Alþýðublaðið - 02.12.1959, Page 10
FRIÐRIK Ólafsson stór-
meistari tefldi fjöltefli í Tjarn-
arkaffi á sunnudaginn á veg-
um Félags ungra jafnaðar-
mann'a í Reykjavík.
Teflt var á 26 borðum og
hafði Friðrik hvítt á öðru
hvoru borði. Úrslit urðu þau,
að Friðrik vann 22 skákir,
gerði 3 jafntefli, en tapaði 1.
Það var Matthías Karelsson
rakari, sem vann stórmeistar-
ann.
HER á myndinni sést
verzlunin BRYNJA á
Laugavegi 29, en hún á
40 ára afmæli um þessar
mundir, eins og sagt var
frá í blaðinu á sunnudag-
inn.
SAYONARá * isfarss|iP sem
gerisf í Japan, er komin úf
SAYONARA, nefnist nýút-
komin bók eftir James A. Mi-
chener. Ragnheiður Arnadótt-
ir hefur íslenzkað bókina, en
Bókaútgáfan Logi, Kópavogi,
hefur gefið hana út. Kvik-
myndin Sayonara, sem gerð
hefur verið eftir bókinni, hef-
ur farið sigurför um heiminn.
Hún verður sýnd í Austurbæj-
arbíói eftir áramótin og leikur
Marlon Brando aðalhlutverkið.
Sayonara er japanska og
þýðir „vertu sæl“. Bók þessi er
talin vera ein hugþekkasta ást-
arsaga, sem skrifuð hefur verið
á síðari árum. Hún lýsir ás.tum
bandarísks hermanns og jap-
anskrar stúlku. Sögusviðið er
vafið austurlenzkum ævintýra-
ljóma og töfrum japanskrar
menningar. Því að „ ... enginn
þekkir konur til hlítar, sem
ekki hefur kynnzt ástartöfrum
prentsmiðjunni h. f. og er frá-
gangur allur hinn ágSetasti.
Allmargar myndir prýða bók-
ina, sem kostar aðeins 135 kr.
japanskra kvenna“. •— Bókin
er 214 bls., prentuð í Alþýðu-
Ut í geiminn
Þá hefur Bókaútgáfan Logi
sent frá sér ungLngabókina Út
í geiminn eftir Capt. W. E.
Johns, höfund Benna-bókanna.
Þetta er spennandi geimferða-
saga, þar sem hæfilega er bland
að saman æsandi atburðum og
staðreyndum um himingeim-
inn, og svalar því forvitni ungu
kynslóðarinnar. Bókin er 176
bls. að stærð, prentuð í Alþýðu-
prentsmiðjunni h.f., og kostar
65 krónur.
LÍFTRYGGIN G ADEILD
Sjóvááryggingarfélags íslands
var stofnað 1. des. 1934 og er
J>ví 25 ára í dag. Með stofnun
deildarinnar varð SJÓVÁ
fyrsta innlenda líftryggignarfé-
lagið og þar tekið enn á ný
stórt spor í þá átt að flytja tirygg
ingastarfseniina inn í landið.
Á alþingi, sem sat um þessar
mundir, hafði komið fram frum
varp til laga um Líftrygginga-
stofnun i'íkisins með einkarétti
til líftrygginga og hraðaði SJÓ-
VÁ því öllum undirbúningi sín
um. En frumvarpið náði ekki
fram að ganga,
Við stofnun Líftryggingar-
gamanleikur
í Hveragerði
Til Aflþýðublaðsins,
frá Hveragerði.
! LEIKFÉLAG Hveragerðis
; færir upp gamanleikinn
■ „Stubb“ eftir Arnold &
• Bach og var honum tekið
; með miklum fögnuði á
; frumsýningu á sunnudags-
; kvöldið. „Stubbur“ er tal-
■ inn vera snjallasti sjónleik
: ur hinna alþekktu gaman-
; léikjahöfunda, en Emil
■ Thoroddsen þýddi og færði
: í íslenzkan búning á sínum
; tíma, er Leikfélag Reykja-
; víkur sýndi hann fyrir þrjá
■ tíu og þremur árum. Síðan
: „týndist“ leikritið og hef-
; ur verið glatað í þessi þrjá
* tíu ár unz það fannst nú
j nýlega í bókakassa uppi á
; háalofti á bæ nokkrum í
; Hrunamannahreppi, að því
■ er sagt er. Og nú er það
: komið á svið enn á ný.
; Jóhann Pálsson er Ieik-
; stjóri en aðalhlutverk leik
j ur Ragnar Guðjónsson og á
: hann drjúgan þátt í kátínu
• leikhúsgesta. Með önnur
« stærri hlutverk fara Geir-
j rún ívarsdóttir, Sigurjón
; Guðmundsson, Aðalbjörg
; M. Jóhannsdóttir, Vilma
í Magnúsdóttir og Gestur
; Eyjólfsson. — Á myndinni
■ eru Vilma Magnúsdóttir,
« Geirrún ívarsdóttir, Val-
IL garð Runólfsson og Guðrún
* Magnúsdóttir,
deildarinnar var lagður til henn
ar 1/5 hluti af hlutafé félags-
ins og er fjárhagur hennar enn
aðskilinn frá öðrum fjárreiðum
félagsins. Ber deildin ekki á-
byrgð á skuldbindingum félags
ins, öðrum en sínum eigin, en
féJagið í heild ber ábyrgð á
skuldbindingum hennar.
Fyrsti tryggingafræðingur
deildarinnar var dr. phil. Ólaí'ur
Dan Daníelsson, en trygginga-
læknir dr. med. Helgi Tómas-
son. Egill Daníelsson var ráð-
inn aðalbókari og síðan deiidar
stjóri hennar og Matthías Matt
híasson yfirumboðsmaður, og
hafa þeir því starfað við deild-
ina frá stofnun hennar. Núver-
andi tryggingafræðingur deild-
arinnar er Árni S. Björnsson, en
tryggingalæknir Þórður Möll-
er.
Samanlagðar líftryggingaupp
hæðir í gildi námu um 127 millj.
kr. 30. sept. s. 1. Iðgjaldatekjur
hafa numið um 15 millj. kr.
Iðgjaldavarasjóðir eru nú tæp-
lega 35 millj., kr. og verðbréfa-
eign, sem stendur á móti skuld-
bindingum deildarinnar rúml.
42 millj. kr.
Framhald af 12. síðu.
nær nú um heim allan, og eru
43.000 meðlimir í reglu þess-
ari nú eða fleiri en í nokkurri
annarri einstakri reglu ka-
þólsku kirkjunnar. Nú er
hafinn undirbúningur að því
að Elizabeth Seton af reglu
líknarsystra verði kanoníser-
uð en hún yrði þá fyrsti dýrl-
ingurinn frá Bandaríkjunum.
En St. Vincent de Paul barð
ist ekki aðeins fyrir líknar-
starfi heldur einnig fyrir end
urbótum á kirkjunni í heild,
betrr menntun presta og þjálf-
un kristniboða.
ELDRI KONA, Una Þorsteins
dóttir, Hjarðarholti við Reykja
nesbraut slasaðist í gærkveldi
er hún féll illilega á gangstétt.
Mun hún hafa handleggsbrotn
að. Hún var flutt á Slysavarð-
stofuna til affgcii'ðai'.
Á FUNDI norskra útgerðar-
manna, sem haldinn vav í Berg-
en í s. 1. viku, var því haldið
fram að nccski úthafsveiðiflot-
inn hafi verið svikinn. Þessu
var fyrst og fremst beint gegn
fiskveiffisamtökunum í Norður-
Noregi.
Ástæðan fyrir þessu er stríð-
ið um 12 mílna fiskveiðilögsög-
una. Fundarmenn voru reiðir
yfir því, að fiskveiðisamtökin
í NorðurNoregi sendu samúð-
aryfirlýsingar og kveðjur, þeg-
ar ísland færði út fiskveiðilög-
söguna í 12 mílur.
Fyi'ir nokkrum árum tók fé-
lag útgerðr,.rmanna þá ákvörð-
un að standa gegn útf.æ.rslu fisk
Vetrarhjálpin í Reykjavík
veiðilögsögunnar í 12 mí!ur við
Noreg. Félagið hefur ekki
hvikað frá þessari ákvörðun. —
Það álítur, að önnur lönd færi
út fiskveiðilögsögu sína, geri
Norðmenn það. Afleiðingin yrði
minnkað athafnasvæði fyrir
norska úthafsveiðiflotann.
Sú tillaga kom fram, frá hin-
um áköfustu á fundmum, að
senda enskum fiskimönnum
samúðaryfirlýsingu, vegna hinn
ar höiðu baráttu sem þeir eiga
í, til þess að halda fiskveiðírétt
indum sínum, sem þeir hafa
öðlast gegn um aldirnar. Til-
lagan náði ekki fram að ganga,
en það yar undirstrikað, að
norsk fiskveiðiyfirvöld haldi nú
þannig á málunum, að norskir
úthafsveiðimenn séu ekki leng-
ur hafðir með í ráðum
Nýtr-yggingar námu rúml. 1
millj. kr. á fyrsta starfsári deild
arinnar, en rúml. 23 millj. kr.
árið 1958. Samanlagðar hafa
nýtryggingar numið um 193
millj. kr. brúttó. Sést af þessu,
hve starfsemin hefur aukizt sí
og æ.
KVÖLDVAKA FUJ í Reykja
vík verður í Leikhúskjallaran-
um n. k. fimmtudagskvöld kl.
9 e. h. Fjölbreytt skemmtiat-
riði. Sækiff miða á flokksskrif-
VETRARHJALPIN í Reykja
vík tekur til starfa á næstunni.
Stjórn og framkvæmdastjóri
Vetrarhjálparinnar ræddu við
frétíamenn í gær og skýrðu
frá starfinu á s. 1. ári. Þá bár-
ust 698 umsóknir eða 58 færri
en árið áður.
Matvælum var úthlutað fyr-
ir 136.050 kr., rnjólk fyrir 20.
954 kr., fatnaði (í samvinnu
við Mæðrastyrksnefnd) fyrir
49.849 kr. og kolum fyrir 1000
kr. Alls gerir þetta 207.856 kr.
Upp í þetta söfnuðu skátarnir
þá 68.764 kr., aðrar gjafir námu
66.999 kr. þ. e. 135.763 kr. sam-
tals. Reykjavíkurbær lagði
fram mismuninn.
Starfsemi Vetrarhjálparinn-
ar í ár hefst næstu daga sem
fyrr segir og verður skrifstofa
hennar í húsakynnum Rauða
krossins í Thorvaldssensstræti
6, sími 10785. Auk þess hafa
Vetrarhjálpin og Mæðrastyrks
nefnd sameiginlega skrifstofu
á Túngötu 2, þar sern tekið er
á móti og úthlutað er fatnaði,
sem kann að berast til þessara
stofnana.
Skátarn.'r hefja söfnun fyr-
ir Vetrarhjálpina 14. þ. m. —
Framhald af 12. siðu.
fluttir til héraðs þar sem
annað mál er talað og erfitt
er að komast burt eftir
venjulegum leiðum.
Frú Mafekeng hefði verið
fyrsti íbúinn í hverfi 12 íbúð
arhúsa, sem stjórnin hefur
látið byggja á jörð í ríkis-
eign. Jörð þessi er í jaðri
Kalaharieyðimerkurinnar.
Ekki er viíað með vissu
um alla þá staði, sem fólk er
flutt til. Útlegðarnýlendau
við Frenchdale varð kunn
fyrir tveimur árum er Mo-
peli foringi Basutomanna
var fluttur þangað í útlegð.
Andstaða hans og barátta
gegn ríkisstjórn Suður-Af-
ríku átti ekkert skylt við
kynþáttastefnu stjórnarinn-
ar, en Iiaan barðist með
hnúum og hnefum gegn því
að skepnueign yrði takmörk
uð til þess að vernda gvas-
lendurnar. Nú býr hann ná-
lægt Franchdale, og þjáist
af asma og flogaveiki, ör-
suauður og yfirgefinn, hanu
sem eitt sinn var auðugur.
Þeir sjötíu og fimm menn
sem nú eru í útlegð, eru
flestjr þar vegna ágreinings
ut af lamdbúnaðarstefnu
stjórnarinnar og aðgerðum
hennar í málum verka-
manna.
10 2 des. 1959 — Alþýðublaðið