Alþýðublaðið - 04.12.1959, Síða 3
Sigga Vigga
„ÞEIR ERU KALLAEXR GAGNRYNENDUR
- ÞEIR VITA N'AKVÆMLEGA HVERNlG
'A A€> V/NNA VERK® EN GÆTU ÞA£>
EKKI ÞO At> ÞEIR ÆTTU AD VINNA
SÉR T/L LÍFS"
Keflavík, 3. des.
ÁGÆT síldveiði var í Mið-
nessjó í nótt. Hingað konra í
dag 24 bátar með samtals 240(1
tunnur. Hæstur var Dux með
150 tunnur, en næsthæstur
Andri með 142 tunnur.
Sandgerði, í gær. — Ágætur
afli var hjá i'eknetabátunum í
nótt. Var afli bátanna, er hing-
að komu, frá 70—200 tunnur.
Hæstur var Mummi með tæp-
ar 200 tunhur. Hringnótabátar
öiluðu ekkert, enda var veður
fremur slæmt.
Grindavíjc í gær. — 5 bátar
FLOÐ í MiÐ'
lónduðu hér í dag samtais 511
tunnum. Aflahæstur var Flóa-
kleítur með 129 tunnur. Síidin,
sem veiðist í Miðnessjó, er mik-
ið stæiri og betri en sú, er
veidd var í Grindavíkursió. —
Bátamir voru ekki allir á sjó.
í dag er komið SV-leiðmda-
veður og nokkuð brim. Fór eng
inn bátur út í kvöld.
BÆNUM
TALA látinna var síðdegis í
dag kominn yfir 300 á frönsku
Rivierunni, er björgunarmenn
íhéldu áfram að finna lík í rúst-
unum. Hafa 183 lík fundizt í
Fréjus og „um það bil“ sama
tala í Saint Raphael og Puget-
sur-Argens. Fimm metra hár
Versfu fló
VERSTA FLÓÐ, sem or-
sakast liefur af því, að
stífla spryngi á seinni ár-
um í Evrópu, var 9. janú-
ar s. 1., er 140 þorpsbúar
létust í Ribadelago á
norð-vestur Spáni.
í september og októ-
ber s. 1. ár drukknuðu 31,
er ár flóðu yfir bakka
sína um 200 km. fyrir
vestan Fréjus.
Vfir 300 manns fórust í
flóðum á austurströnd
Englands í janúar og fe-
brúar 1953 og 31 fórust,
er flóð eyddu borgina Lyn
mouth í ágúst 1952.
f flóðunum í Hollandi í
febrúar 1953 íórust 1835.
f Mexíkó fórust 1381
fyrr á þessu ári og rúm-
lega 5000 drukknuðu í
flóðum í Japan í sumar.
Stærsta slys af völdum
flóða, sem vitað er um,
varð í Honan-héraði í
Kína 1887, þegar Hwang
Ho áin flæddi yfir bakka
sína og 900.000 manns
drukknuðu.
vatnsveggur féll á borgina með
ofsakrafti, er stífla í ánni Reyr-
an brast eftir fimm daga lát-
lausar rigningar. Er þetta eitt-
hvert versta slys af völdum
flóðs, sem um getur í sögu Evr-
ópu.
Fréjus, sem er 13.500 íbúa
hafnarborg við Miðjarðarhafið
um 20 km. frá Cannes, varð fyr-
ir áfalli þessu seint í gærkvöldi,
er Reyran-áin rauf hina átta
ára gömlu Malpasset-stíflu, sem
er sextíu og einn m. á hæð. Að
baki stíflunnar var stöðuvatn,
er var 7—8 km. á lengd og ná-
lega 4 km. á breidd. Var stífl-
an 6 km. frá bænum.
Eftirlitsmaður stíflunnar seg
ist hafa opnað flóðgáttir kl. 6
síðdegis eftir staðartíma i gær.
Lækkaði þá yfirborð vatnsins
nokkuð, en um þrem stundum
síðjar heyrði hann „ægilega
bresti11 og skyndilega féll stífl-
an.
Franska stjórnin hefur lýst
yfir neyðarástandi á Fréjus-
svæðinu og vinna þar nú þús-
undir manna að hjálparstörf-
um. 1 kvöld var búið að finna
270 lík, en um 50 manns er
saknað. Um 60 manns særðust.
Hætta er taiin á, að tala látinna
verði hærri en þau rúm 300,
sem gert var ráð fyrir í dng.
1 RÓM, (Reuter). •— Lík níu
1 manna og sex særðir menn voru
fluttip með koptum í burtu í
dag frá vinnustað þeim í Ölpun-
um, þar sem snjófjlóð féll
snemma í gærmorgun. — Minni
háttar flóð hafa orðið alit ncrð-
an úr Langbarðalandi og suð-
NORRÆN tíðndi, 1. tbl. 4.
árg. er komið út. Efni m. a.:
Vinabæjarhreyfingin 20 ára. —
Hver skrifar bezt um norræna
samvinnu. Vinabæjarheimsókn
ir. íslenzkir kennarar í boði í
Danmörku. Námskeið og mót
Norrænu félaganna. Frá Þórs-
höfn i Færeyjum. Fulltrúafund
ur og fulltrúaþing 1959.
HÁFLÆÐI mun hafa verið
hér undanfarið. Hefur það ver-
ið svo mikið, að flætt hefur
yfir bryggjur við höfnina.
Flóðsins hefur líka heldur bet-
ur gætt í kjöllurum í Mið-
bænum og hefur fólk orðið að
leita aðstoðar til þess að dæla
vatninu út.
Flætt hefur í kjallaira húsa
við Tjarnargötu og var kraft-
urinn á vatninu slíkur, að það
gaus upp úr brunni, sem er þar
á KR-lóðinni. Leitað hefur ver-
ið til slökkviliðsins með aðstoð,
en það hefur ekki vélar, sem
hægt er að nota til slíks.
Sem dæmi um flóðin í Mið-
bænum má nefna, að allt var
á floti í kjallara Sjálfstæðis-
hússins. Vatnið komst einnig í
kjallara Hressingarskálans og
urðu þar skemmdir á raf-
le'ðslum,- svo loka varð veit-
ingahúsinu um tíma.
Einnig mun flóðsins hafa
gætt í stokkum Hitaveitunnar.
Helzt mun vera hægt fyrir
fólk að leita til Vatnsveitunnar
um aðstoð í svona tilfellum.
KL. 18.30 Mann-
kynssaga barn-
anna. Kl. 18.50
Framb.kennsla í
spænsku. Kl. 19
Þingfréttir. Kl.
20.30 Kvöldvaka
(Lestur fornrita,
Höidum gleði hátt
á loft, Upplesiur
úr bók Jóns pró-
fessors Helgason-
ar, Rímnaþáttur).
Kl. 22.10 Upplest-
ur úr ævisögu A. Lincolns eftir
Thorolf Smith. Kl. 22.30 Fran-
kie Lymon syngui' við undir-
leik hljómsveitar Svavars
Gests. Kl. 23 Dagskrárlok.
óformlegar
viðræður
ALÞÝÐUBLAÐIÐ liefur
aflað sér eftirfarandi upp-
lýsinga til skýt-úngar á yf-
irlýsingu Ingólfs Jónsson-
ar landbúnaðarráðherra í
gær: Viðræður þær sem
hafnar eru með fulltciium
neytenda og framleiðenda
eru aðeins óformlegar. —
Sex-manna nefndin sem
slík er ekki tekin til starfa
á ný. Hins vegar hafa þrír
fulltrúair frá neytendum
og jafnmargir frá framleið
endum átt einn fund sam-
an til þess að ræða mögu-
leikana á því hvort grund-
völlur sé fyrir því að sex-
manna nefndin taki til
stn.'fa að nýju eða hvor
aðili fyrir sig tilnefni full-
trúa í gerðadóminn, svo að
hann geti tekið til starfa
og löglegt verð verið á-
kveðið. Enn hefur ekki
fengizt niðurstaða af hin-
um óformlegu viðraaðum.
YiðræSur byrjaðar
Framhald af 1. síðu.
þessu sambandi, að það sé að-
eins málamlyndnráðstöfun að
leggja bráðabirgðalögin fyrir
þingið, ef þau verði ekki rædd
og afgreidd. Gaf hann í skyn,
að ríkisstjórnin kynni að gefa
út ný bráðabirgðalög um land-
búnaðarvccðið eftir þingfrest-
unina, og virtist sú tilhugsu.n
móta afstöðu hans.
Ekki vék Eysteinn einu orði
að þeim möguleika, að sam-
komulag kynni að takast með
deiluaðiíunum. Lét hann sem
hann heyrði ekki orð Ingólfs
Jónssonar landbúnaðacráðherra
í Því sambandi.
FYRIRSPURN ÞORARINS
Þórarinn Þóiarinsson lagði
málþófinu lið sitt með þeirri
fyrirspurn, hvað yrði um starfs
fólk alþingis, ef alþingi verður
frestað. Spurði hann fjármála-
ráðherra, hvort starfsfólkinu
myndi sagt upp. Gunnar Thor-
oddsen svaraði úr sæti sínu, að
ríkisstjórnin réði ekki starfsfólk
alþingis. Þá beindi Þórarinn fyr
irspurn sinni til forseta sameini
aðs þngs. Friðjón Skarphéðins-
son svaraði því, að engm á-
kvörðun um þetta efni hefði
veiið tekin af forsetum þings-
ins, enda þingfrestun enn ekki
verið samþykkt.
%
Furðudýrið í Hafnarfirði veitt9 var hér um
tík að rœða en ekki skoffín
LESENDUR blaðsins munu
ef til vill minnast þess, að hér
var nokkrum sinnum í sumar
sagt frá kynlegu dýri, sem
gerði usla í hafnfirzkum
hænslakofa og Hafnfirðingar
voiru ekki á eitt sáttir um, —
hvaða dýr væri hér'á ferðinni,
sögðu sumir að dýrið mundi
vera hundur en aðrir kváðu
augljóst að hér væri um tófu
að iræða enda líktist atferli
þess alls ekki atferli hunda.
Enginn kannaðist hið minnsta
við ,jhund“ þennan sem sína
eign, en dýrið var gráleitt á lit
og liölluðust margir því að
því að hér væri um að ræða
stóran gráref.
Fjirir nokkrum dögum var
gerður út fjögurra manna leið
angur héðan úr Reykjavík til
þess að vinna þetta kynlega
dýr. Fyrir flokknum var
Sveinn Einarsson, veiðistjó'fí
en með honum var Karlsen
mnkabani auk tveggja ann-
arra manna. — Lögðust þeir
með byssur á Gálgahraun á
þeim slóðum, sem dýrsins
hafði oftast orðið vsirt. — Leið
ekki á löngu fyrr en dýrið
kom beint i flasið á einum
leiðangursmanna, sem skaut
það umsvifalaust.
Blaðið átti í gær tal við Frí-
mann Þórðarson, sem yfiirum-
sjón hefur með eyðingu mein-
dýra í Hafnarfirði. Honum
sagðist svo frá, að hann hefði
séð dýrið og væri það helzt
mál manna, að hér mundi
vcira um að ræða skoffín, þ e.
a. s. afkvæmi hunds og tófu.
Líktist það í útliti mest hundi
að framan, nema eyrun, sem
væru lík og á tófum svo og
afturhlutinn, en dýrið hefði
verið lágfætt einkum að aftan
og rófan stór og slapandi. —
Sagði hann og að í tveim
smalamennskum í haust hefði
orðið vnrt tveggja dýra auk
þessa, væru þau hæði mórauð
að ]it.
Sveinn Einarsson veiðistjóri
hafði farið með skrokkinn af
dýrinu til rannsóknar í Rvík
og leituðum við því einnig upp
lýsingar hjá honum í gær-
lcvöldi um niðurstöður rann-
sóknanna. — Sagði hanii, að
úr því hefði verið skoslð á
Tilraunastöðinni á Keldum,
að hér mundi vera um tík að
ræða, en vísindin þvertækjtt
fyrir, að hundur og tófa gætt*
átt afkvæmi saman. — Yærl
álitið að tíkin væci um tvegg ja
ára göníul, hefði aldrei átt
hvolpa og hefði hún hafzt við
í fylgsni, sem þeir félagax
fnndu í hrauninu. — Nógan
fiskúrgang hefur hún haft til
að nærast á, en fiskhjallarraiif
ícc til hænsnahússins ef
ræðist til hænsnahússins ef
annað þraut.
Enginn kannast við tík
þessa, og er því enn allt á
huldu um uppruna hennar. —
Xi'«átu sína kvað veiðimála-
sfióri vera há, að hún hefði ef
til vill aíizt unp með tófum,
en háttorni b*>nnar var allt
eins oi be’i.’ra. Ekkert var sem
hún óttaðist meir en hundn*
onr var hún hræddavi við
hunda en menn. Sást það. þeg-
ar hundur kmn eitt sinn í nánct
við hana í hrauninu.
Hvað hinum dýrunum
tveim viðkom, sagði veiði-
stjóri, að hann gæti úr þessw
allt eins (u'úað að Þau vær«
kettir . . .
Alþýðublaðið — 4. des. 1959 $