Alþýðublaðið - 04.12.1959, Side 10

Alþýðublaðið - 04.12.1959, Side 10
iMuiHiiiiuiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiuiiiiiiii!iiiiiiiii!iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiumiuiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiim!iiiiiiiiiiiiiiiiiiii STUTT PÉTUR Benediklisson: „Það er ósiður að lesa ekki prófarkir“. (Úr þætt- inum „ÞEIR VITRU sögðu“ — desemberhefti Samtíðarinnar). Efurr sem fær full- orðua... Ftamhald af 12. síðu. tándu öld, er það fyrst fór að flytjast til Evrópu, voru skóla piltar í Eton-skóla hirtir, ef þeir ekki vildu nota tóbak, því að þá héldu menn, að það væri allra meina bót. Hverf er ferð Sigurður Haralz: Hvert er ferðinni heitið? — Bókaút- gáfan Muninn. Rvík 1959. SIGURÐUR Haralz er í hópi .hinna víðförlustu íslendinga. Hann fór ungur í siglingar og iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiiiiimiiiiimiiiimiiimiiiiiiniiiiiiiiuiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimmiiH! jg § Setberg gefur út fólf bækur í ár SETBERG gefur út 12 bækur í ár, þeirra á meðal bækur eftir íslenzka höf- unda, þýddar bækur og margai’ barna- og unglinga- bækur. Stærsta bókin verður „Landhelgisbókin“, sem Gunnar M. Magnúss hefur tekið saman. Ritið fjallar um fiskveiðar og landhelgismál íslands frá árinu 1400 fram til voixa daga. Þar er rakinn 2inn stórbrotnasti þáttur í sögu landsmanna, sókn og vörn kynslóðanna fyrir rétt- indum sínum gegn yfirgangi erlendra þjóða í landhelgi ís lands. Fyrri hluti bókarinnar nær fá árinu 1400 til 1958. Hefst frásögnin þegar hinir fyrstu erlendu menn koma Gunnar M. Magnúss | hingað til fiskveiða, en þeir | fóru síðan oft með yfirgangi | og ofriki á hendur lands- pmönnum til lands og sjávar. | Þá er í bókinni annáll, er | greinir frá 200 sögulegum at- | burðum. í hálfa sjöttu öld. 1 Síðari hlutinn hefst þegar | skipafloti íslendinga leggur | úr höfn 1. sept. 1.958 tíl þess | að verja hina nýju 12 mílna | landhelgi og lýkur 1. septem- | ber 1959. í bókinni, sem er | prentuð á vandaðan pappír, | eru 160 myndip efninu til | skýringar, ýmsar þeirra stór- | sögulegar frá fyrri tímurn | fram á þennan dag. Annað stórverk, sem for- | lagið gefur út, er „Ævisaga | Abrahams Lincolns“ eftir | Thorolf 'Smith fréttamann. | Saga Abrahams Linc’olns hef | ur lengi þótt forvitnilegt les- = efni. Hún er ekki aðeins sí- | gilt dæmi um mann, sem úr | mikilli fátækt og umkomu- | leysi hefst til hinna mesíu | mannvirðinga með þjóð sinni | sakir óvenju sterkrar skap- | hafnar og skarprar gi'eind- | ar. Hún er einnig saga mik- | iUa átaka greinir frá örlaga- | stundu í lífi hins unga lýð- i veldis í Vesturheimi og frels | sbaráttu þeldökka kynstofns 1 ins. í þessari bók er greintfrá ævi Abrahams Lincolns, bar- áttu hans og örlögum. Þar er ekki aðeins vikið aó' æsku Lincolns og uppvexti, sagt frá þætti hans í borgarastyrj öldinni, einkalífi hans og loks hinum' válegu örlögum er biðu hans, heldur er og varpað ljósi á mannvininn Lincoln, ræðusnillinginn og rithöfundinn. Saga Abra- hams Lincolns er ævintýri líkust, aðeins áhi'ifameiri, af því að hún er sönn. Höfund- ur bókarinnar, Thorolf Smith, fréttamaður við Rík- isútvarpið, er óefað sá íslend ingur, sem bezt hefur kynnt sér sögu Abrahams Lincolns, og er mönnum í fresku minni hins framúrskarandi frammi staða hans í útvarpsþættin- um „Vogun vinnur, vopun tapar“,/þegar hann vann til hæstu verðlauna með því að svara reiprennandi öllum spurningum um ævi Lin- colns og störf. — Bókin er 308 bls. með 60 sérprentuð- um myndum. Af þýddum bókum skal fyrst nefnd skáldsagan „Dýr keyptur sigur“ eftir enska rithöfundinn John Braine. Þessi bók kom út í Englandi áxið 1957 undir nafninu „Room at the Top“ og vakti strax gífurlega athygli. Kvikmynd hefur nýlega ver- ið gerð af sögunni, þar sem franska leikkonan Simone Signoret leikur aðalhlutverk ið, en fyrir leik sinn í kvik- myndinni hlaut hún gull- pálmann á kvikmyndahátíð- inni í Cannes í aprílmánuði John Gray 1959. Kvikmyndin verður sýnd í Tjarnarbíói um næstu áramót. Önnur þýdd bók er sjó- ferðasagan „Einn á íleka“ eftir ævintýramanninn Wil- liam Willis. Hinn 15. októ- ber 1954 var það helzta frá- sögn heimsblaðanna, að Am- eríkumanninum William Wil lis hefði tekizt að sigla á Thorolf Smith | fleka frá Perú til Brezku Sa- | moa. í misjöfnu veðri og með | ævintýralegri þi'autseigju | náði hann landi eftir 115 sól- | arhringa og 9700 kílómetra | sjóferð. William Willis er | einn þeirra manna, sem 1 sleppur frá hinum háskaleg- | ustu ævintýrum, ■— ævin- | týraþráin er honum í blóð | borin. Fjöldi mynda úr hinni f sögulegu siglingu prýðir | bókina, en Hersteinn Pálsson f ritstjóri íslenzkaði. | „Strákar í stórræðum“ | heitir ný drengjabók eftir | Böðvar frá Hnífsdal, en hann f er löngu kunnur fyrir fyrri | drengjabækur sínar. „Strák- f arnir, sem struku“ og „Æv- | intýralegt jólafrí". Þessi f nýja bók „Strákar í stórræð- § um“ fjallar um sömu strák- f ana og í fyrri bókunum. Hall | dór Pétursson hefur mynd- f skreytt bókina. Önnur | drengjabók héitir „Kapp- | flugið umhverfis jörðina“ § og segir þar frá kappflugi f margra flugvéla kringum | hnöttinn. Freysteinn Gunn- f arsson skólastjóri hefur Þýtt f bókina. Tvær stúlknabækur koma | •einnig út hiá forlaginu: bók- f in „Anna Fía“, sem er skóla- | saga um heilbrigðar, tápmikl | ar stúlkur. Freysteinn Gunn- f arsson skólastjóri þýddi. Hin | er „Heiða, Pétur og Klara“ f eftir Jóhönnu Spyri. en þetta i er framhald bókarinnar = „Heiða off Pétur“, sera kom § út fyrir seinustu jól. Bókina, = sem er myndskreytt, hefur | frú Laufey Vilhjálmsdóttir íslenzkað. Fyrir yngstu lesendurna hefur Setbei'g einnig gefið út | nokkrar litríkar bækur: vísnabókina „Nú er glatt“, f sem Gvða Ragnarsdóttir hef f ur tekið saman, „íslenzku f dýrin“, sem prentuð er á f þykkan pappa og einkar | hentuff smábörnum, en Hall- § dór Pétursson hefur gert i dýramyndirnar, sem prent- f aðar eru í fimm litum. Sömu J leiðis koma nú aftur á mark- | aðinn fyrstu f jórar bækurnar | af hinum vinsælu smábarna- | bókum um „Snúð og i Snældu“. f Þetta eru helztu útgáfu- f bækur Setbergs, en eins og | áður segir, verða þær um 12 f talsins. i mun hafa gist allar álfur heims. Hann á að baki óvenju- lega litríka ævi, því að oft hefur hann lent í fáránlegum ævintýrum og hættulegum svaðilförum. Svo er raunar um ýmsa aðra íslenzka sjó- menn, en fæstir þeirra hafa fært slíka atburði í letur. En Sigurður er vel ritfær maður, svo sem hann á kyn til. Hann hefur áður gefið út bækur um ævintýri sín á ýmsum furðu- ströndum, sem fáir íslending- ar hafa stigið fæti á. Þær bækur urðu mjög vinsælar, því að bæði var efnið fýsilegt til fróðleiks, og Sigurður hef- ur til að bera skemmtilega frásagnargáfu, stíll hans er sterkur, en látlaus og alþýð- legur, blessunarlega laus við alla tilgerð og penpíuskap. Og manna hreinskilnastur er hann, sízt af öllu er hann að hlífa sjálfum sér og þykjast annar maður en hann er. Kímnigáfa hans er mikii og hún bitnar sízt minna á hon- um sjálfum en öðrum. Nú hefur Sigurður gefið út nýja bók: „Ilvert er ferðinni heitið?“ í þessari bók kennir margra grasa, þar eru ljóð og ritgerðir um vandamál dags- ins. Mestur hluti hennar fjall- ar þó um ævintýri höfundar á sjó og landi, heima og er- lendis. Sigurður virðist draga að sér ævintýrin eins og seg- ullinn .iárnið, og oft eru Bakk- us og Venus með honum í för. Þarna eru einnig dregnar skýrar myndir og minnisstæð- ar af ýmsurn förunautum hans á ólgusjóum ævinnar, og að þessu leyti hefur bók'n var- anlegt gildi. Ógleymanlegust er myndin af Steindóri Sig- urðssyni skáldi. Sá fluggáf- aði og fjölhæfi maður var aldrei neitt dekurbarn ham- ingjunnar, en hann gleymd- ist ekki þeim, sem höfðu af honum kynni. Þarna er sagt frá ævintýrum þeirra Síein- dórs og Sigurðar, sem hófust í Reykjavík yfir fylltri skál, en færðust síðan norður í land og lauk við sjóróðra í Grímsey, þar sem Steindór var hagvanur frá fornu fari. Ég kynntist S'teindóri talsvert meðan hann dvaldist í Osló, og einhvern veginn var það svo, að mér fannst alltaf Grímsey vera fasti punktur- inn í lífi hans. Þegar setið var að sumbli á útlendum krám varð hugur hans fyrr en varði kom'nn norður í Grímsey. Annar ágætur kafli í bók Sigurðar er um heimilið í Hruna í tíð séra Kjartans Helgasonar, en þar dvaldist Sigurður um skeið á unglings árum sínum. Ýmislegt hefur verið ritað um séra Kjartan og hans ágætu konu, en sú mynd, sem Sigurður dregur af þeim hjónum og heimili þeirra verður ógleymanleg, í þeirri mynd er einhver ljúf- leg töfrabirta yfir öllum hlut- um. Þessi nýja bók Sigurðar Haralz er bæði hinn ákjósan- legasti skemmtilestur, þjóð- lífsspegill og tillag til íslenzkr ar mannfræði og persónusögu. Og vonandi á hann eftir að draga upp enn fleiri svip- myndir úr sinni viðburðaríku ævi, Ólafur Hansson. «■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■ Amerískir-kjólar stór númer Nylon-peísar % sídd Vetra-dragtir Garðastræti 2. Sími 14758. "Kýsilhreinsa of na hitakerfi. — Hreinsa samdægwirs. Sími 17014. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Il Vandað fisksöltunarhús, grunnflötur 400 m2, er til leigu £ Njarðvík við Keflávík, hentugt fyrir þorskanetabát. Karl Dúason, sími 707, Keflavík. '■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aj Skíðaskor Skóbúðin, Laugaveg 38. !■■■■■■■«■«■■■■■■■■■■■■■■ Gerum við bilaða og klósett-kassa Reykjavíkur Símar 13134 og 35122. (iilirniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuimiiiiiimiuiiiiinifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiMiiiiiiiiiiiiiiimi MinningaTathöfn um GÍSLA SVEINSSON sendiherra, er lézt 30. nóv. fer frami frá Dómirkjunni þriðjudaginn 8. des. kl. 2 e. h. Miðvikudaginn 9. des., veröur hann jarðsettur í Vík í Mýrdal og hefst jarðarförin kl. V/2 e. h. Blóim eru vinsam- lega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnarf'élagið og aðrar líknarstofnanir. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Guðrún Einarsdóttir. 10 4 des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.