hjá. Er- lender forsætisráðherra hafði lýst yfir að stjórn Jafn aðarmanna mundi segja af sér ef frumvaipið yrði fellt. Aftur á móti var fellt að hækka skatt á olíum og benz íni. Accra, 1. des. (Reuter). ALÞJÓÐLEGUR leiðang- ur, sem hefur það takmark, að koma í veg fyrijr að Frakk ar sprengi kjarnorku- sprengju í Saharaeyðimörk- inni, er kominn til Accra og, heldur í átt til Saheira í viku lokin. Leiðangursmenn sendu de Gaulle í dag bón um að hætta við hinar fyrir- huguðu kjarnorkutilraunir ella beri Frakkair ábyrgð á lífi leiðangursmanna en þeir ætla að dveljast nálægt til- rauanstaðnum. Enginn leið- angursmanna hefur fengið leyfi til að fara til Sahara og segjast frönsk yfirvöld munu handtaka mennina ef þei;r komist til tilraunasvæðisins. Óveðor í Evrópu London, 1. des. (NTB Reuter). ÓVEÐUR gekk yfir Suður Evrópu í dag með regni og snjkomu og hagléli. Einkum var veðrið slæmt við Mið jarðarhaf en í suðurhluta Englands og Norðursjávar sti'öndinni var Þoka og storm ur. Allmargir skipaárekstrar urðu og 17.000 smál, enskt farþegaskip, með 300 farþega strandaði skammt frá Gí braltar en komst á flot með kvöldinu. Margir árekstrar urðu á Norðursjó, vitað er-aS nokkrir menn hafa farist í óveðrinu en ekki hversu margir. Adenauer f París París, 1. des. (Reuter). ADENAUER kanslari V.- Þýzkalands hóf í dag viöræð ur við ráðamenn í París. — Da Gaulle f orseti Fi'akklands hélt Adenauer veizlu í dga. Sagt er að viðræðurnar séu mjög vinsamlegar og hafi þegar borið góðan árangur. Sambúð Frakka og Vetsur- Þjóðverja hefur sí og æ batn að síðan de Gaulle kom til valda á sðasta ári. Tilkynnt var í Bonn í dag, að Adenauer muni fara í op- inbera heimsókn ti\ Rómar dagana 19.—22. janúar 1960. Bretar og Egypt- ar faka upp stjórn málasamband London, 1. des. (NTB-Reuter). TILKYNNT var samtímis í London og Kairo í dag, að tekið hafi verið upp að nýju stjórnmálasamband niilli Englands og Ajvabiska lýð- veídisins (Egyptalands og Sýrlands). Stjórnmálasam- bandi þessu var slitið haust- ið 1956 þegar Bretar og Frakkar settu herlið á land við Súez. Bretair hafa skipað Colin Crowe til þess að vera chré d’affaires í Kairo en hann var aðalfulltrúi Breta í samn ingaumleitunum við Egypta vegan skaðabóta út af brczk- frönsku átrásariimar á Súez. Mernilngarsamskipfi London, 1. des. (Reuter). í DAG var undirritaður í London samkomulag um menningarleg viðskipti Breta og Rússa á næsta ári. Er þai' gert ráð fyrir aukn- um samskiptum þjóðanna á menningarsviðinu, gagn- kvæmar heimsóknir tónlista- manna, leikflokka og fyrirles ara. Auk þess verða listsýn- ingar esndar milli landánna. Formaðux' rússnesku sendi- nefndarinnar, Zhukov lofaði að beita sér fyrir því að hætt verði að trufla sendingar brezka útvarpsins til iand- anna austan jái'ntjaids. Liz layior böndut jvéð k'éhm Damaskus 1. des. (Router). ARABABANDALAGID hefur bannað að sýna mynd ir, sem Elizabeth Taylor leik ur í í Arabaríkjum. Er það gert vegna þess að hún: ci.r gift Gyðingi og hefur látið í ljós saniúð með málstað fsra el. Einnig er henni bannað FYRIR jólin í fyrra komu á mii kaðinn sérstæð spil. Eru það spil með mydnum hinna ýmsu ása er Sigurlinni Féturs- son hefur teiknað. Spilin komu nolckuð seint í fyrra en nú eru þau fyrr á ferðinni og munu margir vafalaust hafa hug á því að eignast þau nú. í spilum þessum er hinn forni Fyrirleslur FRANSKI sendikennailnn við háskólann, ungfrú Madel- eine Gagnaire, heldur fyrirlest ur um franska rithöfundinn j André Malraux föstudaginn 4. desember kl. 6,15 síðd. í fyrstu kennslustofu háskólans. óírúnaður túlkaður á skemmti- legan hátt í frumlegum og list- rænum myndum. Myndir spil- anna túlka í stórum dráttum trúarbragðasögu horfinna kyn- slóða á Norðurlöndum. í þeim endarspegiast viðhorf forfeðr-. anna til hins daglega lífs og venjur { tilbeiðslu og dýrkun ihns góð og illa. í þeim má lesa örlög manna eftir því, sem binn forni átrúnaður sagði til um. Þegar þessum spilum er flett er sérstök saga ofin um hverja gyðju og goð, sem mörgum mun þykja fróðlegt að íhuga enda er gott að fletta upp í leiðarvísi, sem fylgir þeim. Eitt er það enn af mörgu, sem gerir þau skemmtileg. Spjótskaftið, sem «2 wv*vvv4«v»*v&v%vsív»vi«v*vti«««v*v**«vv«««%vcyv&*vv&v'v»«v*%v*v&««v*e^að koma til arabiskra ríkja. [Flugbrú' lil lte©kké Genf, 1. des (Reuter). . BANDARÍKJAMENN og >V.Þjóðverjar hafa hafið Imikla flutninga loftleiðis til sMaiokkó með lyf og hjúkr Junarvörur, í Rabat liggja nú >9000 manns fárveikir eftir ;að hafa notað mátarolíu, — ísem biönduð var flugvéla • benzíni. Nokkrir kaupmenn Jhafa verið handteknir í sam ‘bandi, við þetta rriál, en þeir Jblönduðu flugvélabenzíni ísamán við olívuolíú og íseldu. Rauði krossinn hefur sent “mikiðmagn af sjúkrarúmum tábreðium og lyfjum- og- dnn >ast flugvélar frá Baridaríkj tunum og V. Þýzkalandi þá Iflutningá eins og fyrr segir. /»*V»***%V*V*%VI>V***'%«%VSi*V6V»V«V» var guðanna aðalvopn er hollt að innan og kemur slangan út úr því eins og skrattinn úr. sauðarleggnum í íslenzkri þjóð sögu. Glæsileg húsgögn og heimilisfæki í Vérð aðdns tð kr.-mið- inn. Skr’ífsfofa í álþýðii- '' u %lm\ Alþýðuhlaðið — 2. des. 1959 g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.