Alþýðublaðið - 02.12.1959, Síða 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Þau hittust í Las Vegas
(Meet Me in Las Vegas)
Bráðskemmtileg bandarísk
söngvamynd með glæsilegum
ballettsýningum — tekin í lit-
um og Cinemascope
Dan Dailey
Cyd Charisse
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípólibíó
Sími 11182
Allt getur skeð í
Feneyjum.
(Sait-on Jamis)
Geysispennandi og óvenjuleg ný
frönsk-ítölsk leynilögreglumynd
í Iítum og Cinemascope.
Francoise Arnoul
O. E. Hasse
Christian Marquand
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafnarbíá
Sími 16444
Mannlausi bærinn
(Quantez)
Hörkuspennandi ný amerísk
Cinemascope-litmynd.
Fred Mac Murray
Dorothy Malone
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 22140
Nótt, sem aldrei gleymist
(Titanic slysið)
ÍSTý mynd frá J. Arthur Rank um
eitt átakanlega sjóslys, er um
getur í sögunni, er 1502 manns
' fórust með glæsilegasta skipi
þeirra tíma. Tianic. Þessi mynd
er gerð eftir nákvæmum sann-
sögulegum upplýsingum og lýs-
ir þessu örlagaríki slysi eins og
það gerðist.
Þessi mynd er ein frægasta
mynd sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
Kenneth More,
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Kvikmyndahúsgestir, — athugið
vinsaml. breyttan sýningartíma.
A usturbœjarbíó
Sími 11384
Ariane
(Love in the Afternoon)
Alveg sérstaklega skemmtileg
og mjög vel gerð og leikin ný
amerísk kvikmynd. — Þessi
kvikmynd hefur alls staðar ver-
: ið sýnd við metaðsókn.
Audrey Hepburn
Gary Cooper
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Gerum við bilaða
Krana
og klósett-kassa
Vainsveita
Reykjavífcur
Símar 13134 og 35122.
Nýja Bíó
Sími 11544
Carnival í New Orleans
(Mardi Gras)
Giæsileg ný amerísk músík- og
gamanrnynd í litum og Cinema-
sccpe. ASálhlutverk:
Fat Iloono
Chrlstine Carcre
Tonimy Sands
Sheree North
Gary Crosby
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
Út úr myrkri
Frábær ný norsk stórmynd, um
misheppnað hjóanband og sál-
sjúka eiginkonu og baráttu til
að öðlast lífshamingjuna á ný.
Urda Ameberg,
Pál Bucher Skjönberg.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
ÓJAFN LEIKUB
Hörkuspennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Hjónabandið lifi
(Fanfaren der Ehe)
Ný bráðskemmtileg og spreng
hlægileg þýzk gamanmynd.
Dieter Borsche
Georg Thomolla
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
HELLIR HINNA DAUÐU
Ný spennandi Cinemascopmynd.
Sýnd kl. 5.
Eól ME0
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Húselgendur.
önnumst allskonar v«tn»
og hitalagnir.
9ITALAGN1S bi
Símar 33712 — 35444.
MÓDLEIKHÚSID
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld kl. 20.
EDWARD, SONUR MINN
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
RjtraABriRei
r r
i H I 50-18«
Músagildran
16. sýning annað kvöld kl.
8.30 í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala í dag frá
kl. 5.
Pantanir sækist 15 mín.
fyrir sýningartíma.
Sími 19185.
Kópavogs Bíó
Sími 19185.
Ofurást
(Fedra)
Óvenjuleg spönsk mynd byggð á
hinni gömlu grísku harmsögu
„Fedra“. Aðalhlutverk, hin nýja
stjarna:
EMMA PENELLA
Enrique Diosdado
Vicente Parra
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9.
HVER ER AÐ HLÆJA?
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
(You can‘t run away from it).
Bráðskemmtileg og snilldarvelgerð ný amerísk gam-
anmynd í litum og Cinemascope með úrvals-
leikurunum: ....
June Allyson — Jack Lemmon.
Sýnd kl. 7 og 9.
Afgreiðsla iélagsbóka
hefst í dag
Bókaútgáfa Menningarsjéðs
eg ÞjoÓvinafélagsins
Hverfisgötu 21.
jafnaðarmanna
ÍNRBtfS tAfÉ
Opnar dagleg&
kl. 8,30 árdegis,
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
Ingólfs-Café.
ÁFE
Dansleifcur í kvöld
í Reykjavík verður í Þjóðleikhússkjallaran-
um fimmtudaginn 3. des. og hefst kl. 9 e. h.
Dagskrá m. a.:
Ávarp: Helgi Sæmundsson ritstjóri
Einsöngur: Erlingur Vigfússon
Eftirhermur: Steinunn Bjarnadóttir.
RÍO-tríóið og hljómsveit Árna Elfars>
ásamt Hauki Morthens, leika fyrir dansi.
Félagar eru beðnir að vitja miða fyrir sig og
gesti sína á skrifstofuna í Alþýðuhúsinu sem
allra fyrst.
Skemmtinefndin.
Nýkomin
Sky line
búsáhöld. —
Kökuform í fjölbreyttu
úrvali. —
B (V K J A VI H
Nýkomin
stór sending af finnsk-
um aluminium pottum,
kötlum, skálum o. fl. —
Fjölbreytt úrval. —
Hagstætt verð.
** *
KHRKI
S
r»
des. 1959 — Alþýðublaðið