Alþýðublaðið - 04.12.1959, Page 9

Alþýðublaðið - 04.12.1959, Page 9
Go!f er íþróft allra sfétta og beggja kynja ATHUGASEMDIR við grein- ar Ó. Ý. nokkurs í dagblöðum bæjarins að undanförnu. Vegna mjög villandi og að ýmsu alrangra upplýsinga, sem fluttar voru í blaðagreinum Ó. Ý., leyfi ég mér að beiðast þess, að þér, herra ritstjóri, Ijáið mér rúm í blaði yðar fyrir eftir- farandi athugasemdir: Ó1Ý g i n n sagði mér, var orðtak ráp- og farandkvenna ér þær báru róg mdli bæja forð- um. Þær vildu ekki viðurkenna að þær vænu sjálfar höfundar. Ó. Ý. hefur vegna hæversku sinnar ekki kosið að geta nafns síns við ofannefndar blaðagrein ar. Ástæðuna þekkir hann bezt sjálfur. Hirði ég ekki að ræða það frekar. Til þess að gera langt mál stutt vil ég geta þess, að félagsgjöld í Golfklúbbi Reykjavíkur hafa að undan- förnu verið sem hér segir: — Inntökugjald og árigjald fyrir fyrsta árið kr. 300.00. Árgjöld fyrir juniores kr. 250 00., Árgjöld fyrir seniores ein- staklinga kr. 500.00. Árgjöld fyrir hjón kr. 600.00. Árgjöld fyriin styrktarfélaga, einstaklinga kr. 200.00. Árgjöld fyrir styrktarfélaga, hjón kr. 225.00. Árgjöld fyrir útlendinga kr. 500.00. Fráfarandi stjórn Golfklúbbs ins hefur flutt frumvarp til breytinga á lögum félagsins, og samkvæmt því frumvarpi yrðu gjöldin þessi: Inntökugjald og árgiald fyrsta árið kr. 500.00. Árgiöld juniores kr. 250.00. Árgjöld seniorös, einstakl., og hjóna 1.000.00. Styrktarfélagar, einstakl. kr. 200.00. Styrktarfélagar, hjón kr. 225.00. Útlendingar kr. 1.000.00. Svo sem lesendur geta séð, er ekki um neina breytingu að ræða, að því er tekur til þriggja hópa félaganna. Það er því vísvitandi verið að fara með staðlausa stafi í umrædd- um greinum, þegar sagt er að gjöldin hækki „hvoriki meira HHHMWVVVmVMtMMtMVH 777 keppa í Squaw Valley ALLS MUNU 777 íþrótta- menn og konur frá 34 þjóðum taka þátt í Vetr- arleikjunum í Squaw Val- ley 18. til 28. febr. n. k. — Rússar senda flesta eða 87, Þýzkaland (sameinað) 82, Svíþjóð 56, Ítalía 55, Frakkland 50, Kanada 44, Japan 41, Noregur 37 og Finnland 35. ísland ætlar að senda 3 íþróttamenn. PVVMVMMMMMHMVMMMMM né minna en um 100%“ og sýn- ist það eingöngu gert til þess að valda óánægju ef unnt yrði með blekkingum, og til þess fallið að rýra álit almennings á íþróttinni sjálfri. Félagsgjöldin óbreytt á rúmlega 75% félaga. Nú er í raun og veru ekki nema tæplega hálfur sannleik- urinn sagður með þessu. Félag- ar klúbbsins skiptast í virka félaga og styrktarfélaga. Fé- lagatala klúbbs.'ns er nú tæp- lega 250, þair af eru virkir fé- lagair ekki nema 50—60. Fé- lagsgjöldin hækka ekkert að því er til styrktarfélaga tekur beldur eingöngu fyrir virka fé- laga. Þannig borga um 200 af félögunum áfram sinar 200 kr. á ári, en munurinn á þessum tveimur hópum er enginn ann- ar en sá, að virikir félagar hafa einir rétt til þátttöku í kapp- leikum klúbbs'ns, og ganga fyrir um vallarafnot þegar kappleikar eru. Hitt er aftur annað mál að nokkrir hinna virku félaga taka aldrei þátt í kappleikum, þó að þeir leiki golf daglega, og greiða af fús- um vilja hærra gjaldið af þegn skap við klúbbinn, þó að þeim beri ekki skylda til þess. Kann klúbburinn þeim beztu þakkir fvrir þann drengskap. Hitt er staðreynd, að rúmlega 75% fé- laganna koma til með að greiða sömu gjöld eftir breytinguna sem áður, þar á meðal ung- menni að 18 ára aldri. Örlæti á annarra fé, haffsýni í meðferð eigin fjar. Ó. Ý. finnst bað sýnilega goð- gá, að þeir félagar klúbbsins, sem mestra hlunninda njóta í klúbbnum, sem mest stunda í- bróttina og helzt taka þátt í kappleikum, eigi að greiða hærri gjöld en hinir, sem sjaldnar koma. Það er þó stað- reynd, að virku félagarnir njóta í ríkustum mæli þeirra hlunn- inda, sem klúbburinn hefur að bjóða. Raunverulega eru þeirra afnot klúbbhúss off vall- ar meiri en h nna. Þeirra vegna fyrst og fremst skapast aukin rekstrarútgjöld vegna viðhalds vallar, og þeirra veena er nú ráðist í gerð nýs vallar, sem verður hinn full- komnasti hérlendis og sam- bærilegur við hina fullkomn- ustu erlendis. Ó. Ý. bendir í bessu sambandi á Reykjavíkur- bæ sem sjálfsagða gullnámu til bess að afla fjár til þeirra auk'nna tekna, sem breyting- artillögunum er ætlað að hafa. Golfklúbburinn hefur að vísu rétt til nokkurra fjárframlaga til starfsemi sinnar af opin- beru fé, sem önnur íbróttafé- lög. Hins vegar eru því að sjálf- sögðu takmörk sett, hve djúpt er hægt að kafa í vasa almenn- SKÍÐAMENN á íslandi hljóta að vera miklir bjart sýnismenn, því að veðr- átta hér sunnanlands er býsna kenjótt og erfitt að iðka skíðaíþróttir. Þessi MMMMMMVHMMMMMMMMMMMMMMM%tMMM»MMMMM Alþýðublaðsmynd var tek in s. 1. laugardag fyrir framan Alþingishúsið og sýnir tvo reykvíska skíða- menn á leið til fjalla í aus andi rigningu. ings eftir fjármunum til notk- unar fyrir fámenna félagshópa. Sýnist hitt og sanngjarnara, að við gerum nokkrar kröfur til okkar sjálfra, áður en við för- um að heimta af öðrum, og því melri kröfur til okkar sjálfra, sem við krefjumst meiri rétt- inda okkur til handa. Og þú Iíka, barnið mitt, Brútus? Nei, tæplega. Hveir1 er nú tilgangurinn með slíkri rangtúlkun á tillögum fráfarandi stjórnar sem grein- arhöfundur hefur gert? Er möguleiki á því að nokkur klúbbfélagi sé höfundur grein- arinnar? Ég verð að vlður- kenna, að ég taúi því ekki. Ég athugaði félagaskrá, sem liggur frammi í klúbbhúsinu, og sá að vísu eitt nafn, sem bar upp- hafsstafi greinarhöfundar. ’Vart trúi ég þó að sá maður sé höf- undur greinarinnar, því ég tel MMMMMMMMMMMtMMHW Verða Veírar-olympíu- leikir lagðir niður! TVEIR af fremstu íþrótta leiðtogum heimsins, for- maður alþjóðaskíðasam- bandsins, Marc Holder og ritari alþjóðaolympíu- nefndarinnar, Otto Mayer leggja til, að Vetrarleik- arnir verði lagðir niður. ’— Þessir Vetrar-Olym- píuleikir eru ekki orðnir annað en peningaspurs- mál, íþróttirnar eru eigin- lega aukaatriði, segja Holder og Mayer. Marc Holder skrifar í Sport Zurich, að leikirnir í Squaw Valley og Inns- bruck, ættu að verða þeir síðustu og bæði hann og Mayer vilja að rætt verði nánar um málið. í stað vetrarleikjanna á að hafa heimsmeistarakeppni, þar sem ekki eru gerðar strangar kröfur um áhuga mennsku í íþróttinni, segja þessir háu herrar að lokum. rtMMMMMMMWWMMWMM1 Ril Jack London í ódýrri j isafoldarúfgáfu. ! þrjár bækur eru komn- ' ar: - ] kalla að honum sé ekki alls varnað, þó að hann hafi að vísu sagt sig úr klúbbnum, og þess sé ekki getið í annálum að það hafi verið fyrir þá sök, að dr-engskapur hans við klúbb- inn, sjálfboðastörf við gerð nýja vallarins og félagslegur þroski, hafi orðið fyrir ofníðslu klúbbsins. Sá maður myndi tæplega fara að veitast opin- berlega að sínu fyrrverandi fé- -agi. Réttlát gagnrýni á réttum vettvangi. Tilgangurinn með slíkri rangtúlkun, sem Ó. Ý. hefur gert sig sekan um í nefndum j blaðagreinum, getur ekki ver- ið annar en farandkvennanna forðum, að koma illu til leiðar, án ástæðu. Réttláta gagnrýni á störf og tillögur stjórnarinnar á að bera fram á fundi í klúbbn um, en ekki með ranghermdum blaðaskrifum á opinberum vett vangi, til þess föllnum að valda leiðum misskilningi almenn- ings á hinni göfugu íþrótt okk- ar. Eins og að framan er greint hafa allir styrktarfélagar G. R. ótakmarkaðan aðgang að klúbb húsi og velli klúbbsins til þess að iðka golfíþróttina. Þeim eru engin takmörk sett með iðkan- ir sínar utan þau, að víkja fyrir („hleypa í gegn“) keppendum þá kappleikar eru. Árgjald slíkra e nstaklinga er aðeins 200 krónur. Hygg ég að fáar íþróttagreinar séu kostnaðar- minni og almenningi hentari en einmitt golfíþróttin, Hún er vaxandi íþrótt hér á landi, sem nýtur síaukinna vinsælda al- mennings. Þátttakendur eru að langmestu leyti úip launastétt- um, og svo mun framvegis verða þrátt fyrir óþurftarskrif óráðvandra manna. í kvöld kl. 8,30 verður aðal- fundur G. R. haldinn í Tjarn- arkaffi. Þar verður tekin af- staða til tillagna fráfaj’-iandi stjórnar. Ég hvet félaga ein- dregið til að fjölmenna á fund- inn og sýna með því áhuga á golfíþróttinni og þegnskap við félagið. Sveinn Snorrason. (ísl. þýðing: Ólafur frá Faxafen). Verð kr. 78. Ævintýri (ísl. þýðing: Ingólfur Jónsson). — Verð kiri. 98.00. Spennitreyjan1 ísl. þýðing: Sverrir Kristjánsson. — Verð kr. 118,00. Nafn Jack Londoe er órjúfanlega tengt gulÞ æðinu mikla í Klondyks . . .„ævintýralegum ferða- lögum á hundasleðum & baráítu við soltna úlfe á snæviþöktum auðn- um Norður-Ameríku og Kanada. . . . glæfraleg- um sjóferðum . . . og ríkri ktennd með örljögum Ifftl- magnans, hvort sem um menn eða skepnur er afÞ ræða. Á 16 árum skrifaði Jack London 43 bindi bóka, en sjö bindi komu út að hon- um látnum. Þegar hann dó, árið 1916, var haiuat orðinn víðlesnasti ameiv ískra rithöfunda og þýdd- ur á flest tungumál ver- aldaip. Frægð hans hefur enn lítt fölnað, hann er jafnan gefinn út í nýjum útgáfum, !qg er íenn jafn' ferskur og á fyrstu ára- tugum aldarinnar. Ungir menn og aldraðic hafa haft yndi af sögu* hans. Alþýðublaðið — 4. des. 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.